Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 14
14 VÍSIR Fimmtudagur 12. jiini 1980 Connoisseur amjóðaorð Þ.Þ. hringdi: 1 tilefni af ummælum minum á lesendasi&u Visis á dögunum varöandi dóma Sigmars B. Haukssonar um vin þeysist enn einn vitringurinn fram á ritvöll- inn. Þaö er Þ.J. sem hringdi til Visis fullur hneykslunar yfir lé- legri málakunnáttu minni og klykkir ilt meö aö segja „hins vegar finnst mér aö hann eigi aö kunna aö stafa áöurnefnt orö, ef hann telur sig hafa vit á þvi, sem um er rætt.” Þeir sletta skyrinu, sem eiga þaö! Einn frægasti oröabókarhöf- undur heims Charles Annadale M.A., LL.D. höfundur Imperial Dictionary segir eftirfarandi um þaö orö, sem hér er deilt um hvernig eigi aö skrifa: Connoisseur (Connoiseur or connaisseur) from the verb connoitre, connaitre, from L. cognoscere, to know. Eldri mynd orðsins þ.e. connoisseur hefur yfirleitt veriö notuö sem alþjóöaorö, þá helst um vin og drykk, þó aö Frakkar noti nýrri mynd orösins connaisseur. —Þ.Þ. Á öliu má hneyksiast Stefán hringdi: ,,A öllu má nú hneykslast. 1 Visi i gær þurfti einn siöferðis- postulinn aö hringja og bera fram fáránlegar fullyrðingar um hreyfilist Japanans Min Tanaka. Ég er fullviss um aö sá hinn sami hefur ekki séð lista- manninn en hneykslast af myndum sem gefa ekki rétta mynd af listinni. Sjálfur var ég mjög hrifinn af sýningu hans á Lækjartorgi — og þetta er loks- ins eitt besta merki þess aö karlmannsllkaminn sé aö verða viðurkenndur sem list. Þaö er ekki á færi allra karlmanna aö hreyfa sig eins og Tanaka gerir — þvi hann er listamaður”. Helgi örn Viggóson skrifar: Nú þegar fer aö liöa að for- setakosningum yfirfyllast öll blöö landsins af greinum varö- andi þær. Flestar eru þær „hallelúliu” greinar þar sem ágæti frambjóðenda er upp taliö, aörar fjalla ekki um kosti eins eöa neins, heldur til aö kasta rýrö á þrjá fjóröu hluta frambjóöenda en skilja restina eftir ósnortna. Grein frjálslynda og vinstri mannsins, Kára Arnórssonar I VIsi mánudaginn 9. júni fellur undir siöari flokk- inn þar sem hann heldur þvl fram aö fulltrúi vinstri aflanna I kosningunum sé fulltrúi fólks- ins. Hvaöa fólks veit ég ekki en viö erum nú einu sinni öll fólk, eöa er þaö ekki? Ekki er hægt að segja aö Kári varpi stórvægi- legri rýrö á þá Albert, Guölaug og Pétur, en samt sem áöur segir hann I grein sinni aö Al- bert sé fyrst og fremst fulltrúi sjálfs sin og búiö. Ef ég ætti aö dæma um þaö hverra fulltrúi Albert er myndi ég giska á aö þaö væri aldraða fólkið sem hann hefur unniö mikiö fyrir innan borgarstjórnar, til aö gera þvl llfiö léttara I ellinni, einnig má búast viö aö mikill hluti unga fólksins kjósi hann sem fulltrúa sinn þar sem hann hefur skilaö ýmsum góöum störfum I þágu þess t.d. innan íþróttahreyfingarinnar. Aö áliti Kára er framboö Guölaugs dul- búiö framboö allra stjórnmála- flokka (sennilega allra nema SFV) þar sem það myndi ekki valda neinni pólitlskri sprengju. Þaö sem Guölaugur hefur sennilega tilsaka unniö, til að fá yfir sig þennan dóm, er þaö að á hann hefur ekki veriö kllndur neinn pólitlskur litur, sem oft hefurveriötaliögottfararnesti I forsetakosningum hér á Islandi. Kári heldur slöan áfram og þá meö Pétur þar sem hann heldur þvl fram aö embættismanna- kllkan hafi ýtt honum á flot, af þvl mætti kannski ráöa að hann sé aöeins fulltrúi þeirra. Aö mlnu mati tel ég aö Pétur hafi látið til leiöast I þetta skipti vegna þess að oft áöur hefur veriö lagt aö honum að fara fram og aö margra mati er hann talinn best undirbúinn I forseta- embættiö vegna hinnar miklu reynslu hans I utanrlkisþjónust- unni. En hvaö sem öllu Ilöur er ég viss um aö allt þetta fólk sem nú býöur sig fram geti staöið sig meö sóma I embætti forseta Is- lanes, því varla færi forseti ís- lands aö taka þátt i Keflavikur- göngu eöa einhverju állka gáfu- legu hver sem hann verður. „VID VILJUM HEWARLEGAN FRETTAMIDIL” Fjóla