Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Sjónvarp kl. 20.30 á 17. júni: ÞJÓBLlF á NðBHÓTfB Þriðjudagur 17. júni 20.00 Fréttir, veöur og dag- skrárkynning. 20.20 Þjóðhátíöarávarp for- sætisráöherra, dr. Gunnars Thoroddsen. 20.30 Þjóöllf. f þessum sjötta og siöasta þætti Þjóölifs verður m.a. fariö í eggja- tökuferð i Súlnasker og i heimsókn til Kristjáns Daviössonar listmálara. Rætt er viö nýstúdenta og stúdent, sem útskrifaöist fyrir 70 árum. Hamra- hliöarkórinn kemur við sögu, og einnig verða meðal gesta Spánverjarnir Els Comediants. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.40 Abba. Þessi mynd var tekin á hljómleikaferð Abba um Evrópu og Bandarikin á síðasta ári. Þýðandi Krist- rún Þórðardóttir. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö) 22.30 Hinn islenski þursa- flokkur. Gömul kvæði i nýj- um en þjóölegum búningi. Aður á dagskrá 27. janúar 1979. 23.05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. júni 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Airglýsingar)g dagskrá. 20.35 Kalevala. Myndskreytt- ar sögur úr hinum frægu, finnsku Kalevala-þjóðkvæð- um. Fyrsti þáttur. Upp- hafiö. Greint er frá sköpun heimsins, eins og henni er lýst i kvæðunum. Þýðandi Kristin Mantyla. Sögumað- ur Hjalti Rögnvaldsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 20.45 Milli vita. Sjötti þáttur. Efni fimmta þát.tar: Eyjólfur dvelst i Tékkó- slóvakiu skömmu fyrir inn- rás Þjóðverja i landið og sendir fréttir þaðan. Mai býr hjá Karli Martin, sem þorir-ekki að játa fyrir for- eldrum sinum, að hann sé i óvigðri sambúð. Eyjólfur stendur ekki lengi við i Nor- egi en heldur til Spánar að berjast gegn Franco. Þýð- andi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.00 Umdeildar selveiðar. (Innocent Slaughter?). Sel- veiðarnar á austurströnd Kanada sæta harðri gagn- rýni, bæði vegna útrým- ingarhættu og veiðiaðferð- anna, sem mörgum þykja einkar villimannlegar. 1 myndinni er einnig vikið að selastofninum við Skot- landsstrendur, sem fiski- menn þar lita heldur óhýru auga. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.50 Dagskráriok. Þjóðlif, þáttur Sigrúnar Stefánsdóttur, veröur á dag- skrá sjónvarpsins aö kvöidi þjóðhátiöardagsins 17. júni. Efni verður fjölbreytt aö vanda: ,,Ég fór m.a. i eggjatökuferð i Súlnasker ásamt Arna John- sen og við komust þangað við illan leik”, sagði Sigrún, er Vísir spurðist fyrir um efnið. „Siðan fórum við á Lögberg á Þingvöllum og rifjuðum upp arnlr á Sjónvarpið sér áhorfendum sinum vel fyrir músikþáttum á 17. júni, en þá um kvöldiö verða tveir slíkir þættir á skjánum. Þáttur með hljómsveitinni ABBA verður á dagskrá kl. 21.40 og lýsir hann hljómleika- ferðum hljómsveitarinnar um Ameriku og Evrópu á seinni helmingi siðasta árs. M.a. er sýnt frá mikliim hljómieikum það, sem gerðist þar árið 1944. Hamrahliðarkórinn var með i förinni og söng þar eitt lag. Svo talaði ég viö Sigriði Atla- dóttur, leikkonu úr Litilli þúfu, en hún er einmitt i kórnum. Einnig talaöi ég við Kristján Davíðsson, listmálara, og fékk nýstúdenta i studióið og ioks koma svo Els Comediants i heimsókn.” Þátturinn hefst klukkan 20.30. sKiánum sem ABBA hélt á Wembley-leikvanginum i London. Þá er Hinn islenski þursa- flokkur á dagskrá næst á eftir og hefst sá þáttur kl. 22.30. Er þetta endursýndur þáttur frá þvi i fyrra. Það viröist þvi sem mesta fjörið á 17. júni verði aö þessu sinni fyrir framan sjónvarps- tækiö heima... — Slónvarp aö kveldi 17. júnl: ABBA 09 Þurs-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.