Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 12
vtsm Föstudagur 13. júní 1980 Föstudagur 13. júni 1980 Vigdis Finnbogadóttir fór geyst á kosnirígaferða- lagi sinu um Snæfellsnes á þriðjudaginn var. A þrettán klukkustundum komst hún yfir að halda þrjá koningafundi og heimsækja nærfellt hvern vinnustað á nesinu.Blaðamenn Visis fylgdu henni daglangt. Árbitur með stuðnings- mönnum á Hellissandi. . Feröalagiö meö Vigdisi um Snæfellsnes hófst á mánudags- kvöldið, en þá lögðu blaðamenn uþp frá Reykjavik og óku sem leiö liggur vestur á Stykkishólm og gistu á hótelinu um nóttina. Vig- dis haföi sama háttinn á, nema hvaö henni var ekib alla leiö til Ölafsvikur og haföi hún þar næturgistingu hjá vinafólki. iSnemma á þriöjudagsmorgun- ipn geystust blabamenn út á Ilellissand, en þar ætlaði Vigdis aö byrja daginn meö stuðnings- mannafundi. Þegar við loksins höföum fundiö húsiö, þar sem fundurinn átti aö fara fram, urðum vib efins um aö viö hefðum skiliö feröaáætlunina rétt, þar sem lltið var um mannaferöir. Ekki þurfti þó aö biöa lengi þvi um klukkan hálf tiu tók fólk að streyma aö húsinu úr öllum áttum, meöal annarra starfsfólk úr frystihúsinu, sem kom i kaffi- timanum sinum. Sumir höfðu meðferðis meðlæti af ýmsu tagi og var greinilegt aö margir höföu lagst á eitt við að koma þessum morgunfundi um kring. Meðal annars hafði blaði stuðningsmanna Vigdisar, „Þjóöin kýs”, verið dreift i öll hús um nóttina meö áfestum strimli þar sem stóð: „Drekkið morgun- kaffi með Vigdísi. Allir vel- komnir. Opið hús á Bárðarás 2, i fyrramáliö 10. júni kl. 9.30 til 10.30”. Þessi hvatning hefur haft áhrif þvi milli 40 og 50 manns komu saman til þessa fundar. „Mér að meinalausu að flytjast á nýtt nes”. Vigdis renndi i hlaö laust fyrir klukkan tiu og fólkið hópaðist fram aö dyrum til að taka á móti henni. Vigdís ávarpaöi fundar- gesti og kvaðst undrandi yfir aö finna fyrir þessari miklu sam- stööu frá fólki, sem áöur haföi aðeins séö hana á gegnum gleriö á sjónvarpssfeerminum. Hún sagbi > sem leikhússtjóri heföi hún haft þaö hlutverk á leik- sýningum, aö standa aftast I salnum og fylgjast með þvi aö allt færi vel fram. „Ég horföi alltaf aftan á fólkiö og var orðin sér- fræöingur i baksvip islensku þjóöarinnar, enda þekki ég Islendinga á baksvipnum hvar sem ég sé þá. Méö þessu framboði minu hef ég kynnst stórúm hluta þjóöarinnar framanfrá og það er það skemmtilegasta viö þetta allt saman”, sagöi Vigdis. Hún var aö þvl spurö hvernig sú tilfinning vær, aö eiga það ef til vill fyrir höndum að setjast aö á Bessastöðum og svaraöi hún þvl til aö hún heföi búiö á nesjum næstum allt sitt lif og henni væri þaö, alveg aö meinalausu aö flytjast á nýtt nes. „Svanurinn cr fegurstur fugla, en muniö aö álftin er kvenkyns”, sagöi Vigdis, meö tilvisun á nesiö. Reykt grálúða i forrétt i fyrstu móttökunni. Um klukkan ellefu heimsótti Vigdis saltfiskverkunina á Rifi og fræddi starfsfólkið meöal annars um það, að hér fyrr meir heföi hún oft unniö viö aö breiða salt- fisk, þ.e.a.s. þegar hann var sól- þurrkaöur. Hún spjallaði einnig um mikilvægi saltfisksins fyrir Islendinga og lagöi út af þvi að einu sinni hafi hann verið hafður i slikum hávegum, að hann var settur i skjaldarmerkiö og kórónu skellt yfir hann. 1 frystihúsinu á staönum var Vigdisi kennt aö brýna hnifa, en starfsfólkið var að verka grálúöu og virtist ekki par hrifiö af þeirri skepnu. Vigdis bar blak af kvik- indinu og sagöi aö með lagni mættti matreiða grálúöuna þannig aö hún yrði kóngafæöa. Vigdis sagöist hafa heitiö þvi á BlaOamaöur grelp tækifæriö til viötalstöku á meöaii Vigdís