Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 7
vtsnt Mánudagur 16. júnf 1980. UPPHAF ÖKULEIKNI 80: „FIMMTARÞRAUT FYRIR FORHRÍLA” A MORGUN Þessi gamli jálkur vakti mikla athygli I si&ustu keppni fornbila, sem haldin var fyrir tveimur árum. ökuleikni '80,en að henni standa Bindindisfélag öku- manna og Visir, hefst með pompi og prakt á morgun III iii iii m *«* **** 17. júní með því að gaml- ingjar í hópi bíla leika listir sinar á Melavellinum. Dagskráin hefst kl. 16.30 með þvi að gamlir bflar úr Fornbila- klúbbnum safnast saman við Há- skólann, en þaðan verður siðan ekið um miðbæinn og svo upp á Melavöll þar sem ökuleikni- keppni fer fram. Keppni þessi verður i fremur léttum dúr og glima þar átta bilar og náttúrlega bilstjórar þeirra við alls kyns þrautir, allt frá þvi að „kóarinn” hleypur út úr bilnum og sækir skóna sina, til þess að tina upp kartöflur með priki. Verður þetta n.k. „fimmtarþraut fyrir forn- bfla”. ; Slik ökuleiknikeppni fyrir forn- bila var siðast á dagskrá fyrir tveimur árum og vakti þá mikla lukku fjölmargra áhorfenda sem að sjálfsögðu eru velkomnir að þessu sinni. Um leið er þetta upp- haf ökuleikni ’80 en þeirri keppni verður siðan fram haldið i Borg- arnesi 20. júni, Búðardal 21. júni og siðan rekur hver keppnin aðra. -HR Gengið I góðu „Ég er mjög ánægður með gönguna og þetta mæltist vel fyrir hjá þátttakendum sem munu hafa verið um 200 hér i Reykjavík”, — sagði Pálmi Gislason form. UMFÍI samtali við Visi i tiiefni af göngudeginum sem efnt var til á laugardaginn sl. Göngudagurinn var haldinn um allt land og taldi Pálmi aö hátt i 200 göngur hefðu farið fram viðs vegar um landiö. I Reykjavik söfnuðust menn saman hjá gömlu Elliðaárbrúnni skömmu eftir há- degi og var gengið um Elliöaár- dalinn fram til klukkan fimm um veðrl daginn en þátttakendur voru fólk á öllum aldri. I gær efndi Feröafélag Islands tilsérstaks göngudags og var val- in gönguleið um Hellisskarð, kringum Skarðsmýrarfjall. Mik- ill fjöldi fólks tók þátt i'göngunni. -Sv.G. Jj'U 'i 'niif ir'iA V- \'Í >-A.V. ♦. 7 ÞYSKIR SLOKKVIUBS- MENN í HEIMSðKN Slðustu daga hafa þýskir slökkviliðsmenn verið hér staddir I boði slökkvili&sins I Reykjavlk og er dvöl þeirra að sögn Einars Guðmundssonar varðstjóra liður i skiptiheim- sóknum milli islenskra og þýskra slökkviliðsmanna á f jög- urra ára fresti. Þjóðverjarnir eru frá borg- inni Seelenberg, skammt utan við Frank furþ dvelja þeir hér I vikutima. Þeim hefur verið ekiö um landið, m.a. i Þórsmörk og kynnisferðir hafa verið skipu- lagöarum Reykjavikurborg. Þá efndu reykviskir slökkviliös- menn til sýningar fyrir hina út- lendu gesti sina, kynntu a&bún- að og tæki og tóku æfingu fyrir utan slökkvistöðina I Oskjuhlið. Þar var Þórir Guömundsson, ljósmyndari Visis, nærstaddur og smellti þessari ágætu mynd af. —Gsal G/æsiíeg skápasamstæða, þar sem jafnrétti kynjanna er sett ofar ö/iu.Sjáid sjáif Massíf fura, einstök gæði ágætt verð 482 cm HUSGOGN . VEGGFÓDUR . LISTMUNIR SÍMAR (96)21690 & 21790 . AKUREYRI E ON CO CM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.