Alþýðublaðið - 24.03.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1922, Síða 1
Alþýðublaðið mÉ jLÍj&9míUMnKMm 1922 FöstudagÍM 24 raarz. 70 töiubiað an'iaftAlrlrnriiin N okkrar tunnur Yerkaaanaajlðkkurinn. Eftir Hans Heggttm af ág»tu þingeysku dilkakjöti (Kristiaaia). ----- (Nl.) í fyrsta sinn gengu verkamenn 4il kosninga í tvennu Ugi við .þessar kosningar, og átti það rót sfna að rekja til þess er hægri jafnaðarmenn gengu úr flokknum síðastliðinn vetur og stofnuðu sér stakan flokk. Fengu forgöngn- menn þess floklcs mörg eggjunar- orð frá auðvaldsmönnum, sem hvöttu þá til þess að sýna að þeir væru ekki undir áhrifum frá lloskva, og voru mjög gleiðir í blöðum slnum yflr því að nú raundi áhrifum boisivika á norska verkalýðinn vera lokið, því hér væri að ræða um „gætna* og „skynsama' menn. Þessi meðmæli auðvaldsins munu þó hafa gert -nýja flokknum stórkostlegan skaða, því verkaiýðurinn skyldi þó skilli ekki f tönnum. Við kosningarnar fengu Hægri- jafnaðarmenn1) aðeins to þús. atkv. en komúnistafiokkurinn (Norski jafnaðarmannaflokkurinn) 190 þús. atkvæði. Formaður Hægrijafnaðarmanna í þinginu, sem var forseti þess Búen að nafni, féli fyrir kommúnista, sem fékk yfírgnæfandi meirihluta, í kiördæmi sem Buen á heima f, og á sama hátt fór fyrir Magnús Nielsen f höfuðstaðnum, en hann er íormaður Hægrijafnaðarmanna* flokksins Fjórir aðrir af helstu mönnum Hægrijafnaðarmanna féllu við þessar kosningar, og komust ekki nema 8 af þeim inn f þingið, en kommúnistarnir komu að 29 mönnum. En við kosningar rétt á undan, áður en flokkurinn klofn ^lslenzkir lesendur eru beðnir að blanda ekki saman otðunum „Hægrimaður* sem táknar auð valds og afturhaidsmacn og „Hægrijafnað&rmaður* sem tíku ar hægfara jafnaðarmenn. Þýð. :: og austfirzku sauðakjöti fii sölu hjá :: Samb. ísl. samvinnufél. aði komust samtais að 18. Hefðu aliir jafnaðarmenn staðið samein- aðir við þessar kosningar hefðu þeir komið að 47 þingmönnum f stað nú 37 báðir flokkarnir. En nú fengu verstu óvinir verklýðsins þessi 10 þingsæti. Hægrimenn (afturhaldshluti auð vaidsins) fékk 300 þús. atkv. og náði 57 þingsætum. Vinstrimenn (frjálslyndari hluti auðvaidsins) fengu 177 þú?. atkv. og 37 þing sæti. Bændaflokkurinn nýji fékk 17 þiogsæti og „demókratarnir", sem sig svo nefna, 2 sæti. Alls voru greidd um 900 þús. atkvæði. Útskrift úr Dómabók Reykjavíkur. Ar 1922, fimtudaginn 16. marz var f bæjarþingi Reykjavfkur í málinu nr 60/1920 Stjórn tslandsbanka gegn Ólafí Fririkssyni, ritstjóra uppkveðinn svohljóðandi dómur: Mái þstta er eftir árangurslausa sáttaumleitan höfðað fyrir bæjar- þinginu með stefnu útgefinni 26. oktober 1920 at stjórn íslands- bsnka hér f bænum gegn ritstjóra blaðsins „Alþýðubiaðið*, ólafi Friðriksayni til heimilis hér f bæn- um út sf nafnlausri grein í 182. tölublaði nefnds blaðs, er út kom 12. ágúst 1920, með yfirskriftinni: „Flotið sofandí að feigðarósi*, er stefnandi telur mjög meiðandi íyrir sig, miða að þvf að spilla áliti bankans og veikja traust hans utaniands og innan og hafa valdið bankanum stórkostlegs fjártjóns og álitstjóns. Ummæli þau í hinni umstefndu grein, cr stefnandi átelur sérstak- lega eru þessi: 1. Fyrirsögnin: „Fiotið sofandi að feigðarósi*. 2. Undir fyrirsögnin: „A íslands- banki að draga landið með sér á höfuðið?* 3. 1. málsgrein hinnar umstefndu greinar: „Svo að segja með hverjum degi sem lfður, áger- ist peningakreppa sú, sem ís- landsbanki hefir sett iandið f, aðallega með því að iána Fiskihringnum innstæðufé al- mennings til þess að braska með*. 4. Þessi ummæli sfðar f greininni: „Sfðan erfiðleikarnir byrjuðu — erfiðleikarnir, sem allir vita að eru óviturlegum og óverj- andi ráðstöfunum íslandsbanka að kenna, hefir bankastjórnin framið þstu axarsköft, að fyiii- iega er Ijóst, að hún cr með öllu ráðþrota*. Hefir stefnandi gert þær réttar- kröfur f máiinu að framangreind ummæli verði dæmd dauð og ómerk og stefndur dæmdur f bina þyngstu refsingu er iöp frekast leyfa fyrir þau og að hann verði dæmdur til að borga stefnanda ioo.ooo krónur f skaðabætur og málskostnað fyrir undírrétti. Stefndur hefir krafist aigerðrar sýknunar af kröíum stefnanda f

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.