Morgunblaðið - 23.04.2002, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 23.04.2002, Qupperneq 62
FÓLK Í FRÉTTUM 62 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ SUMARDAGURINN fyrsti er á fimmtudaginn en forvígismenn Uni- versal-fyritækisins eru ekki að láta binda sig niður af dagatölum eða formfestu, og þjófstarta sumrinu með The Scorpion King, sem sver sig heldur betur í ætt stuð- og hasar- mynda sem jafnan einkenna þennan vinsæla árstíma. Hér er á ferðinni erkiævintýra- mynd, sem minnir mann ef eitthvað er á Conan-myndirnar góðu sem hjálpuðu til við að ryðja leikaranum viðkunnanlega Arnold Schwarzen- egger braut fyrir réttum tuttugu ár- um eða svo. Myndin er afsprengi hinna vel heppnuðu ævintýramynda um múmíuna (Mummy og Mummy Returns) en þar yggldi konungur sporðdrekanna sig einmitt á eftir- minnilegan hátt; fetti sig bæði og bretti. Í hlutverki kóngsa er fjöl- bragðaglímukappinn Steinn (The Rock) og er þetta í fyrsta skipti sem hann tekst á við burðarrullu. Og hver veit? Kannski mun myndin reynast hinn ágætasti stökkpallur fyrir leikferil kappans, líkt og Negg- er gamli fékk að reyna á sínum tíma. Er ekki að sökum að spyrja að myndin fór beint á topp aðsóknar- lista Bandaríkjanna, með nettar 36 milljónir dala, kyrfilega festar á broddinn. Toppmynd síðustu viku, Changing Lanes, fellur aðeins niður um eitt sæti sem telst gott í hörðum slagi kvikmyndaiðnaðarins vestra. En verra er með Söndru okkar Bullock, en nýjasta mynd hennar, Murder by Numbers, slefar rétt svo upp í þriðja sætið. Árangurinn er vonbrigði en nafn hennar er enn talið það sterkt að það eigi að geta borið myndir bet- ur en þetta. Fræðimenn ytra kenna ýmsu um; svo sem slakri markaðs- setningu og offari svipaðra mynda að undanförnu, en um er að ræða spennutrylli. Hvernig er það…er Sandra okkar að missa það?                                                                              !"#$%&"$ '(  ) ' * +    ,    (  &  -./ # Sporð- drekinn stingur Hér má sjá þá Dwayne Johnson (The Rock) og Michael Clarke Duncan í hlutverkum sínum. Fílefldir fautar og sjálfsögðu albúnir í orrustu! arnart@mbl.is Án Dick (Life without Dick) Gamanmynd Bandaríkin 2001. Skífan VHS/DVD. Leik- stjórn Bix Skahill. Aðalhlutverk Sarah Jessica Parker, Harry Connick yngri, Johnny Knowville. SLAGORÐ sem fylgir þessari mynd segir að ástin geti verið bráðdrepandi. En eftir að hafa horft á hana hef ég sannfærst um að ástin getur líka verið drepleið- inleg – allavega í Hollywood. Hún segir á sundurlausan hátt frá ungri saklausri stúlku (Parker) sem drepur þumb- arann kærasta sinn sem hún heldur að sé að yf- irgefa sig. En tilviljun og flétta myndarinnar er að hún tók fram fyrir hendurnar á heillandi en von- lausum leigumorðingja með söngv- aradrauma (Connick yngri). Þau fella hugi saman og í ljósi þess hve hún virðist eiga auðvelt með að drepa fer hún að afgreiða verk- efnin hans. Sem sagt ein af þessum kaldhæðnislegu fléttum sem á að koma manni til að hlæja á óviðeig- andi stöðum. Vandinn er bara sá að manni stekkur ekki bros alla liðlanga myndina. Handritið er með öllu ófyndið, leikstjórnin ómarkviss og leikarar úti á þekju, enginn meira en Sarah Jessica Parker sem kýs – meðvitað eða ekki – að leika ungu stúlkuna sem nautheimsk sé eða hreinlega hálf- þroskaheft. Með slíkri frammi- stöðu getur hún þakkað guði fyrir Beðmál í borginni.  Skarphéðinn Guðmundsson Leigumorð og leiðindi KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. 4. sýn mi 24. apr kl 20 - UPPSELT 5. sýn fi 25. apr kl 20 - UPPSLET Su 28. apr. kl. 20 - AUKASÝNING Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 3. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 10. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 26. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI ATH: Síðasta sinn DANSLEIKHÚS JSB Mán 29. apr kl 20 Þri 30. apr kl 20 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Su 28. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fö 26. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 5. maí kl 16 - LAUS SÆTI GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 26. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. apr kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 3. maí kl 20 - LAUS SÆTI VEISLA Í HEILAN DAG Leikskáldið Þorvaldur Þorsteinsson Leiksýningar, leiklestur, Vasaleikhús, erindi, umræður - og veitingar Lau 27. apríl 2002 kl: 13:00 - 18:30 And Björk, of course ... um kvöldið PÍKUSÖGUR Á AKUREYRI Kvos Menntaskólans á Akureyri Í dag kl 17 LAUS SÆTI Í kvöld kl 21 UPPSELT Miðapantanir í síma 4621797 þriðjud. - fimmtud. 17:00-19:00 PÍKUSÖGUR Í FJARÐABYGGÐ Þri 30. apr á Neskaupsstað Mi 1. maí á Eskifirði Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið LEIKFERÐ Miðasala 14-18 daglega í síma 552-7366 og við innganginn droparÓperu nemendaópera Söngskólans í Reykjavík Tíu ástríðuþrungnir óperudropar úr pennum Bizet, Beethoven, Cimarosa, Mozart og Verdi í Tónleikasal Söngskólans, Smára, Veghúsastíg 7 Fi 25. apríl / Sumardaginn fyrsta kl. 17 og 20 og Fö 26. apríl kl. 20         /     G     =  #0  /   #  G 4 #  8 "  ! 3  =  #0     =  #0 /        !  1    G  2 ( G      "        0 H  ;  IJ  C   3  LLL                                         !    "  !      #  !   $ %          %&!           ! %     "  #$ %&      '  Bossakremið frá Weleda – þú færð ekkert betra Fæst í: Þumalínu, Heilsuhúsinu, Lyfju, Lyf og heilsu og Apótekinu Listhúsinu Laugardal, sími 552 5540 Ódýrari orðabækur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.