Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 1
Löusrl
r GaTöar sigurðssöir Torm^ui^MngfararkaupsíTeTnd^r? "
„Þeir fengu að vita
betta allt saman"
„Þingfararkaupsnefnd gerði bókun um þetta, sem visaöi til þess,
þegar þingmenn voru settir I þennan ákveöna launaflokk, ásamt
mörgum starfsmönnum rikisins og þessir menn hafa fyrir
mörgum árum fengiö greidda ómælda yfirvinnu, 20% eöa meira,
aðrirhafa hækkaö um flokka eða i'arið út úr launaflokkakerfinu. Ég
tók aldrei eftir þvi, að neinn hávaði væri, þegar þessir aðilar fengu
hækkun á launum," sagði Garðar Sigurðsson, form. þingfarar-
kaupsnefndar, er Visis náði sambandi við hann um borð I Gullberg-
inu frá Vestmannaeyjum.
Garðar var spurður að þvi,
hvort honum þætti ekki óeðliíegt
að þrngmenn fái 20% launa-
hækkun, þegar opinberum
starfsmönnum væri boðin
0.37-1.98% hækkun, nánast á
sama tima. „Eru það ekki opin-
berir starfsmenn sem eru i
þessum launaflokki með okkur.
Þetta er ekki nein ákvörðun,
sem tekur mið ai' aðstæðum
mina og ekki neinni þróun, sem
orðið heiur nýverið, siður en
svo. Það er alveg rangt og alveg
út i hött, einungis til þess að
gera þetta tortryggilegt og
æskilegt að bera þessa saman
við einhverja nýja kjarasamn-
inga við BSRB."
,,En er ekki ljóst, að þetta
muni hafa slæm áhrii' á samn-
ingamálin almennt?"
„Það má vel vera, aö þetta
hafi slæm áhrif á fólk, en ég veit
ekki, hvort þetta hefur slæm
áhrif á þá, sem eru með okkur
i launaflokki. Þingmenn eru
ekki kröfuhafðir i launamálum.
sem sést best á þvi, að á s.l. ári
voru laun alþingismanna 6.5
milljónir."
,,Nú samþykktir þú hækkun-
ina i þingfararkaupsneínd i
blóra við þinn þingí'lokk, sam-
kvæmt þvi sem t'ormaður hans
hei'ur látið hafa eftir sér."
„Var það? Ég ber ekki
ábyrgð á þvi hvað þessir
ágætu menn segja. Þeir fengu
að vita þetta allt saman. Og ég
veit ekki til þess, að iyrir liggi
neinar samþykktir þingflokk-
anna i þessu efni, þó að þessi
mál séu að sjálfsögðu rædd þar,
þannig að þeir þurfa ekkert að
verða mjög hissa. Þeir glima
við stóru vandamálin, enda sér
maður góðar úrlausnir blasa viö
i þeim efnum, ekki satt?" sagði
Garðar Sigurðsson að lokum.
—Gsal.
Launahækkun
freslað tíl
fundar á
fimmtudaglnn
„Ég er biiinn að boða fund á
fimmtudagsmorgun með forset-
um, og þá fæ ég jafnframt for-
menn þingflokkanna á fund",
sagði Jön Helgason, forseti
Sameinaös þings, er Visir leitaöi
til hans vegna beiðni frá for-
mönnum þingflokks Alþýðu-
bandalags og Framsóknarflokks
um, að breyting þingfararkaups-
nefndar á mánaðarlaunum
aiþingismanna komi ekki til
framkvæmda. En i lögum um
þingfararkaup alþingismanna er
kveðið á um, að skjóta megi úr-
skurði þingfararkaupsnefndar til
forseta Alþingis, sem felli endan-
legan Urskurð.
„Það eina.sem ég hef i höndun-
um.er simskeyti frá Ragnari Arn-
alds um það. að þessu verði frest-
aö og um það fjöllum við á
fimmtudaginn".
A.S.