setti I sig rúttur. t: §5 A heimili vinafólks á Ólafsvik gafst Vigdisi Finn- bogadóttur stund milli striða á annars erilsamri yfirreið um Snæfellsnes. Á meðan hún var að setja i sig rúllur greip blaðamaður tækifærið til að ná við- tali og spurði fyrst hvernig baráttan hefði gengið fram að þessu. Konurnar í saumaklúbbnum „Bollanum" fengu forsetaframbjóðandann til að fara ígegnum„ritúa!ið svo hægt væri að spá í bollann hans Vestfjöröum, að næöi hún kjöri, yrði reykt grálúöa i forrétt i fyrstu móttðku aö Bessastöðum. Þessu næst tók Vigdis hús á beitingakörlum á Rifi og sagöi þeim sögur af frönskuni' sjó- mönnum og veiöum þeirra hér við land á 18. og 19. öld. Einn karlinn sagðist hafa verið með Frökkum til sjós og þaö væru mestu drullu- sokkar sem hann heföi kynnst á ævinni, — vildu ekkert gera nema drekka rauövin. Vigdis vildi nú ekki fallast á þessa allsherjar- einkunni íFrökkum til handa, en sagöi aö sjálfsagt væri misjafn sauður i mörgu fé meö þeirri þjóð eins og öðrum. Klukkan hálf tólf var aftur haldið á Hellisand og vinnustaðir heimsóttir þar, en siöan var Vig- disi boöiö i hádegismat hjá stuöningsfólki. Vigdis isagöist eiga erfitt meö aö skilja hversvegna hún virtist njóta svona mikilla vinsælda hjá togarasjómönnum, en gat sér helsttil aö þaö væri vegna þess aö þeir skildu manna best fyrir hverju konurnar standa, — þær sæju um allt meöan karlanir væru á sjó. Vigdis þræddi siöan vinnu- staöina hvern á fætur öörum og vfðast hvar fékk fólkið hvild frá störfum til aö fara út i sólina og spjalla viö forsetaframbjóö- andann. valdið, vil ég segja að mér finnst það hefði verið lágmarks háttvisi hjá rikisútvarpinu að skrifa mér bréf um þátttöku mína i hljóö- varpi og sjónvarpi þar sém til- kynnt væri hvað ætti að gera. Ég haföiekkihugmynd um þetta fyrr en daginn fyrir þáttinn og það var reynt i heilan dag aö taka viðtalið i gegnum sima frá Tálknafiröi. Það er þvi i rauninni ég sem ætti að kvarta vegna þáttarins, en ekki hinir. Annars finnst mér að fjöl- miðlarnir hafi almennt gætt hlut- leysis i sinni umfjöllun um kosningarnar”. —Nú er stuttur timi fram aö kosningum, en svo viröist sem fjöldi fólks hafi ekki enn gert upp hug sinn um hvern þaö hyggst styöja. Ilvað veldur aö þinum dómi? „Þetta er ærlegt fólk sem vill skoða málin frá öllum hliðum áður en það tekur af- stöðu. Fólk, sem leggst undir feld og igrundar hlutina áður en það tekur ákvöröun, á mina virðingu, og þannig ætti forsetinn sjálfur ávallt aö vera”. — Ilverjar telurðu sigurlikur þinar vera i komandi kosningum? „Ef miðaö er við þá óendanlegu og óeigingjörnu vinnu, sem stuðningsfólk mitt hefur innt af hennd, þá hlýtur þaö að vinna. Ég er nefnilelga komin á þá skoðun að það séu raunverulega stuöningsmenn minir sem eru i Iramboði, en ég einungis odd- viti þeirra, og ég óska þess inni- lega aö þeir vinni”. Hvaö með þátt fjölmiðla? — Ef til þess kemur að þú Þaö er fyrst til aö taka aö ég er veröir ekki kjörinn forseti aö á móti þeim skoöanakönnunum þessu sinni, gætiröu þá hugsaö sem siödegisblööin hafa fram- þér aö gefa kost á þér aftur? kvæmt og mér finnst þær hafi „Svo sannarlega, þá fengi ég veriö of snemma á ferðinni. Það tækifæri til aö kynnast persónu- er lika óþarfi að segja þjóöinni lega enn fleirum af þessari þjóð. hvaö hún er að hugsa, hún getur En ef ég tapa mun ég taka þvi af sjálf myndað sér skoðanir. karlmennsku, og taktu eftir þvi I sambandi viö Viösjárþáttinn, skemmtilega, aö karlmennskan sem mestu fjaörafoki hefur er kvenkynsorö”. „Þetta hefur gengiö feikilega vel og verið mjög skemmtilegt. Þaö er i rauninni stórkostlegur mun- aöur