Jensdóttir, Vestmannaeyjum, skrifar: Ég vil leyfa mér aö taka heils- hugar undir þá áskorun til Rikisútvarpsins, um aö þaö standi sig betur I fréttamiölun um forsetaframbjóöendur. Raunar finnst mér þar alltof kurteislega aö oröi komist um frammistööu útvarpsins hingaö til. Lengi vel haföi helsta fram- lag þess veriö aö enduróma og básúna á grunsamlega há- væran hátt úrslit skoöanakann- ana dagblaös eins, þótt aöferöir og hneigöir orkuöu þar tvi- mælis. Þegar svo rikisfjölmiö- illinn hugöist hrista af sér slyöruoröiö var þaö I þættinum Vfösjá gert meö þeim endem- um, aö lengi mun I minnum haft, þá er einum frambjóöanda var gefinn kostur á „eins- mannssýningu” eftir sérstakan undirbúning og meö annarri til- högun en hinir frambjóöend- urnir máttu sætta sig viö. Slfk mismunun, og þar meö hlut- drægni. er óþolandi I útvarpinu, og skýringar fréttamannanna út I hött. Eins og ekki heföi mátt, og átt, aö blöa meö útsendingu fyrri viötalanna þar til öll væru tilbúin, og samræma spurn- ingar eins og vera ber? Nú er auk þess uppi sá kvittur, aö slmasambandiö viö sérkjara- frambjóöandann hafi ekki verið eins slæmt og af er látiö og hljóöupptakan vel frambærileg, —ef vilji heföi veriö fyrir hendi. Hér er ekki nema um sögusögn aö ræöa, en svo viröist þó, að upp kunni aö vera komið is- lenskt Watergatemál, meö hljóöupptökum og tilheyrandi! Og þvi sé sannarlega þörf á góö- um rannsóknarblaöamönnum til aö hrekja eöa staöhæfa orö- róminn. Hvaö um þaö. Þjóöin á þess heldur kröfu á hendur Rlkisút- varpinu, aö þaö bæti sig og gefi henni kost á aö kynnast sem best þeim mönnum, sem boöiö hafa sig fram til forseta- embættisins. Og dugar þá ekki lengur þaö aögeröarleysi, sem lyktar af hlutdrægni. Viö viljum „lifandi og frjóan” fréttamiöil, eins og segir I áskoruninni til út- varpsráös. Og vel mætti bæta viö oröinu „heiöarlegan”. sandkom Sveinn jónsson skrifar. Guö- Hlulleysi Dagur á Akureyri birti ný- lega baksiðufrétt þar sem frá þvi er greint, aö Hagkaup hafi opnaö nýja verslun þar i bæ. En til aö gæta fyllsta hlutleys- is, fjallar leiöari blaösins þann sama dag um samvinnuhreyf- inguna, þar sem henni eru gerö Itarleg skii i sögulegu yfirliti og markmiö hreyf- ingarinnar tiunduö fyrir les- endum. 1 leiöararnum segir enn- fremur, aö stórfyrirtæki af Reykjavlkursvæöinu, sem hafi einkagróöa aö megin- markmiöi, sæki þaö nú fastar en nokkru sinni aö sækja ágóöa i hendur Eyfiröinga án þess aö nokkur trygging sé fyrir þvl, aö fjármagn þessara fyrirtækja séu lagöar inn á lánastofnanir á svæöinu og komi þannig atvinnulifinu þar til góöa. Lokaorö leiöarans eru þessi: „Samkeppni i versl- unarrekstri getur veriö neyt- endum til góös, en menn ættu aö hafa I huga, aö þaö er hægt aö kaupa samkeppnina of dýru veröi”. Þaö er meö öörum oröum vissara fyrir KEA aö hafa vaöiö fyrir neöan sig.... Týpiskur iiestshaus Meöfylgjandi mynd birtist i Þjóöviíjanum i gær meö undirskriftinni: „Týplskur hestshaus”. Ég fær ekki skiliö aö þaö þurfi neinnar sérstakr- ar útskýringar viö. Hvaö ætti þetta svo sem aö vera annaö en dæmigeröur hestshaus? • Bókstafurinn „hlivur” ei Samkvæmt niöurstööum skoöanakönnunar Visis um vinsældir rikisstjórnarinnar viröist hún njóta verulegs stuönings meöal kjósenda. 1 könnuninni kom einnig fram, aö ýmsir stuöningsmanna stjórnarinnar telja, aö hún hafi ekki staöiö sig sem skyldi þaö sem af er. „Merkileg niöurstaöa aö tarna” — varö einhverjum aö oröi og sá hinn sami vildi gera þvi skóna, aö sllk niöurstaöa fengi ekki staöist, — ,,ef menn á annaö borö styöja stjórnina hijóta þeir einnig aö vera ánægöir meö verk hennar.” Þetta er misskilningur. Menn geta veriö fylgjandi samstarfi ákveöinna aöila án þess aö kyngja öllu sem frá þeim kemur eöa fylgja þeim eftir i blindni. Könnunin leiöir einfaldlega I ljós aö bókstafs- trúarmönnum fer fækkandi i hópi kjósenda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.