Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 4
4 útvarp Sunnudagur 15. júni 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Morguntónleikar. Flytjendur: Wolfgang Mey- er, kór Heiöveigarkirkju I Berlin, Werner Smigelski og Fllharmoniusveitin i Berlin. Stjórnandi: Karl Foster og Hans von Benda. — a. Sinfónia i D-dúr eftir Friö- rik mikla. — b. Pastorella i D-dúr fyrir orgel og hljóm- sveit eftir Georg Joseph Werner. — c. „Te deum” I C-dúreftir Joseph Haydn. — d. Semballfonsert i d-moll eftir Philipp Emanuel Bach. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti — Tónlistarþáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I safnaöarheimili Arbæjarsóknar. — Prest- ur: Séra Guömundur Þor- steinsson. Organleikari: Geirlaugur Arnason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar.12.20 Fréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Forsetaembættiö Islenska, stjórnlagalega séö. Garöar Gislason borgardómari flytur erindi. 14.00 Miödegistónleikar: „Sigenabaróninn”, óperetta eftir Johann Strauss — Flytjendur: Rudolf Schock, Eberhard WSchter, Benno Kusche, Erzebeth Hazy, Lotte Sehadle ofl. söngvarar ásamt kór og hljómsveit Þýsku óperunnar I Berlin Stjórnandi: Robert Stolz. Kynnir: Guömundur Jónsson. 15.30 Piógur og pæla. — Agrip úr sögu plógs og jarövinnslu heima og erlendis. Kristján Guölaugsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veröurfregnir. 16.20 Tilveran. Arni Johnsen og Ólafur Geirsson blaöa- menn stjórna blönduöum dagskrárþætti. 17.20 Lagiö mitt. — Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Art van Damme-kvint- ettinn leikur létt lög. Til- kynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Avörp frambjóöenda til forsetakjörs 29. þ.m. Hver frambjóöandi fær 7 min. til umráöa i þessari röö, sem dregiö var um: Pétur Thor- steinsson, Vigdis Finnboga dóttir, Guölaugur Þorvalds- son og Albert Guömunds- son. 20.00 „Daviös-bindinisdans- ar” eftir Robert Schumann. Murray Perahia leikur á pianó. 20.30 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum siöari Baldur Pálmason les frá- sögu Daniels Pálmasonar á Gnúpufelli I Eyjafiröi. 20.50 Hijómskálamúsik. Guö mundur Gilsson kynnir. 21.20 Kvæöi eftir konur. Jónina H. Jónsdóttir leik- kona les. 21.40 Kvöldtónleikar. a. Flautukonsert i F-dúr op. 10 nr. 1 eftir Antonio Vivaldi. Castone Tassinari og kammersveitin I Musici leika. — b. Fagottkonsert I C-dúr eftir Johann Gottfried Mtithel. Milan Tutkovic og Eugene Ysaye-hljómsveitin leika. Stjórnandi: Bernhard Klee. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Þáttur Siguröar málara” eftir Lár- us Sigurbjörnsson.Siguröur Eyþórsson les (6). 23.00 Syrpa. Þáttur I helgar- lok i samantekt Óla H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 16. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Birgir Ás- geirsson flytur. 7.25 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Nanna Ingibjörg Jónsdóttir les „Úlfhildi”, smásögu eftir Ólaf Jóhann Sigurös- son. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Nýr umsjónarmaöur þáttarins, Óttar Geirsson jaröræktar- ráöunautur, talar um ræktun túna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Söngur hafsins” eftir A.H. Rasmussen. Guömundur Jakobsson þýddi. Valgeröur Bára Guömundsdóttir les (2). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Koeckert-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 77 i C- dúr op. 76 nr. 3 17.20 Sagan „Brauö og hun- ang” eftir Ivan Southall. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson Íes (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Þorsteinsson sýslu- maöur I Búöardal talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmaöur: Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fóiksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr béfum Jóns Sigurðs- sonar, fyrri lestur.Finnbogi Guömundsson landsbóka- vöröur les. 23.00 ,,Úlfatónar”.Njöröur P. Njarövfk lektor kynnir irska þjóölagaflokkinn The Wolf Tones. Aöur útv. fyrra föstudag. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Forsetaframbjóöendurnir fjórir: Nú færist kosningabaráttan inn I rikisfjöimiölana. Kosningaslagurlnn I ríklsfiöimiðlana Forsetaframbjóöendurnir Fyrr þennan sama dag fjórir veröa meö ávörp I út- veröur svo flutt erindi i út- varpinu kl. 19.25 á sunnudags- varpiö um forsetaembætti kvöld og er þaö upphaf þess stjórnlagalega séö og flytur sem koma skal, aö barátta þaö Garöar Gislason borgar- þeirra færist inn I ríkisfjöl- dómari. Hefst þaö kl. 13.30. miölana. Þá má geta þess aö I sjón- Hver þeirra mun flytja 7 varpinu I kvöld föstudag kl. minútna ávarp og hefur veriö 21.05 fjalla þeir Gunnar G. dregiö um röö þeirra. Er hún Schram prófessor og Þór Vil- þessi: Pétur Thorsteinsson, hjálmsson hæstaréttárdómari Vigdis Finnbogadóttir, Guö- um embætti forsetans f sjón- laugur Þorvaldsson og Albert varpi. Guömundsson. .jjr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.