Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR Flmmtudagur 12. júni 1980 (Smáauglýsingar — simi 866lQ __________ Ökukennsla ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. Jí«nni á Mazda 929. öll prófgögn og ökusköli ef óskað^jer. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukennsla — æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, sími 77686. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, sfmi 36407. Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaöan bll? r Leiöbeiningabæklingar BIl-l greinasambandsins með ábendingum um þaö, hvers þarf að gæta við kaup á notuöum bfl, fæst afhentur1 ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn VIsis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti. v2-4- ___________J Ford Cortina árg. ’71, til sölu, I góöu standi. Skoöuö ’80. Uppl. i sima 85233. Gunnar Fiat 127 ’73 I ökufæru ástandi til sölu. Uppl. i sima 52752. Tveir Skodar árg. ’71 til sölu. Oktavia Combi og Skoda 100, sem er meö lélegt boddý en góöa vél og kassa. Selst ódýrt. Simi 43378 e.’kl. 6. Til söiu Lada 1200, árg. 1978, keyrö 38 þús. km. Verö samkomulagsatriöi. Upplýsingar I sima 41270, til kl. 8.00 á kvöldin. Getum bætt viö bllum. Sendibilastöð Hafnarfjaröar, simi 51111. Austin Alegro árg. ’75 til sölu. Mjög góöur bill. ÍJtborgun 800 þús,—1 millj. Uppl. i sima 50122. Bilapartasalan Höföatúni 10 Höfum varahluti i: Mersedes Benz 230 ’70 Vauxhall Viva árg. ’70 Scout jeppa ’67 Moskvitch station ’73 Taunus 17M ’67 Cortina ’67 Volga ’70 Audi ’70 Toyota Corolla ’68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hillman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefni. Höfum opiö virka daga frá kl. 9—6 laugardaga kl. 10—2. Bflapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. Ch. Blaser árg. ’73 til sölu. 6 cyl. beinskiptur, góð dekk, góöur bill. Uppl. i sima 34411 e. kl. 7. Cortina 1300 árg. 1971 til sölu. Upptekin vél, skoðaður ’80. Uppl. I sima 84771 eftir kl. 20. Pinto station árg. ’75 til sölu brúnn meö viöarklæön- ingum á hliöum.sjálfskiptur Dekurbill. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 92-2203 e. kl. 5. Trabant árg. ’68 til sölu, gangverk gott. Verö kr. 200 þús. Uppl. I sima 86316 e. kl. 19. Cortina — Lada. Cortina GT árg. ’72 og Lada sport árg. ’78 til sölu. Til sölu Cortina GT árg ’72, litiö ekinn og góöur sportbill meö flækjupústi og 89 ha, nýupptekinn vél, sport- sæti mælaborð og innréttingar lakk ekki gott, verö kr. 1.880 þús. Lada sport, árg. ’78, ekinn 26 þús. km. Verö kr. 4.4 millj. Uppl. i sima 99-4367. Ford Falcon árg. ’67 til sölu, 2ja dyra, 6 cyl, sjálf- skiptur, skoöaöur ’80,selst ódýrt ef samiö er strax. Uppl. i sima 36125. Til sölu framaxel úr Volkswagen. Tilval- inn I kerru Uppl. i sima 72072. Sunbeam 1500 árg. ’71 til sölu, I sæmilegau ástandi, verö kr. 150—200 þús.Uppl á Borgarbílasölunni, Grensásvegi 11. Cortina 1600 arg. ’75 Uppl. I sima 54112 e.kl. 18.30. Citröen GS árg. ’74 til sölu. Uppl. I sima 99- 5976. Dráttarvagn óskast, David Brown 990, árg. ’63—’65. Má vera i lélegu ástandi ef gang- vél er góö. Upplýsingar i sima 31094 og 18588. Vill skipta á Land Rover, diesel, árg. ’71 löngum og Willys eöa Blazer. Hef varahluti I gir- kassa I Land Rover. Upplýsingar I sima 29819 og 52147. Fíat 128 Til sölu Fiat 128 árg. ’74 ekinn 71 þ. km. Yfirfarinn girkassi. Bill i góðu lagi. Hagstætt verö og kjör. Upplýsingar i sima 40545 eftir kl. 20. Ford Edsel 1959 Til sölu Ford Edsel 1959. Varahlutir fylgja meö. Uppl. i sima 32101 og 33408. Vii kaupa notaöan girkassa úr Saab 96. Uppl. i sima 99-6513. Bill til sölu Sendiferðabifreið Chevrolett V 8 ’75 meö gluggum. Simi 19228 eftir kl. 5. Bíla- og vélasaian AÖ auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur BTöyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góð þjónusta. Bila og Vélasalan AS.Höfðatúni 2, simi 24860. