Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp Föstudagur 13. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar.bulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekning frá deginum aöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Nanna Ingibjörg Jónsdóttir les smásöguna „Bernharö gamla frænda” eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”Einar Krisjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Þar veröur sagt frá Jóni Borgfiröingi og lesiö úr minningum dóttur hans, Guörúnar Borgfjörö. 11.00 Morguntónleikar Lazar Berman leikur Pianosónötu nr. 18 f Es-dur op. 31 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven/Peter Schreier syngur „Dichterliebe” op. 48 eftir Robert Schumann. Norman Shetler leikur á planó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Dans- og dægur- lög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Söngur hafsins” eftir A. H. Ras- mussen Guömundur Jakobsson þýddi. Valgeröur Bára Guömundsdóttir byrjar lesturinn. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar Hall- dór Vilhelmsson, Söng- sveitin Filharmonfa og Sin- fónfuhljómsveit Islands flytja „Greniskóg”, sinfón- iskan þátt fyrir baritónrödd, blandaöan kór og hljóm- sveit eftir Sigursvein D. Kristinsson: Marteinn H. Friöriksson stj. / Jacques Abram og hljómsveitn Fil- harmonia leikur Pianókon- sert nr. 1 i D-dúr op. 13 eftir Benjamin Britten: Herbert Menges stj. 17.20 Litli barnatfminn Nanna I. Jónsdóttir stjórnar bamatfma á Akureyri. M.a. veröur haldiö áfram aö lesa þjóösöguna „Sigriöi Eyja- fjallasól”. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Tl- kynningar. 20.00 Þetta vil ég heyra.Aöur útv. 8. þ.m. Viöar Alfreös- son hornleikari velur sér tónlist og kemur fram i viö- tali viö Sigmar B. Hauks- son. 21.15 Fararheili Þáttur um útivist og feröamál I umsjá Birnu G. Bjarnleifs- dóttur, — áöur á dagskrá 8. þ.m. Vissirðu það? er nafnið á dálitið sérkenniiegum þætti „fyrir börn á öllum aldri”,sem verður á dagskrá útvarpsins á laugardagseftir- miðdag. I þættinum er leitast við að svara ýmsum spurning- um, sem vakna, bæði hjá börnum og fullorðnum, og eru þær af ótrúlegasta tagi. Umsjónarmaður þáttarins er Guðbjörg Þórisdóttir, en 22.00 Kórsöngur: Madrigala- kórinn i Klagenfurt syngur austurrisk þjóölög Söng- stjóri: Gunther Mitter- gradnegger. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Þáttur Sigurðar málara” eftir Lárus Sigurbjörnsson Sig- uröur Eyþórsson les (4). 23.00 Djass Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 14. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. lesari með henni er Arni Blandon, leikari. 1 siðasta þætti var lagt út af Aravisum Stefáns Jónssonar og reynt við spurningar eins og: — Því er eldurinn heitur? — Þvi er afi svo feitur? — Þvi eiga ekki hanarnir egg? — Pabbi, af hverju vex á þér skegg? Þetta er þáttur fyrir fróð- leiksfúsa... 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Barnatlmi Sigriöur Ey- þórsdóttir stjórnar. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilky nningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 i vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson Guöjón Friöriks- son, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöuríregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur i léttum úr fyrir börn á öllum aldri. Fjallaö um staö- reyndir og leitaö svara viö mörgum skritnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guö- björg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon 16.40 Sfödegistónieikar FIl- harmoniusveitin I Vln leikur forleik aö „Leöurblökunni”, óprettu eftir Johann Strauss, Willi Boskovsky stj./ Pilar Lorengar syngur aríur úr óperum og óperettum/Covent Garden-- hljómsveitin leikur ballett- músik úr óperunni „Faust” eftir Charles Gounod, Alex- ander Gibson stj./FIl- harmonlusveitin I Israel leikur polka og fúriant úr óperunni „Seldu brúöinni” eftir Bedrich Smetana, Ist- van Kertesz stj. 17.40 Endurtekiö efni: Borgarbörn veröa bændur Valgerður Jónsdóttir ræöir viö húsráðendur á Bakka I Kaldrananeshreppi. (Aöur útv. 4.þ.m.) 18.10 Söngvar I léttumdúr. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson íslenskaöi. GIsli Rúnar Jónsson leikari les (28). 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Þaö held ég nú! Þáttur meö blönduðu efni I umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 Hlööubali Jónatan Garöarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 í kýrhausnum Sigurður Einarsson sér um þáttinn 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „Þáttur Sigurðar málara” eftir Lárus Sigurbjörnsson Siguröur Eyþórsson les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Arni Blandon og Guöbjörg Þórisdóttir. ÞATTUR fvrir frodleiksfúsa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.