Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 11
11 VISIR Mánudagur 16. júnl 1980. Erfið Dyrjun hjá fslensku sveitunum bridge Noröurlandamót i bridge hófst s.l. sunnudag i Norkjöbing I Sviþjóö og sendir lsland liö i opna flokkinn og einnig i kvennaflokk. Fyrirliöi sveit- anna veröur Vilhjálmur Sig- urösson. Eins og áöur hefur komiö fram spila I opna flokknum Helgi Jónsson, Helgi Sigurös- son, Guömundur Arnarson og Sverrir Armannsson. 1 kvenna- liöinu eru Vigdis Guöjónsdóttir, Kristjana Steingrimsdóttir, Guöriöur Guömundsdóttir og Kristin Þóröardóttir. Þegar lokiö var viö aö spila þrjár umferöir I opna flokknum á Noröurlandamótinu I bridge voru islensku spilararnir lang- neöstir og svo var einnig reyndin meö kvennaliöiö, aö tveimur umferöum loknum. Staöan I opna flokknum: 1. Sviþjóö 49 2. Noregur 40 3. Finnland 34 4. Danmörk 27 5 Island 2 Staöan I kvennaflokki: 1. Sviþjóö 30 2. Finnland 25 3. Danmörk 24 4. Island 1 Noregur sendir ekki liö I kvennaflokki af prinsipástæö- Úrsliti fyrstu umferö, Sviþjóö vann Finnland 20—0, Danmörk vann Island meö 20 gegn minus 4, Noregur sat hjá. Úrslit i annarri umferö, Svi- þjóö vann Island 17—3, Finnland vann óvænt Danmörk 17—3, Noregur sat aftur yfir, en spiluö er tvöföld umferö og fást 12 stig fyrir yfirsetu. Úrslit f þriöju umferö, Noregur vann Danmörk 16—4, Umsjón: Stefán Guöjohnsen Finnland vann Island 17—3, Svi- þjóö sat yfir. I kvennaflokki tapaöi Island fyrir Sviþjóö I fyrstu umferö 0—20 og siöan 1—19 fyrir Finn- alndi. Heldur raunaleg byrjun hjá islensku liöunum. Siöustu fréttir: Island tapaöi fyrir Noregi meö — 3 gegn 20. FRQ MANHARDT GET- UR LÍKA SPILAÐ VEL Velgengni austurriska bridgemeistarans Manhardt’s I Evrópukeppni Philip Morris er vel þekkt, en færri vita um kunnáttu betri helmings hans, • frú Manhardt. Fyrir stuttu sigruðu þau i ein- um riðli Philip Morris, sem haldin var i ísrael. Hér er spil sem frúin spilaði með miklum ágætum. Vestur Austur — KDG7 DG62 K A53 KDG1092 AK7642 83 Frú Manhardt endaði i sex tiglum á austurspilin og suður spilaði út laufi. Það virtist litill vandi að vinna spilið með 3—2 legu i laufi, þvi þá væri auðvelt að fria litinn. En það var ekki óliklegt að út- spilið væri einspil og I 4—1 leg- unni vantaöi innkomur á blindan til þess aö fria litinn. Annar möguleiki var að spila upp á spaðaás hjá suöri og gefa aðeins slag á hjartaás. En það vari ennþá einn möguleiki og frú Manhardt fann hann. Hann byggðist á þvi að norður ætti hjartaás. Sagnhafi drap fyrsta slag á laufaás, tók tvisvar tromp og endaði I blindum — báðir með. Siðan kom laufakóngur, suður kastaði hjarta og lauf var trompað. Nú var hjartakóng spilað og norður, sem átti hjartaás, var hjálparlaus. Ef hann spiíaði laufi, þá var laufið fritt. Spaðaútspil gæfi sagnhafa einnig nóga slagi. Ef suður ætti hins vegar hjartaás og norður spaðaás, þá var aldrei hægt að vinna slemmuna. Spilamennska frú Manhardt hélt hins vegar öllum möguleikum opnum. PÓLSKU 14 ára reynsla hefur sannað endingu ZEF/R Lengd: 205 cm Breidd: 114 cm Buröarþol: 200 kg Þyngd: 10 kg Lofthólf: 2 Fyrirferð: 65x36 cm Verð kr. 68.200 // i n\ PASAT (/ / i 1 1 i300 [1 " I1 1 1 J 1 1 í 1 1 i 1 i l; i / Lengd: 255 cm Breidd: 120 cm Burðarþol: 200 kg Þyngd: 15 kg Lofthólf 2 Fyrirferð: 80x40 cm Verö kr. 89.500 t J±4Q_ ATH. ÁRAR - 2 GERÐ/R FYR/RLIGGJANDI PÓSTSENDUM UM ALLT LAND Geymið auglýsinguna. TÓmSTUnDRHÚSID HF Laugoucgi ÍM-Reyfciauil: $=21901 1 . . I VANTAR Þ/G UPRAN STARFSFÉLAGA ? EL CAMINO, lipur og þægileg bifreið sem sameinar kosti fólks-, vöru-, og ferðabíls. 6 cyl. vél, sjálfsk., aflstýri, læst mismunadrif og stillanlegir loftdemparar. Leitið nánari upplýsinga og tryggiðykkur bíl á hag- stæðu dollaragengi. Sambandsins Ármúla3 Reykjavik Simi 38900 ÞAÐ ER VÖRN í REGNFA TNAÐINUM FRÁ iHAX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.