Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 9
9 Sæta lagið tir myndinni vinsælu, M.A.S.H., erenn á toppi breska listans og trúlega i siöasta sinn. „Funky- town” meö Lipps Inc. rýkur upp list- ann og miðaö viö fyrri reynslu af þvi lagi veröur aö teljast sennilegt að það verði i efsta sæti að viku liðinni. Lagið hefur þegar farið á toppinn I New York, Toronto og Amsterdam, auk þess sem lagið var um tima á Holly- woodtoppnum I Reykjavik. Annað dis- kólag, og það býsna gott, situr lang- dvölum i ööru sæti listans og mænir á efsta sætið en fær ekki að gert. Þar eru Hot Chocolate á ferðinni, hljómsveitin sem John Lennon skirði á sinum tima. Tvö ný lög eru á Londonlistanum, Don McLean, grætur sig upp i fjórða sæti og stóri bróðir Mikka Jacksons, Jer- maine, heilsar upp á þann litla. Annar er á niðurleið, hinn á uppleið. Billy Joel og Robbie Dupres eru skráðir eigendur nýju laganna I New York. vínsælustu iðgln London X. (1) THEMEFROMMASH ..........The Mash 2. (2) NODOUBT ABOUTIT ......HotChocolate 3. (9) FUNKYTOWN ...............Lipps Inc. 4. (13) CRYING................DonMcLean 5. (8) RAT RACE/RUDE BOYS .......Specials 6. (6) OVERYOU ...............Roxy Music 7. (5) WEAREGLASS............Gary Numan 8. (4) SHE’S OUT OFMY LIFE .Michael Jackson 9. (21) LET’SGET SERIOUS .Jermaine Jackson 10. (3) WHAT’S ANOTHER YEAR .Johnny Logan ; New YOPk 1. (1) FUNKYTOWN ................Lipps Inc. 2. (2) COMINGUP .............Paul McCartney 3. (3) BIGGEST PARTOF ME ........Ambrosia 4. (G) THEROSE ................Bettie Midler 5. (7) AGAINST THE WIND .........Bob Seger 6. (5) CALLME.....................Blondie 7. (11) IT’S STILL ROCK’N ROLL TO ME.Billy Joel 8. (10) LITTLE JEANNIE ..........Elton John 9. (9) CARS ..................Gary Numan 10. (13) STEELAWAY ...........Robbie Dupree syúney 1. (1) IGOTYOU ...................Splitt Enz 2. (3) TIREDOFTOWIN THELINE .. Rocky Burnette 3. (2) BRASS IN POCKETS .........Pretenders 4. (4) SPACE INVADERS...............Players 5. (8) COMINGUP .............Paul McCartney Toronto i........................ 1. (2) FUNKYTOWN .................Lipps Inc. 2. (1) CALLME......................Blondie 3. (3) CARS ................Gary Numan 4. (4) ANOTHER BRICK IN THE WALL ... Pink Floyd 5. (9) IT’S HARD TO BE A HUMBLE .Mac Davis Paul McCartney — alveg eins og I gamla daga þegar Bitlaæðið stóð sem hæst. Nýja breiðsklfan hans þykir góð og vinsældirnar láta ekki á sér standa. (Stór) háiíð í bæ 1. (1) McCartney II ... PaulMcCartney 2. (7) Flesh&Blood ...... Roxy Music 3. (-) PeterGabriel.... PeterGabriel 4. (3) Just Can'tStop ........ Beat 5. (5) MeMyselfl .. Joan Armatrading ó. (4) Sky 2 ...................Sky 7. (2) The Magic Of Boney M . BoneyM 8. (6) OffTheWall ... MichaelJackson 9. (-) Ready & Willing ..Whitesnake 10. (10) Champagne&Roses .....Ýmsir ávallt og óhjákvæmilega sitja skör lægra en Reykvik- ingar I þessum efnum. Við poppunnendur hljotum sérstaklega aö fagna komu Clash til Islands en auðvitað geta allir fundiö margt við sitt hæfi á þessari ágætu hátiö sem fram að þessu hefur mestanpart verið sólarmegin i lifinu. Madness eru gleöinnar menn og hafa með uppátækj- um sinum og friskri framkomu heillað landsmenn upp úr skónum. Plata þeirra dembir sér beint á topp Visis- listans um leið og hún kemur i verslanir, svo Hala- stjörnuliðar verða undan að hrekjast. Þá líta Clash inn á listann, þeirra er Listahátiðarpopp. —Gsal. Debbf — hér mynduð með Kid Jensen plötusnúðinum þekkta og Joe Strummer I Clash. Þetta hefur verið skemmtileg listahátið það sem al er, dulitið óvenjuleg kannski, en hún hefur alténd ekki farið framhjá neinum sem á annaö borð hefur augu i kollinum. Margvislegar uppákomur hafa einkennt þessa hátið öðru fremur. Við eigum þessu ekki að venj- astog nokkur himpigimpi hafa tekið opinber bakföll af hneykslan fyrir utan alla hina sem ekkert óvenjulegt né nýstárlegt kunna að meta og vilja jafnvel klina öllu sliku „utan á” eða „innan i” Alþýðubandalagið, svo þekkt orðalag sé notað. Landsbyggðin ber mjög skarð- an hlut frá þessu Listahátiðarborði eins og oft áður. Mætti gjarnan fara með ýmsa dagskrárliöi út um land- ið i rikari mæli en gert er, þó svo dreifbýlingar muni Billy Joel — þolinmæði þrautir vinnur aliar. Bandaríkln (LP-plötur) 1. (2) Glass Houses ........ BillyJoel 2. (1) AgainstThe Wind .....Bob Seger 3. (4) Just One Night.... Eric Clapton 4. (3) TheWall ............ Pink Floyd 5. (5) Mouth To Mouth....... Lipps Inc. 6. (6) Women& Children First.....Van Halen 7. (7) Christopher Cross.....C. Cross 8. (10) MiddleMan............ BozScaggs 9. (9) Pretenders ......... Pretenders 10. (17) The Empire Strikes Back . Ýmsir Madness — brjáiæði hefur gripið um sig á klakanum. 1. (-) 2. (1) unni 4. (2) 5. (6) 6. (3) 8. (7) 9. (-) 10. (5) VINSÆLDALISTI ísland (LP-piötur) One Step Beyond..........Madness Meirasalt . Ahöfnin á Halastjörn- Against The Wind ....Bob Seger Glass Houses ......... BillyJoel Kenny ............ Kenny Rogers Die Schönsten..... Ivan Rebroff Sky 2 .......................Sky TheWall ............. Pink Floyd London Calling.............Clash StarTraks..................Ýmsir Bretiand (LP-pioiur)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.