Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 12.06.1980, Blaðsíða 21
IPISIR Fimmtudagur 12. júni 1980 21 i DAG ER FIMMTUDAGURINN 12. júní 1980, 164. dagur ársins.Sólarupprás er kl. 03.00 en sólarlag er kl. 23.56. SKOÐUN LURIE apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk vik- una 6. júni til 12. júni er I Háaledtis Apdteki. Einnig er Vesturbæjar Apdtek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-. ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Ungu mennirnir i Irska landsliöinu fóru ekki alltaf troönar slóöir i leiknum viö Is- land á Evrópumótinu I Laus- 'anne i Sviss. Hér eru heldur ó- geöfelld þrjú grönd, sem þeir tóku á Símon og Jón. Suöur gefur/ allir utan hættu. Noröur Vestur * KD7 V K7 * 10872 * K1065 * AG9863 V 32 « K63 *72 Austur * 10 ¥ AD9865 4 D5 . D984 Suöur * A 542 V G104 4 AG94 + AG3 I opna salnum sátu n-s And- erson og Rosenberg, en a-v Guölaugur og Orn. Allir lögöu eitthvaö til málanna: lœknar Slysavarðstofan ( Borgarspítalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við . lækni á Göngudeild Landspítalans alla virk§. daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í sfmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er f Heilsu- 'verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-, um kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar'rsjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: AAánudaga til föstudaga kl. .18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnuaaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.‘ 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akrane6s: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkviliö Suöur Vestur Norður Austur pass pass pass 2 H pass pass 2 S pass pass 3 H pass pass 3S pass pass pass Guðlaugur hitti ekki á trompiö og varð einn niður — 50 til a-v. I lokaða salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Fitz- gibbon og Mesbur, hinar ótrú- legu sagnir voru þannig: Suður Vestur Norður Austur pass pass 2 T 2 H 2G dobl 3 S pass pass 3G pass pass pass Útspil Simonar var heldur klént, eða hjartaþristur. Sagn- hafi drap heima, spilaði laufi á drottningu, sem suður drap á ás. Hann spilaði slðan spaða, kóngur og ás. Þrlr tlgulslagir voru nú fyrir hendi, en erfitt fyrir Slmon að finna út úr þvi. Sagnhafi tók siðan hjörtun og svínaði laufinu, tiu slagir og 430. skák Svartur leikur og vinnur. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla 8094. ^SIökkvilið 8380. '’Siglufjöröur: LÖgregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666.^ Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. SjúkrabílL «226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215’ Slökkvilið 6222. : Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. , Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll I sima 3333 'og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvítur: Wereschjagin Svartur: Arklin Pólland 1923. 1... Dxf5! 2. Bxc6 Dh3+!! 3. gxh3 Bxc6+ 4. Kh2 Rg4! 5. hxg4 hxg4 6. Dxe3 dxe3 og hvitur gafst upp. bilanovakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, sími 51336, Garöabær, þeir sem búa noröan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyti, sími 11414, Keflavík, simi 2039, Vest- mannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, sími 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólary hringinn. Tekiðerviðtilkynningum um bilaniq á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfeW'- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. (bonus cartoon for the benefit of Lurie's new subscribers.) bókasöfn AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, sími 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9-^21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aöalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. LoKað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓDBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Já, þetta er laglegt skip en hefur þú myndir af skipverjunum? tilkymmgar Arbæjarsafr, er opið frá kl. 13.30 til 18, alla daga nema mánudaga. Strætisvagn númer 10 frá Hlemmi. t Gallerii Kirkiumunir, Kirkju- stræti 10, Rvikstendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaöi, batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sig- rúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin um helgina frá kl. 9—16 og a6ra daga frá kl. 9—18. Glóðaður Efni: 6 epli 2-4 tsk. vanillusykur 2-4 tsk. kanelsykur 2 1/2 dl þeyttur rjómi, e6a 1/2 1' vanilluis. Aðferð: Afhýöið eplin, takið kjarnahúsið velmœlt bá fyrst skiljum vér dauðann, er hann leggur hönd sina á einhvern, sem vér unnum.— Madame de Stael. oröiö Hann illmælti ekki aftur, er hon- um var illmælt, og hótaði eigi,er hann leiö, heldur gaf þaö i hans vald, sem réttvislega dæmir. l.Pét.2,23. eplaádætir úr þeim og sneiöið þau þunnt. Ra6iö eplasneiöunum i fremur vitt mót og stráið vanillusykri og kanelsykri milli laga og ofan á. Glóöiö siöan neöst I ofni þar til eplin eru meyr. Ef eplin eru oröin gulbrún aö of- an en ekki meyr er ráö aö setja álþynnu yfir á meðan þau klár- ast. Beriö iskaldan, þeyttan rjóma meö, eöa Is i sneiöum. „Hvernig veistu aö þú sért með graftarbólur? mm lllllllllll Umsjón: Illlllii Margrét lllilll Kristinsdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.