Vísir - 11.06.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 11.06.1980, Blaðsíða 7
 Umsjón: Qylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson. VÍSIR Miövikudagur 11. júni 1980. Kevin Keegan hefur sft vel meö enska landsliöinu aö undanförnu fyrir Evrópukeppnina á Italfu, sem hefst f kvöld. Hér iœtur hann þó þjáifara sinn puöa svolitiö og sá viröist taka þvf vel — a.m.k. á meöan ljós- myndavélin stefnir til hans. „Enginn ánægður nema með gullið” segir Kevin Keegan, sem stjórnar liði Englands í Evrópukeppni landsiiða i knattspyrnu. sem hefsi á ítaiíu i kvðld „Viö förum ekki til Italiu tii annars en aö sækja þangaö gull- verölaun. Ég hef geysilega trú á iiöinu mfnu og þaö veröur enginn ánægöur i okkar hópi nema viö komum heim meö gulliö”, sagöi Kevin Keegan, enski landsliös- kappinn i knattspyrnu viö brott- för enska landsliösins til italiu, þar sem úrslitakeppni Evrópu- móts landsiiöa hefst I kvöld. Fyrstu leikirnir sem fram fara i mótinu eru á milli núverandi Evrópumeistara frá Tékkó- slóvakiu og Vestur-Þýskalands, en þaö liö er af flestum taliö lik- legast til aö vinna sigur i keppn- inni aö þessu sinni. Þessi liö mæt- ast í Róm I kvöld, og á sama tima leika Grikkland og Holland I Napoli. Þessi liö skipa a-riöil, en I b-riölinum eru Belgla, England, Spánn og gestgjafarnir, Italir. Þaö veröur fylgst meö þessari keppni um allan heim, enda telja kunnáttumenn, aö úrslit hennar gefi verulega visbendingu um styrkleika liöanna varöandi úrslit heimsmeistarakeppninnar á Spáni 1982. Flest liöanna i úrslit- unum eru meö nýjan mannskap frá síöustu HM-keppni, og veröa þvi margir nýir knattspyrnu- menn i sviösljósinu á Italiu næstu dagana. Fyrstu leikirnir 1 b-riölinum fara fram á fimmtudagskvöldiö, og þá leika Belgar viö Englend- inga.og Italir viö Spánverja. Ital- arnir, sem leika á heimavelli i þessari keppni, mæta meö marga nýliöa til leiks, og er þaö bein af- leiöing af mútumálinu mikla, sem kom þar upp á dögunum. Paulo Rossi, frægasti knatt- spyrnumaöur Itala i dag, sem fékk þriggja ára keppnisbann vegna aöildar sinnar aö þvi máli veröur t.d. aö gera sér aö góöu aö veröa áhorfandi aö leikjum Italiu I keppninni. gk-. Við höfum áður sagt frá því hér i blaðinu, að danski knattspyrnu- maðurinn Allan Hansen, sem gerðist atvinnu- knattspyrnumaður i V-Þýskalandi 1979 hefur átt þar afar erfiða daga, svo að ekki sé meira sagt. Allan Hansen var kjörinn „knatt- spyrnumaöur ársins 1977 i Dan- Austria Vfn með tvöfallt Austria Vin sigraöi I siöari úr- slitaleiknum i bikarkeppninni I knattspymu I Austurriki, sem fram fór f Vinarborg I gærkvöldi. Þá sigraöi Austria Vin 2:0 I leiknum viö Austria Salzburg. Reglurnar um bikarkeppnina i Austurríki segja, aö þar skuli leiknir tveir Urslitaleikir — heima og heiman. Salsburg sigraöi i fyrri leiknum 1:0, en þaö nægöi samt enganveginn til aö krækja I bikrinn eftirsótta — Austria Vin var meö samanlagöa betri markatölu 2:1. Leikmenn Salsburg fá þó aö taka þátt I Evrópukeppni bikar- meistara I ár. Austria Vin sigraöi nefnilega einnig i deildarkeppn- inni og veröur þvi I Evrópukeppni deildarmeistara I ar. Þetta var I 6. sinn sem Austria Vin vinnur bæöi bikar og deildar- keppnina sama áriö I Austurriki og 117.sinn sem þetta fræga félag veröur bikarmeistari þar I landi... mörku, en þaö ár varö hann einnig markhæsti leikmaöurinn i knattspyrnu þar i landi. Ekki stóö á tilboöunum frá útlöndum eftir þetta, og svo fór, aö Hansen geröi samning viö Tennis Borussia Berlin. En allt frá þvi aö hann kom þangaö, hefur veriö um sifellt basl aö ræöa á milli hans og for- ráöamanna liösins. Þeir stóöu ekki viö geröa samninga, hvaö varöaöi greiöslur og annaö, og til aö mynda Utvegaöi félagiö honum ekki hUsnæöi. Tók Hansen þaö til bragös aö bUa i hjólhýsi á meöan þaö stóö yfir! Þá gekk honum illa aö sýna fyrri takta á knattspyrnuvellin- um og þaö varö um leiö til þess, aö ástandiö varöandi peninga- greiöslurnar batnaöi ekki. En þar kom aö þvi, aö Hansen haföi fengiö nóg af þessu öllu. Hann geröi sér litiö fyrir og keypti samning sinn frá félaginu, og er nú kominn heim i fæöingabæ sinn, Odense i Danmörku. Hann er einhverjum krónum fátækari, en reynslunni rikari og mun nú leika meö OB i dönsku knatt- spyrnunni. gk—. Þessi stæöilegi kvenmaður vakti mikla athygli á fyrsta kraftlyftingamótinu, sem haldiö var fyrir konur, en þaö fór fram I Massachusett i Bandarikjun- um f sföasta mánuði. Hún heitir Ann Turbyne og mætti til leiks f keppni I þungavigt. Þar sigraði hUn auöveldlega og höfðu menn varla undan að skipta á lóöum á stönginni hjá henni. Hver veit nema að við fáum aö sjá hana f keppni við „heimskauta- og noröurhjaratröllin” okkar hér einhverntfmann, þvf að hún sagðist eftir mótið hafa mikinn áhuga á að feröast um heiminn til að sanna fyrir karlpeningn- um þar, að kvenfólk væri ekki siður með krafta I kögglum en þeir... -klp- — klp

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.