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö g ja Iddagi söluskatts f yrir maí-mánuð er 15. júní. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóös ásamt söluskattsskýrslu í þririti. Fjármálaráðuneytið, 6. júní 1980. Chevrolet Malibu árg. ’72 til sölu. 2ja dyra hardtopp meö stólum. BIll I algerum sérflokki til sýnis aö Bilasölunni Braut Skeifunni 11, simi 33761. Bfla og vélasalan As auglýsir Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maverick ’70 ’73 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Mercury Montiago ’73 Ford Galaxie ’68 Chevrolet Impala ’71, station ’74 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Concorde station ’70 Chevrolet Nova ’73 Dodge Darte ’67 ’68 ’74 Dodge Aspen ’77 Plymouth Valiant ’74 M. Benz 240 D ’74 ’71 M. Benz 230S ’75 M. Benz 280S ’69 BMW 518 ’77 Opel diesel ’75 Hornet ’76 Austin Mini ’74 ’76 Fiat 125P ’73, station ’73 Toyota Cressida station ’78 Toyota Corolla station ’77 Toyota Corolla ’76 Mazda 929 ’76 Mazda 818 ’74 Mazda 616 ’74 Datsun 180B ’78 Datsun 160 Jsss ’77 Datsun 220D ’73 Saab 99 ’73 Volvo 144 ’73 station ’71 Citroen GS ’76 Peugeot 504 ’73 Wartburg ’78 Trabant ’75 ’78 Sendiferöabflar i úrvali. Jeppar, margar tegundir og ár- gerðir Okkur vantar allar tegundir bif- reiða á söluskrá. BILA OG VÉLASALAN AS HOFÐATONI 2, slmi 2-48-60 (Bilaleiga 4P \ Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Simi "37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Sumardvöl Get tekiö börn i sveit á aldrinum 6—10 ára. Uppl. i slma 95-6154. í Einkamál 1 Stúlkur athugiö Ungur og myndarlegur háskóla- stúdent óskar eftir félagsskap eöa nánari kynna viö kvenfólk á aldr- inum 18-26 ára. Vinsamlegast sendiö nafn, simanúmer og mynd til augl.deildar VIsis fyrir 15. júni merkt: Trúnaöur 25798. 8ÍL4LEIG4 Skeifunni 17, Simar 81390 dánarfregnir Daniel Gunn- Guöný Guö- laugsson mundsdóttir 19 SKIL 1552H Verkfærasett NR. 5541 21 Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM NR. 4588 25 KODAK EK100 Myndavél NR. 17834 26 SHARP Vasatölva CL 8145 NR. 2806 28 Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM NR. 23291 29 Sjónvarpsspil NR. 29797 30 Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL NR. 27958 Daniel Gunnlaugsson lést 6. júni sl. Hann fæddist 20. janúar 1905. Guöný Guömundsdóttir lést 3. júni sl. Hún fæddist 2. nóvember 1895. Foreldrar hennar voru hjón- in Elisabet Gunnlaugsdóttir ljós- móöir og Guömundur Ottesen. Guðný giftist Magnúsi Ólafssyni bifreiöastjóra, en hann lést á miðjum aldri. Eignuöust þau tvö börn. Um 20 ára skeið sá Guöný um kaffi fyrir kennara i Mela- skóla I Reykjavik og viö þaö vann hún á meöan heilsan entist. Guð- ný veröur jarösungin frá Foss- vogskapellu I dag. Lukkudagar ósóttir vinningar ósóttir vinningar I JANOAR 1980: 7 Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM NR. 20440 15 TESAI Feröaútvarp NR. 1646 18 KODAK EKTRA 12 Myndavél NR. 20853 23 Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM NR. 21677 29 TESAI Feröaútvarp NR. 24899 30 TESAI