ab fá að kynnast þjóölifinu á þann hátt sem þessi kosninga- ferðalög hafa i för með sér. Ég hef kynnst persónulega fjöldanum öllum af skemmtilegu og hjartahlýju fólki og það hefur svo sannarlega veriö erfiöisins viröi”. — Ertu ánægö meö þann farveg sem kosningabaráttan hefur fariö i eöa hefuröu viljaö hafa hana meö öörum hætti? „Mér finnst ekki vera staðið rétt að þessari kosningabaráttu á allan hátt. Frambjóöendurnir heöu átt að fara saman um landið og tala við fólkiö á sameigin- legum fundum og spara þannig tima viðmælenda okkar. Hvað frambjóöendurna sjálfa snertir hefur kosningabaráttan verið heiöarleg, en það sem skrifaö hefur veriö i blöð hefur ekki allt veriö af þvi taginu. Ef menn finna hjá sér hvöt til að rábast á og niðurlægja náungann, segir þaö meira um þann sem árásina gerir en hinn sem fyrir henni veröur. Varðandi allar þær furðulegu sögusagnir sem komist hafa á kreik um mig siöustu vikurnar get ég ekki sagt annað en að tslendingar eru skáld og skárra væri það ef þeir notuðu ekki forsetaefnin sem yrkisefni, þó aö þvi hafi nú aö visu verið dálitib misskipt”. Myndir: Gunnar V Andrésson Texti: Páll Magnússon betra. „Það er miklu ódýrara fyrir þjóðina aö sjá fyrir þér einni en ef þú værir meö karl i eftir- dragi”. Safnar togurum. Komið var um borö i togarann Lárus frá ólafsvik um klukkan hálf þrjú, en hann átti aö fara út hálftima seinna. Vigdis sagðist „safna togurum” og væri Lárus sá niundi i rööinni, en samkvæmt skoöanakönnun sem skipverjar efndu til, er Vigdis vinsælust frambjóðendanna þeirra á meðal. „Ódýrara fyrir þjóðina að sjá fyrir þér einni”, Konur úr saumaklúbbnum „Bolla” tóku á móti Vigdisi á Ólafsvik, en þangað kom hún um eittleytiö. Saumaklúbburinn eins og hann lagöi sig fylgdi siöan Vig- disi um vinnustaöi þorpsins og I frystihúsinu hittist svo vel á aö starfsfólkið var i „pásu”. Vigdis spurði fólkið hvort þvi þætti nokkuð verra aö hún væri ein- hleyp og fullorðinn maður svaraöi aö bragði að þaö væri bara miklu „Efast um að ég stæði i þessum sporum, væri ég gift”. Næsti viðkomustaður Vigdisar var Grundarfjöröur og þegar þangað var komiö laust fyrir klukkan sex, beiö hennar fullur salur af fólki i samkomuhúsinu. Einn fundargesta gaf sig á tal viö blaðamann og sór og sárt viö lagði aö Vigdis ætti-400 af þeim 458 Grundfiröingum sem væru á kjörskrá. A fundinum var Vigdis spurö, sjálfsagt 1 þúsundasta skiptið, hvort henni þætti þaö ekki ókostur fyrir forseta tslands aö vera ein- hleypur. Hún sagöi þaö ekki skipta nokkru máli og bætti þvi viö aö hún heföi hingað til gengið til allra verka, jafnt úti sem inni, og „makaleysið heföi aldrei veriö henni til trafala. „Auk þess efast ég um að ég stæöi i þessum sporum væri ég gift. Ég er ekki viss um aö nokkur maður á minum aldri væri reiöu- búinn aö snúa baki viö öllu þvi sem heföi haft fyrir stafni I lifinu til að fylgja konu sinni á Bessa- staöi. Yngri kynslóðin hefur sem betur fer önnur viðhorf i þessum efnum”, sagði Vigdis. Aö fundinum loknum hélt Vig- dis til Stykkishólms, en þar lauk hún annasömum degi meö kosningaf undi á hótelinu, þar sem hvert sæti var skipaö Starfsfólkið í einni saltfiskverkuninni i ólafsvík fékk leyf i til að fara út í sólina og spjalla við Vigdísi. r hoppar VigdíS/,parís" fyrir utan hús vinkonu sinnar Vigdís ræðir hér við fréttamann frá franska útvarpinu að loknum fundinum í Grundarfirði. í ólafsvík. Hér fær Vigdisafhentan ágreyptan gullpenna frá skipverjum á togaranum Runólfi r.:\ rfi \ ■ ■■ 1 f # \ 1 . . •. : W'S o V j ■ ÉÉlhiffci-' * ' 1 hú p Illfc \ %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.