Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 8
Mánudagur 16. júnl 1980. 8 utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davft Guómundsson. 1 Ritst|órar; úlafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjdrnarfulltrúar: Bragi Guimundsson, Ellas Snæland Jðnsson. Fréttastjbri erlendra frétta: Guómundur G. Pétursson. BlaAamenn: Axel Ammendrup, Frlóa Astvaldsdóttlr, Halldór Reynlsson, lllugl Jökulsson, Jónlna Mlchaelsdóttlr, Krlstln Þorstelnsdóttlr, Magdalana Schram, Páll Magnússon, Slgurjón Valdlmarsson, Sæmundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafsteln. Blaóamaóur á Akureyri: Glsll Slgur- gelrsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson, Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Siguróur R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúla 14 slmi 8óóll 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Slðumúla 8 slmar 8óóll og822ó0. Afgreiðsla: Stakkholtl 2-4 slmi 86óll. Askriftargjald er kr.5000 á mánuði innanlands og veró I lausasölu 2S0 krónur ein- takió. Visirer prentaöur I Blaðaprenti h.f. Slðumúla 14. Uppákoma hvítflibbaliösins Þótt Listahátíð í Reykjavík hafi séð þjóðinni fyrir umræðu- efni síðustu dagana með óvenju- legum uppákomum sínum, þar sem framandi menn hafa svo til alveg afhjúpað líkama sinn frammi fyrir alþjóð, — var það þó ekki „menningarslektið" í Alþýðubandalaginu, sem stóð fyrir uppákomu helgarinnar, heldur hvítflibbaliðið í sama f lokki. Forleikurinn að uppákomunni var fluttur í síðustu viku, þar sem fjármálaráðherra þjóðar- innar, Ragnar Arnalds, byrjaði undanhald sitt frá fyrri yfirlýs- ingum um, að enginn grundvölíur væri nú fyrir grunnkaupshækk- unum. Allt í einu voru til 800 milljónir króna til þess að hækka laun ákveðins hóps manna innan BSRB. Ýmsir hafa eflaust velt fyrir sér, hvað hafi komið Ragnari til þess að fara nú allt í einu að bjóða BSRB-f ólki ofboðlitla launahækkun. Enginn virtist finna skýringuna, en á laugar- daginn varpaði frétt í Morgun- blaðinu alveg nýju Ijósi á málið. Þar kom fram, að þingfarar- kaupsnefnd hefði ákveðið að þingmenn fengju 20% launa- hækkun, sem látin yrði verka aft- Ragnar Arnalds var aöalleikarinn I uppákomu helgarinnar, sem var óvænt á vegum þingfararkaupsnefndar, en ekki Listahátibar, en Ólafur Ragnar og Garöar Sigurösson komu þar meöal annarra viö sögu. ur fyrir sig allt til síðustu ára- móta. Hún yrði greidd sem upp- bót á júnílaun, sem næmi lítilli einni milljón og f jörutíu þúsund krónum, og frá næstu mánaða- mótum myndu svo þingmanna- launin hækka í samræmi við þetta um svo sem 163 þúsund krónur. Nú er til viðbótar upplýst, að þetta var ákveðið áður en bless- aðir karlarnir fóru í sumarfrí eftir stutta þingið sitt, — en sam- kvæmt því sem einn mesti kjaft- askur þingsins, Sverrir Hermannsson, upplýsti um helg- ina ákváðu þeir að þegja alveg yfir þessu og jafnvel Sverrir gat það. ,i En aumingja Ragnar stóð alveg berstrípaður frammi fyrir BSRB, sló jafnvel þann japanska út, — með brotabrotatilboðið sitt í höndunum og var rétt um það bil að taka við launaumslaginu sínu með tæpum þremur milljónum í, þar af 20% Jaunahækkun, sem þýddi rúma milljón aukalega I umslagið hans. Þvílík uppákoma. Kristján Thorlacius gerði þá kröfu, að þeir, sem bæru ábyrgð á þessari ákvörðun, segðu tafar- laust af sér. Bæði Ragnar og Olafur Ragnar afneituðu málinu með öllu, sögðust furðu lostnir, en flokksbróðir þeirra, Garðar Sigurðsson, formaður þingfarar- kaupsnefndar, lýsti þá yfir því, að þeir hefðu fengið að vita allt um þetta á þingflokksfundi fyrir löngu. Fréttir útvarps og sjónvarps í gærkveldi gáfu visbendingu í þá átt að eitthvað yrði gert í málinu. Þar var frá því skýrt, að Ragnar Arnalds hefði ásamt þingflokka- formönnum Framsóknar og Alþýðubandalags farið fram á það við forseta þingsins, að þeir hnekktu ákvörðun þingfarar- kaupsnefndar, eins og þeir hafa heimild til samkvæmt lögum, En það er nú meira, hvað þing- mennirnir okkareru seinheppnir. Það fyrirkomulag, að forráða- mönnum opinberra fyrirtækja sé greitt 20% álag á laun til þess að vega upp á móti yfirvinnu, sem þeir telja sig vinna, en ekki er greidd sérstaklega, hef ur tíðkast allar götur síðan 1973. Að þeir skyldu nú endilega þurfa að notfæra sér þessa álagsreglu núna, sumarið 1980, á óheppilegasta tíma, — og að f jöl- miðlar skyldu segja fólki frá þessu... Í ÞÚ ÁÍT ftB V ÉL Jfl Forsetakosningarnar 1968 voru sögulegar og