Feröaútvarp NR. 14985 31 Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM NR. 1682 Ösóttir vinningar I FEBROAR 1980 6 SHARO Vasatölva CL 8145 NR. 7088 8 KODAK Pocket A1 Mynda- vél NR. 5859 20 TESAI Feröaútvarp NR. 3205 24 BRAUN LS 35 Krullujárn NR. 16389 25 KODAK EK100 Myndavél NR. 20436 28 Reiöhjól aö eigin vali frá FALKANUM NR. 5260 Ösóttir vinningar I MARS 1980 3 Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM NR. 16149 4 KODAK EKTRA 12 Myndavél NR. 4751 5 Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM NR. 5542 7 SKALDVERK Gunnars Gunnarssonar 14 bindi frá A.B. NR. 4842 8 KODAK EK100 Myndavél NR. 5261 10 Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL NR. 5500 15 Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL NR. 18077 17 KODAK Pocket A1 Mynda- vél NR. 20797 18 KOÐAK Pocket A1 Myndavél NR 8130 stjórnmálafundlr Sjálfstæöisfélag Geröahrepps heldur aöalfund mánudaginn 16. júni nk. kl. 20.30 i Dagheimilinu. Fundur verður haldinn i Fulltrúa- ráöi Framsóknarfélaganna I Keflavik, fimmtudaginn 12. júni kl. 21.30. tUkynningar Félagsfundur I Sálarrannsóknar- félagi islands I dag, 12. júni kl. 20.30 aö Hallveigarstööum. Fundarefni: Kirilian ljósmyndun af orkugeislun likamans. Hinn þekkti dularsálfræöingur Douglas Dean heldur fyrirlestur og sýnir litskyggnur. Húsmæöraorlof Kópavogs. Eins og undanfarin ár fara hús- mæöur I Kópavogi I orlofsdvöl sér til hvildar og hressingar. Veröur Laugarvatn fyrir valinu nú sem fyrr. Dvaliö veröur I Héraös- skólanum vikuna 30. júni-6. júli. Allar uppl. um orlofiö veitir nefndin og mun hún opna skrif- stofu um miðjan júni, er auglýst veröúr I dagblööunum siöar. 1 or- lofsnefnd eru: Rannveig 41111, Helga 40689 og Katrin 40576. íeiöalög Sumarleyfisferðir i júni: 1. Sögustaöir I Húnaþingi: 14—17. júni (4 dagar). Ekiö um Húnaþing og ýmsir sögustaöir heimsóttir, m.a. I Vatnsdal, Miöfiröi og viöar. Gist i húsum. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. 2. Skagafjörður — Drangey — Málmey: 26.-29. júni (4 dagar). A fyrsta degi er ekiö til Hofsóss. Næstu tveimur dögum veröur variö til skoöunarferöa um héraöið og siglingu til Drangeyjar og Málmeyjar, ef veöur leyfir. Gist I húsi. Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson. 3. Þingvellir — Hlööuvellir — Geysir: 26.-29. júni (4 dagar). Ekiö til Þingvalla. Gengiö þaöan meö allan útbúnaö til Hlöðuvalla og siöan aö Geysi i Haukadal. Gist I tjöldum/- húsum. Feröafélag tslands, öldugötu 3, Reykjavik. Lukkudagar 11. júni 27865 Vöruúttekt að eigin vali frá Liverpool að upphæð kr. 10.000. Vinningshafar hringi i sima 33622. gengisskiáning Gengiö á hádegi þann 28.5 1980. Feröí ^ianna- Almennur gjaldeyrir. gjaldeyrir. Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 449.00 450 495.11 1 Sterlingspund 1061.00 1063.60 1169.96 1 Kanadadollar 387.00 387.90 426.69 100 Danskar krónur 8124.10 8144.00 8958.40 lOONorskar krónur 9248.20 9270.80 10197.88 lOOSænskar krónur 10767.40 10793.80 11873.18 100 Finnsk mörk 12304.75 12334.95 13568.44 lOOFranskir frankar 10876.30 10902.90 11993.19 100 Belg. frankar 1582.10 1586.00 1744.60 lOOSviss. frankar 27235.40 27320.20 30052.22 lOOGyllini 23070.60 22127.10 25439.81 100 V. þýsk mörk 25349.35 25411.45 27952.59 100 Lfrur 54.02 54.15 59.56 100 Austurr.Sch. 3553.60 3562.30 3918.53 lOOEscudos 919.60 921.90 1014.09 lOOPesetar 642.00 643.60 707.96 100 Yen 201.46 201.95 222.14

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.