Forsetinn í næst
elsta bíl landsins:
„MikiD
ævintíri
.^ — S"
„Þetta var mikið ævintýri og
sérstaklega ánægjuleg ökuferð",
sagðidr. Kristján Eldjárn, forseti
islands, þegar hann, ásamt frú
Halldóru konu sinni og Tryggva
Gislasyni, skólameistara, steig út
úr næstelsta bil landsins á hlaði
heimavistar Menntaskólans á
Akureyri eftir ökuferð frá flug-
veilinum snemma i gærmorgun.
Bifreiðin er af gerðinni Dixie
Flyer og er enn i fullkomnu lagi,
lék m .a. stórt hlutverk i myndinni
Land og synir. ökumaður bifreið-
arinnar i myndinni og einnig i
ökuferðinni i gær var Steindór G.
Steindórsson, formaður Bila-
klúbbs Akureyrar, en á morgun
stendur klúbburinn fyrir veglegri
bilasýningu við Oddeyrarskól-
ann. Forsetahjónin eru nyrðra i
tilefni af 100 ára afmæli Mennta-
skólans á Akureyri og sjást hér i
gamla bilnum.
GS-Akureyri/U
„var hafnað í þingflokknum
segir Ólafur Ragnar Grímssan am alstððu Alðýðubandaiagsins - Garðar var ekki á bingllnkkslundinum
ff
„Við höfum ekkert komið
saman síðan þetta birtist, en ég
ákvað eftir viðræður við þing-
menn og formann þingflokks
Framsóknarfiokksins, að við
myndum beita þessu ákvæöi i
lögunum um þingfararkaup,
sem yfirleitt hefur ekki veriö
beitt, að skjóta þessum úrskurði
þingfararkaupsnefndar til for-
seta Alþingis", sagði Ólafur
Kagnar Grimsson form. þing-
fiokks Alþýðubandalagsins viö
Visi i morgun.
Olafur sagði að málið væri
þar meö úr höndum þingfarar-
kaupsnefndar, en tilmæli þing-
flokksformannanna beggja
hefðu veriö þau að ákvörðunin
yrði felld úr gildi.
Ólafur kvaöst fyrst hafa heyrt
af umræddri hækkun þing-
mannalauna á fundi formanna
þingflokkanna, þar sem Sverrir
Hermannsson hefði kynntþessa
hugmynd. „Ég vildi fá það
kannað i þingflokkunum ", sagði
Ólafur, „hvort hljómgrunnur
væri fyrir þvi að framkvæma
hana og ég kynnti það i minum
þingflokki og þvi var algjörlega
hafnaö. Þá tilkynnti ég Sverri
Hermannssyni, sem var tillögu-
maðurinn, að þingflokkurinn
hefði lagst gegn þessu. Garðar
Sigurðsson var ekki á þeim
fundi, þar sem hugmynd Sverris
var rædd".
Ólafur kvaðst hafa oröið var
við þaö á siðustu tveimur árum
sérstaklega að þorri nýrra
alþingismanna sem komið hafa
úr hinum ýmsu störfum i þjóð-
félaginu, hafi lækkað i launum
viö aö fara inn á þing og þvi væri
vaxandi kurr meðal þingmanna
um launamál.
„Hvaða milliliður
á ég að vera?"
„Nokkru áður en að þetta var
ákveðiö, þá oröaði Olafur Ragn-
ar það svo við mig að þetta mál
væri mjög þungt fyrir i sinum
flokki og að hann væri svart-
sýnn á framgang þess. En
formaðurinn er úr hans flokki
og hvaða milliliður á ég að vera
i þvi?" sagði Sverrir
Hermannsson er Visir leitaði
eftir þvi hvort rétt væri að ólaf-
ur Ragnar heföi tilkynnt Sverri
um það að Alþýðubandalgið
væri á móti.
,-Siðast þegar þetta kom fyrir,
þá virtist þetta renna ofan i alla
vegna þess að þetta var sam-
þykkt samhljóða".
Gsal/AS