úrslit þeirra mönnum mjög minnisstæð. Ekki vantaði þá fremur en nú að alls konar sögur væru á kreiki um frambjóð- endur og hæfni þeirra til starfans. Maðurinn sem fyrir valinu varð hefur sýnt og sannað þjóðinni mjög rækilega að mann- gildið hefur mest að segja i forsetaembætti sem öðrum störfum. Núver- andi forseti hefur gegnt embættinu með stakri prýði og veitt þvi alþýö- legan virðuleikablæ. Það er mikils virði að sá virðuleiki haldist og að þvi sé keppt að varðveita þessi viðhorf til embættisins. Kristján Eldjárn hefur sýnt að sá maður sem reynst hefur trúr og heiðarlegur í starfi, hefur góða mennt- un og þekkingu á högum isienskrar þjóöar og er vel máli farinn getur með sóma gegnt embætti for- seta Islands þó svo hinn sami hafi ekki haft opin- ber afskipti af stjórnmál- um né verið i opinberri stjórnsýslu. Nú þegar nær dregur kosning- unum er sjáanlegt að baráttan harönar. Ýmis teikn eru á lofti um aö hún kunni jafnvel aö | veröa persónuleg. Persónulegar 31 SíS BB :Lt3 BS! BH SLfe' BB aödróttanir hafa birtst i blööum og hefur þeim skeytum aöallega veriö beint gegn Vigdísi Finn- bogadóttur. Mörg þessara skeyta eru miöur smekkleg og sum rætin. Aörir frambjóö- endur hafa heldur ekki fariö aö öllu leyti varhluta af slikum áróöri. Hins vegar hefur þaö ekki komiö uppá fyrr en I siö- ustu viku aö stuöningsblaö eins frambjóöandans ræöst persónu- lega á hina frambjóöendurna. Hér er átt viö blaö stuönings- manna Péturs Thorsteinssonar. Vigdis Finnbogadóttir 8338 8BI 5B8 BB W& BB Þaö kveöur upp dóm fyrirfram um þaö hvernig frambjóöendur munu reynast sem forsetar. Frambjóöendum eru þar gefnar alls konar einkunnir og fariö um þá litilsviröingaroröum. Amóta lesning sást aö visu fyrir siöustu forsetakosningar um forsetann okkar núverandi en þó hygg ég aö hrokinn sem birtist I skrifum ábyrgöarmanns blaösins og I dómsáfellingu hans sé næsta fátiöur. Litilsviröingin á fólki sem gegnt hefur störfum utan opinberrar stjómsýslu er inntak þessara skrifa. Allir þeir sem ekki hafa veriö settir þar á háan stall skulu þvi dæmast ófærir til aö sitja i embætti forseta Is- lands. Skyldi nú ekki reynslan staöfesta þetta? Eöa er meö þessum smekklega hætti veriö aö kveöja núverandi forseta? En reynslan sýnir þveröfugt. Reynslan sýnir einnig aö meira skiptir manngildiö en fyrri störf. Mér finnst i hæstamáta óviðeigandi aö vega þannig aö embættistfö núverandi forseta eins og gert er I titt nefndu blaöi og ég fær ekki séö aö Pétri Thor- steinssyni sé neinn greiöi geröur meö þvi. Rikisf jölmiðlarnir og framboðin Mér finnst þaö nokkurrar at- hygli vert aö þeir stuðnings- menn Vigdisar Finnbogadóttur sem skrifaö hafa um framboðin hafa ekki fallið i þá freistni að hallmæla öörum frambjóö- endum. Þeir hafa aö sjálfsögöu haldiö fram ágæti hennar svo sem hver hefur gert fyrir sinn fulltrúa. Þetta er þeim mun betra sem Vigdis hefur oröiö fyrir meira aökasti en aörir. Það er eölilegt aö baráttan sé Sg&S ggEf, $123* 'rap ipsstx jgggj hörö þegar ákafamenn fylgja fast eftir en hún getur samt veriö drengileg. Mér er ekki kunnugt um annaö en allir frambjóöendur hafi komiö vel fram enda væri þeir varla hæfir til starfans ef svo heföi ekki reynst. Mér finnst á skorta i sam- bandi viö framboöin aö rikis- fjölmiölarnir geröu frambjóö- endum miklu meiri skil en gert hefur veriö. Þaö er lágmarks- krafa aö sjónvarpiö kynni fram- bjóöendur strax og framboös- Guðlaugur Þorvaidsson .1 Kári Arnórsson, skóla- stjóri, skrifar hér um for- setakosningarnar og seg- ir m.a., aö enn sé það svo að hinn stóri óráðni hópur muni ráða úrslitum kosn- inganna. frestur er útrunninn. Sú ákvörö- un útvarpsráös aö hefja ekki kynningu á frambjóöendum fyrr en tiu dögum fyrir kjördag er næsta furöuleg. Neytendur rikisfjölmiölanna eiga heimt- ingu á mun betri þjónustu I þessu efni. Nú er tæpur hálfur mánuöur þar til gengiö veröur aö kjör- boröinu. Enn er þaö svo aö hinn stóri óráöni hópur mun ráöa úr- slitum. Trúlega fækkar þeim dag frá degi sem óráönir eru þó margir biöi komu frambjóöenda i sjónvarpssal áöur en þeir taka endanlega ákvöröun. 1 síöustu skoöanakönnun voru þaö Guölaugur og Vigdis sem höföu yfirburöaforskot. Þau sýnast þvi sigurstranglegust. Ég hef áöur haldiö þvi fram aö framboö Vigdisar sé framkomiö vegna mikils þrýstings frá hin- um almenna borgara og ég hef enn styrkst I þeirri skoðun. En enginn veit sina ævina fyrr en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.