Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 2
2 SIHMJRLANDSBRAUT 8, SIMI 84670 í Egerléttust... búin 800Wmótor og 12 lítra rykpoka (Made in USA) Guðrún Stefánsdóttir — gjald- keri: „Já, ég ákvaö þaö mjög fljót- lega”. m Höröur Hallgrimsson — prentari: „Nei, þaö hef ég ekki gert. — Eig- um viö ekki aö biöa eftir sjón- varpskynningunni — annars eru þau öll svo svipuö”. —Xs „Ég er búinn að ákveða að fara ekki i þetta í ár"/ sagði Leifur Þórarinsson i Keldudal i Skagafirði/ en hann er einn þeirra bænda, sem landbún- aðarráðherra veitti ný- verið leyfi til að koma sér upp refabúi með 30 læðum. „Skinnið féli í verði í vetur, það er svo- lítið sveiflukennt með þau og þau þykja ótrygg- ari heldur en minka- skinn". Leifur vildi ekki fullyröa aö fleiri bændur heföu hætt viö, en taldi þaö liklegt. Til viöbótar ótryggu skinnaveröi heföi þaö hversu leyfin komu seint, veru- leg áhrif á menn til aö hætta viö, a.m.k. i bili. Visir haföi samband viö I Pálma Jónsson landbúnaöar- ráöherra og spurði hann hvaöa j athuganir hefðu veriö undanfari . þessara leyfisveitinga. Hann sagöi aö athuganir, sem . geröar heföu verið á undanförn- 9 um tveim árum, bentu til að n refarækt i smáum stfl hentaöi | sem aukabúgrein fyrir bændur, m m.a. vegna þess að refir þyrftu I ekki eins nákvæma meöferð og ■ minkur. Pálmi sagöi aö leyfi heföu nú ■ veriö veitt bændum aðallega á ■ tveim svæðum, þ.e. i Skagafiröi * og V-Baröastrandarsýslu. Þetta 1 heföi veriö gert til þess að dreifa ' ekki um of starfseminni i fyrstu i umferð og einnig aö bændum * gæti oröið styrkur hverjum af I öðrum, ef ekki væri langt á milli * þeirra. Umsóknum einstakra bænda af öðrum landshlutum hefði I veriö hafnaö aö sinni. SV !■ « f» « hb ane ■■■! Margrét Sigurgeirsdóttir — hus- móöir: „Nei — ég er aö hugsa málið”. 'Óovefí Vere kr 105.730. ' u HOOVER er heimilishjálp Samúel Valberg -i starfsmaöur i Gjaldheimtunni: „Alveg örugglega ekki. — Ætli það veröi fyrr en á kjördag”. Eggert Jóhannsson — póstmaö- ur: „Já, já, fyrir löngu siöan”. ■ ■ “ Manníp fá Ipvfi til hfiss fih „FER EKKI í ÞETTA í ÁR” vtsm Mánudagur 16. júni 1980. s / . Hvað komast margir lítrar af ryki í pokann í Töfradiskinum? ^ Nafn Heimilisfang Sími: 9 Hefurðu endanlega ákveðið hvern þú kýst sem forseta tslands? □ 1 lítri □ 5 lítrar □ 12 lítrar VINNINGUR DAGSINS: Töfradiskurinn frá Hoover. Verð kr. 105.730.- LJ - — Setjið X / þann reit sem við á 1 Svör berist skrifstofu Visis, Síðumúla 8, Rvík, i síðasta lagi 25. júnf, i umslagi merkt: SUMARGETRAUN. I ^ Dregið verður 26, júní, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. SUMARGETRAVN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.