Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 10
vísm Fimmtudagur 12. júni 1980 ■iHiamMiJiHiMHn llrúturinn, 21. mars-20. april: Ný persóna veröur skyndilega þátttak- andi i daglegu lifi þinu. Vertu ekki of nýjungagjarn. Nautiö, 21. april-21. mai: Reyndu aö muna hvaö þig dreymdi i nótt. Þar gæti veriö aö finna ábendingar um framtiöina. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Jafnvel þótt þú sért mikil atorkumann- eskja hefuröu of mikiö aö gera. Krabbinn, 22. júnl-23. júli: Þú hefur mikla möguleika á aö ná settu marki i dag, en þú mátt ekki slá slöku viö. I.jóniö. 24. júli-2:s. agúst: Hugurinn ber þig hálfa leiö og þú ætlar þér of mikiö. Aögættu hvort þú getur ekki fariö aöra leiö. Meyjan. 24. ágúst-2:t. sept: Meö góöri skipulagningu nærö þú mun lengra bæöi á vinnustaö og heima fyrir. Vogin. 24. sept.-23. okt: Geföu þér tima til hugleiöinga og þú sérö ýmislegt i nýju ljósi. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þaö eru allar likur á þvi aö þetta veröi góöur dagur. Eyddu kvöldinu heima fyrir i rólegheitum. Bogmaöurinn, 23. nóv.-2l. Sinntu aökalladi verkefnum fyrri hluta dags. Þú gætir oröiö fyrir óvæntum töfum seinni partinn. Stein geitin, 22. tles.-20. jan: Láttu veröa aö þvi aö framkvæma ákvaröanir þinar i dag. Vertu ekkert aö hangsa. Vatnsberinn. 21. jan.-i9. feb: Þaö eru miklar llkur á þvi aö áætlanir þinar komist i framkvæmd I dag. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þaö er heppilegast aö taka bara eitt mál fyrir i einu. Lofaöu ekki upp i ermina á þér. 10 Tcrmm ÍTarsan ákvaö aö segja Garvey allt sem fyrir haföi komiö. Þeii | settust fyrir framan eldinn og ræddu saman., W j f —i Ji Hroöur Vinir eru ágætir. en vinir koma og fara... Oh, nei, y Ég hef alltaf aftanákeyrsla!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.