Morgunblaðið - 26.04.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.04.2002, Blaðsíða 44
FÓLK Í FRÉTTUM 44 FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Su 28. apr. kl. 20 - UPPSELT Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 12. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 3. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 10. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Mi 1. maí kl. 20 - AUKASÝNING - tilboð í tilefni dagsins kr. 1.800 - ATH: Síðustu sýningar DANSLEIKHÚS JSB Mán 29. apr kl 20 Þri 30. apr kl 20 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Su 28. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 16 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Fö 3. maí kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 12. maí kl. 20 - LAUS SÆTI GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 - UPPSELT Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. apr kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 3. apr kl 20 - LAUS SÆTI VEISLA Í HEILAN DAG Leikskáldið Þorvaldur Þorsteinsson Leiksýningar, leiklestur, Vasaleikhús, erindi, umræður - og veitingar Lau 27. apríl kl 13:00 - 18:30 kl 13 Prumpuhóllin á vegum Möguleikhússin kl 14 Maríusögur leiklesnar kl 16:30 Kaffi, fjör, söngur, brot úr verkum kl 17 - Erindi: Þorsteinn J. og Soffía Auður And Björk, of course ... um kvöldið PÍKUSÖGUR Í FJARÐABYGGÐ Þri 30. apr á Neskaupsstað Mi 1. maí á Eskifirði Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið LEIKFERÐ   Í HLAÐVARPANUM Ég býð þér dús, mín elskulega þjóð Dagskrá í tilefni 100 ára fæðingar- afmælis Halldórs Laxness Í kvöld, föstudag 26.4 kl. 21.00.                                  !"#$%&'(#)#&* )"#&+#& !(,-.  /             0    1       !     "  sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur föstudaginn 26. apríl laugardaginn 27. apríl Síðustu sýningar Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00.       02 1    34 5 6    7     8 4   5 66 Lau. 27. apr. kl. 13.00 Lau. 27. apr. kl. 16.00 Sun. 28. apr. kl. 20.00 - AUKASÝNING SÍÐ US TU SÝ NIN GA R  !"#"$% & "%% #%%$'( % & )# #) >#3#  :!# /.   )/&#  > ; / ! #0( - &?  :!# /. 55(&(  !:!# /. (& @@55277( "$) *"%%"+' ,%#   $ %- .( & (28(3 (27 $)(#   (A    ( ;#  AB ,    ( C( AD - #0 ! ( %.( / #0)   A#&   ( ;?  A & % 0.) ( / #-- 01 $#  "  # /+ !3& !& ;# ), E#&#06F55867 &  &   28(3 ( VORMENN ÍSLANDS NOKKUR SÆTI LAUS Verða þetta skemmtilegustu tónleikar ársins? Tenórarnir Jóhann Friðgeir Valdi- marsson og Jón Rúnar Arason og baritóninn Ólafur Kjartan Sigurðarson leiða saman hesta sína og flytja margar af vinsælustu aríum og dúettum tónbókmenntanna. Munið eftir tónleikunum í gulu röðinni 2. maí með einleik Erlings Blöndals Bengtssonar. Athugið breytta dagsetningu. Hljómsveitarstjóri: Paul McGrath AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN græn áskriftaröð í kvöld kl. 19.30 í háskólabíói á morgun, laugardag kl. 17:00 í háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is UPPSELT 234&5 Í kvöld fös. 26. apríl kl. 20.00 uppselt Sunnud. 28. apríl kl. 20.00 örfá sæti. Föstud. 3. maí kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi                           "$#6 #!6 #"% % )$(2G(3 (57 59(97 77 (@(&(56-/,%% % 8" "#   9%% # "" #$+##:;#% #% 0< 1# -$(2G(3 (8(97 77" 55 (24(3 (56  "$#6=##%>'#% & !(5@(&(58(97 # "%%/!"#/#  "$% ?%   % @ Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur Borgarbókasafn Reykjavíkur www.listasafnreykjavikur.is – s: 552-6131 KJARVALSSTAÐIR Kínversk samtímalist, Félagar (Þorbjörg Pálsdóttir og Ásmundur Ásmundsson), Kjarval. Leiðsögn alla sunnudaga kl. 15.00. HAFNARHÚS Breiðholt: byggt yfir hugsjónir, Aðföng 1998-2001, Erró og listasagan. Leiðsögn alla sunnudaga kl. 16.00. ÁSMUNDARSAFN Yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar www.arbaejarsafn.is Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn á mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar s. 5771111. Viðey Upplýsingar um móttöku skólahópa og leiðsögn s. 5335055. www.borgarbokasafn.is Borgarbókasafnið í Gerðubergi 20. apríl 13-16 Nemendur snyrtibrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti farða, húðhreinsa og naglsnyrta módel á bókasafninu. Gott úrval af bókum um tísku, snyrtingu og umhirðu húðar til sýnis og útláns. Vika bókarinnar 22.-28. apríl sjá dagskrá Borgarbókasafns á www.borgarbokasafn.is OPIÐ Á SUMARDAGINN FYRSTA - SUMARSTEMNING Á BÓKASAFNINU www.rvk.is/borgarskjalasafn Sýning á kosningaáróðri borgarstjórnarkosninga 1903-1908 á Reykjavíkurtorgi, Grófarhúsi, 27. apríl - 24. maí. Menningarmiðstöðin Gerðuberg www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opið mán.-fös. kl. 10-16. www.gerduberg.is – s:5757 700 - Útskriftasýning nemenda af listsviði F.B. Opnun lau. 27.apríl kl.14. - Í Félagsstarfi: Hugi Jóhannesson. Opnun föst.26.apríl kl.16. Ljósmyndasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Rafminjasafn Orkuveitunnar Í Elliðaárdal v. Rafstöðvarveg. Opið sunnudaga kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s.567-9009 Kosningaáróður borgarstjórnarkosninga 1903-1998 TALSMENN bresku krúnunnar hafa lýst því yfir að Elísabet drottn- ing ætli sér að taka þátt í fjölda- söng sem skipulagður hefur verið um gervallt Bretland í tilefni af því að hálf öld er liðin frá því hún komst til valda. Fjöldasöngurinn verður sunginn 3. júní næstkom- andi og lagið sem orðið hefur fyrir valinu er bítlalagið „All You Need is Love“ frá 1967. Ekki hefur drottning enn gefið til kynna að hún ætli sér að taka undir með þjóð sinni en hún mun a.m.k. gefa tóninn á einn eða annan hátt, með því að ýta á takka eða veifa sprota. Þykir það marka frjálslynd- ari viðhorf en áður hjá konungsfjöl- skyldunni að dægurlag með Bítl- unum hafi orðið fyrir valinu sem afmælislag en þetta sama lag var einmitt skráð á spjöld sögunnar þegar Bítlarnir frumfluttu það í góðra vina hópi í fyrstu beinu út- sendingunni sem send var út frá sjónvarpssal BBC 1967 í gegnum gervihnött til heimsbyggðarinnar. Fjöldi frægra tónlistarmanna mun taka undir með drottningu. Bítillinn Sir Paul McCartney verð- ur staddur á konunglegum tón- leikum sem haldnir verða í garði Buckingham-hallar og að sjálf- sögðu syngja með en auk hans koma fram á tónleikunum Eric Clapton, Tom Jones, Aretha Franklin, Brian Wilson og S Club 7. Elísabet hefur ekki senn staðfest hvort Sex Pistols komi fram á tón- leikunum. BBC mun sjónvarpa beint frá tónleikunum. Reuters Drottningin stjórnar bítla- fjöldasöng

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.