Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 3
3 sjónvarp Föstudagur 13. júni 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prii&u leikararnir. Gestur i þessum þætti er söngvarinn Kenny Rogers. Þy&andi brándur Thorodd- sen. 21.05 Forsetaembættið. Tveir lögvlsindamenn, Gunnar G. Schram prófessor og Þór Vilhjdlmsson hæstaréttar- ddmari, ræöa og fræöa um embætti þjóöhöföingja Is- lands. Umsjónarmaöur Helgi E. Helgason. 21.40 Staögengillinn s/h (Captive Heart),Bresk bió- mynd frá árinu 1946. Aöal- hlutverk Michael Redgrave, Jack Warner og Basil Rad- ford. Myndin er um her- menn, sem ur&u innlyksa eftir hina misheppnuöu inn- rás 1 Frakkland áriö 1940 og höfnuöu I fangabilöum Þjóö- verja. byöandi Oskar Ingi- marsson. 23.20 Dagskrárlok. Laugardagur 14.júni 16.30 iþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dtíttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelly. Breskur gaman- myndaflokkur I sjö þáttum. Annar þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 Gegnum gras, yfir sand. Hugleiöing um draum og veruleika, 21.25 Sitt af hverju tagi (Life Goes to the Movies). Sjón- varpsmynd um Hollywood og kvikmyndaiönaöinn árin 1936-1972. M.a. er brugöiö upp atriöum ilr kvikmynd- um, sem geröar voru á þessum árum, og þar má sjá mikinn fjölda vinsælla leikara. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok. Breskir „gentelmen” I fangelsi hjá Þjóðverjunum, en myndin „Sta&gengillinn” fjallar einmitt um þaö þema. Sjónvarp i kvöld kl. 2140: Tjaiiar I fangelsl „Staögengillinn” nefnist bresk biómynd I frá árinu 1946 sem sýnd veröur i sjónvarpinu I kvöld kl. 21.40. Fjallar hún um nokkra breska hermenn sem ver&a innlyksa I Frakklandi þegar Þjóöverjar æöa þar yfir og reka Breta á haf út. Þeir eru slöan handteknir og lýsir myndin fangabúöavist þeirra og samskiptum viö hina þýsku fangaveröi. Margir af þekktustu leikur- um Breta frá þessum tlma leika I myndinni og ber þar fyrstan aö nefna Miehael Redgrave, Jack Warner og Basil Radford. Þá fær þessi mynd allgóöa dóma I kvik- myndabibllunni og er Red- grave sagöur fara á kostum I hlutverki sinu. — HR Sjónvarp kl. 21.25 á laugardag: „Sjarmörinn Robert Redford veröur I þelm stjörnufans sem keemur fram I „Sitt af hverju tagi”. Brotabrot úr Hollywood „Þessi mynd er gerö af timaritinu LIFE og hún hefst meö útkomu tímaritsins og lýkur þegar þaö hætti aö koma út”, sagöi Dóra Hafsteinsdótt- ir, þý&andi myndarinnar Sitt af hverju tagi (Life goes to the movies) sem veröur á dagskrá sjónvarpsins á laugardags- kvöld klukkan 21.15. „Myndin tekur fyrir bandariskar kvikmyndir frá þessu tlmabili, aöallega Hollywood-myndir, og þaö eru sýnd stutt brot úr þessum helstu Hollywood-myndum á hverjum tlma. Þrlr þulir tengja svo efniö saman en þaö eru Henry Fonda, Shirley Maclaine og Liza Minelli. Mér fannst þetta takast ágætlega. Þaö er alltaf gaman aö sjá þessar gömlu myndir og gömlu kvikmyndahetjurnar. Þetta er ágætis afþreying og þaö er hægt aö koma og klkja og hlaupa svo frá: maöur missir svo sem ekkert úr”. Fjöldi vinsælla leikara birt- ist I myndinni og þvl upplagt fyrir áhugamenn aö lima sjálfa sig niöur fyrir framan sjónvarpiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.