Morgunblaðið - 26.04.2002, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 26.04.2002, Qupperneq 48
48 FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ kvikmyndir.is Sýnd kl. 4.45.Síðustu sýn. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV SG DV MYND EFTIR DAVID LYNCH Ævintýrið um Harry Potter og viskusteininn er nú komið aftur í bíó í örfáa daga. Sýnd Kl. 5. Enskt tal. 2 FYRIR 1 Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.12 ára Sýnd kl. 10. B.i. 12. ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8. B. i. 16. HK DV HJ Mbl „Meistarastykki“ BÖS Fbl MULHOLLAND DRIVE Hér er hinn ný- krýndi Óskarsverð- launahafi Denzel Washington kom- inn með nýjan smell. Hér leikur hann JOHN Q, föð- ur sem tekur málin í sínar hendur þeg- ar sonur hans þarf á nýju hjarta að halda og öll sund virðast lokuð. Frá framleiðendum The Mummy Returns. Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. „The Scorpion King“ sló rækilega í gegn síðustu helgi í Bandaríkjunum. FRUMSÝNING LOKASÝNING Á reykjavík guesthouse fimtudag kl. 6. Og sunnudag kl. 5. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. DV Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr. 337. Sýnd í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 16.  kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 367 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit 367. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i.12 ára Vit 375.  kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370. Sýnd kl. 4 og 6. E. tal. Vit 368 Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. „The Scorpion King“ sló rækilega í gegn síðustu helgi í Bandaríkjunum. FRUMSÝNING Frá framleiðendum The Mummy Returns. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Vit 335. A BEAUTIFUL MIND  kvikmyndir.com ÓHT Rás 2  ½ kvikmyndir.is ½ SG DV Mbl JOHN Q. Hér er hinn ný- krýndi Óskar- sverðlaunahafi Denzel Washing- ton kominn með nýjan smell. Hér leikur hann JOHN Q, föður sem tek- ur málin í sínar hendur þegar sonur hans þarf á nýju hjarta að halda og öll sund virðast lokuð. ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR ÞÁ fer að styttast í næstu Eminem-plötu, sem kallast hinu glúrna nafni The Em- inem Show. Athygli hefur vakið sú gríð- arlega leynd og gæsla sem umlykur plöt- una. Stafar þetta af ógnum (eða ágæti?) Netsins, en margir listamenn hafa farið flatt á því þegar óprúttnir netverjar hafa komist með klærnar í plötur sem enn hafa ekki litið dagsins ljós (t.a.m. hefur næsta Oasis-plata orðið hart úti vegna þessa). Aðeins nokkrir aðilar hjá útgáfufyr- irtæki kappans, Shady Records, hafa heyrt plötuna en hún er löngu tilbúin. Í Bretlandi er ekki einu sinni til eitt eintak af plötunni … hjá útgefandum þar, Uni- versal! Þá verða eintök ekki send gagn- rýnendum fyrr en sjálfan útgáfudaginn, 3. júní. Reyndustu hipp-hopprýnar í Bandaríkjunum hafa ekki fengið aðgang að verkinu, þrátt fyrir tilraunir til þess. Smáskífan „Without Me“ kemur út 20. maí. Og það er hægt að lofa því að ÞÚ verður fyrstur til að heyra hana – ásamt restinni af heiminum! Eminem tekur enga áhættu og ætlar ekki að leyfa nein- um að heyra nýju plötuna fyrr en hún kemur í búðir. Fyllsta öryggis gætt Ný Eminem-plata nálgast Það sem lesa má úr svip hennar (Things You Can Tell Just By Looking At Her) Drama Bandaríkin 2000. Skífan VHS. (111 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn Rodrigo García. Aðalhlutverk Glenn Close, Cam- eron Diaz, Calista Flockhart, Amy Brenneman og Holly Hunter. ÞETTA fyrsta leikstjórnarverk- efni kvikmyndatökumannsins Rodr- igo García – sem færði honum verð- laun í Cannes – átti fullt erindi á hvíta tjaldið því það býr yfir sjaldgæfri og þægilegri værð. Þetta er „konumynd“ – ef einhvern tímann er hægt að nota það hæpna hugtak – sem segir nokkrar smáar og svolítið tengdar sögur af fimm konum sem allar eiga við þann vanda að glíma að eiga erfitt með að tjá tilfinningar sín- ar. Því er það aðeins á svipbrigðum þeirra sem maður greinir óhamingju og djúpstæðan einmanaleika – jafnvel þótt þær eigi ástvini að. Close er ein- mana læknir, Hunter ber barn gifts manns, Brenneman leikur lokaða systur blindrar en hvatvísrar Diaz og elskhugi spákonunnar Flockhart ligg- ur á dánarbeðinum. Allar standa þær frammi fyrir vanda sem reynir á til- finninganæmi þeirra. Seiðandi flæðið á milli sögusviða í þessari ofurlágstemmdu mynd minn- ir mjög á Magnolia – alls ekki leiðum að líkjast þar – en það sem gerir hana síðri er að hana skortir alla stígandi, sögubyggingu sem fyllir mann löngun til þess að vilja kynnast konunum bet- ur. En sem frumraun er hún allrar at- hygli verð og leikurinn er fyrsta flokks. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Smásögur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.