Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 12
W.V.V'.V.W.VAV.V.V.V.W.VAV.VANVW.WAW.' VISIR Mánudagur 16. júni 1980. 12 FJÖLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLT! FRÁ FJÖLBRAUTA- SKÓLAIMUM í BREIÐHOLTI Kennarastöður eru lausar til umsóknar# um- sóknarfrestur er til2. júlí. Umerað ræða stöð- ur i eftirtöldum kennslugreinum: Eðlisfræði, efnafræði og náttúrufræði, þá í frönsku, þýskuog félagsfræði, í almennum hjúkrunar- fræðum og hússtjórnarfræðum (matreiðslu og framreiðslu), í sagnfræði og viðskiptagrein- um, í tónmenntun og mynd- og handmenntum, loksí iðnfræðslugreinum í málm-, raf-, og tré- iðnum. Umsóknir skulu sendar menntamála- ráðuneytinu eða skólameistara Fjölbrauta- skólans í Breiðholti á þar til gerðum eyðublöð- um ásamt ítarlegum upplýsingum um mennt- un og fyrri störf. Skólameistari mun hafa sér- stakan viðtalstíma fyrir væntanlega umsækj- endur frá 23.-27. júnl kl. 9.00-12.00 i skólanum við Austurberg. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. lA PANTAWIR 13010 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg QMAŒiQA Skeifunni 17, Simar 81390 v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v, BÍLASALA TÓMASAR auglýsir OPIÐ KL. 9-22 ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA. * í í Höfum > fjöldann J allan af j stórum og ;j smáum bílum í á skrá J Vegna mikillar I; eftirspurnar óskum J við eftir öllum :■ tegundum bíla J á skrá og á staðinn :■ v.v.m'Av.w/Aw.v.mw.wrtí' Kristján i „nýju sjoppunni” tveimur fjölbýlishúsalengdum austaren súgamla, sem sést I baksýn. Visis- myndir: J.A. BARÁTTAN VID „KERFIД: Neitaö um rekstrar- leyfl t tvo mánuðl - á sama tíma og borgin dregur eigendurna á teikníngum at nýju skýií „Okkur finnst viöbrögö Raf- magnsveitunnar ámælisverö þar sem um skyndilokun er aö ræöa og viö ekki búin aö fá I hendur svar borgarráös um synjum á bréfi okkar”, sagöi Kristján Arnfjörö Guömunds- son verslunarstjóri i biöskylinu viö Rústaöaveg a móts við Bústaðakirkju. Kristján er son- ur eigenda biöskýiisins sem hafa staðið i margvislegri baráttu viö „kerfiö” um langt árabil, en rekstur biöskýlisins hefur veriö i höndum sömu fjöl- skyldunnar i tuttugu ár. í vor náöist samkomulag milli borgarinnar og eigenda skýlis- ins um lokun á skýlinu 1. júnl enda töldu eigendur sig þá geta flutt. reksturinn I nýtt biöskýli neðar á Bústaöaveginum, sem þeir eru að byggja. En sökum dráttar á teikningum frá borg- inni hefur bygging nýja skýlis- ins drégist á langinn og því var það aö eigendur skrifuöu borg- arráöi bréf og óskuöu eftir fresti á lokun skýlisins til 20. ágúst I sumar. Þaö erindi var ekiö i borgar- ráði 3. júní og þvi synjaö, en án endanlegrar afgreiöslu. Erindiö var svo aftur tekiö fyrir I borg- arráði sl. þriöjudag og synjunin þá afgreidd. A miövikudags- morguninn mættu lokunarmenn frá Rafmagnsveitunni og tóku rafmagnið af. „Þetta er sérlega bagalegt sökum þess aö viö höfum leitt rafmagn úr skýiinu yfir I nýju bygginguna,” sagði Kristján, „og erum þvi nánast gerð verk laus þar. Auk þess er þetta dæmalaus yfirgangur af hálfu Rafmagnsveitunnar og aöeins nfu ára gömul telpa, sem var viö afgreiðslu, látin vita af lokun- inni um leiö og hún var fram- kvæmd.” Kristján kvaö þaö ekki hafa gengið átakalaust fyrir sig að fá lóö undir nýtt biöskýli. „Viö höf- um fengið fjórar lóöir i allt,” sagði hann, „en Ibúar nær- liggjandi húsa hafa þá mótmælt og lóðirnar veriö teknar af okk- ur. A einum staö vorum viö búin meö grunninn og búin að leggja fyrir skolpi þegar mót- mælin hófust og lóðin að lokum af okkur tekin. Þvi þykir okkur ansi hart að fá neitun um fram- lengingu á rekstri biðskýlisins um tvo mánuði eftir það sem á undan er gengið”, sagði Kristján að lokum. —Gsal A miövikudagskvöldiö bar Kristján heim allar vörur úr frystikist unniog kæliskápnum. Hér stendur hann viö tóma kistuna. Dagskrá 17. júnl I Reykjavlk: Veröur með hefðbundnu snlðf Dagskrá 17. júni 1980 verður með liku sniði og undanfarin ár nema hvað engar kvöldskemmt- anir veröa á vegum Þjóöhátiöar- nefndar þennan dag. Þess I staö halda Listahatiö og SATT kvöld- skemmtun i Laugardalshöll, þar sem koma fram Brimkló, Pálmi Gunnarsson, Utangarðsmenn ásamt Bubba Morthens og hljóm- sveitin Chaplin úr Borgarnesi. Þetta kom fram á blaðamannafundi hjá þjóöhátiö- arnefnd. Nefndin, sem skipuö er til eins árs i senn, hélt sinn fyrsta fund 30. april s.l. I ár voru nefnd- inni veittar 19.5 milljónir i ráö- stöfunarfé. Fljótlega kom i ljós, aö sú upphæö dygöi engan veginn til aö halda uppi eins hátiöa- höldum og veriö hafa þennan dag i áraraöir. Þar sem ekki var hægt að hafa kvöldskemmtun á kostn- aö dagskemmtunarinnar og ekki fékkst aukafjárframlag, var sýnt að ekki yrði af neinni kvöld- skemmtun. En þar sem Listahátiö hefur Laugardalshöllina á leigu allan þann tima, sem Listahátiö stend- ur, og ekki átti aö nota hana aö kvöldi Þjóöhátiöardags, þótti vel viö hæfi aö taka hana undir unglingaskemmtun þetta kvöld. Aðgangseyrir aö þessari skemmtun verður um 4000 kr. 17. júni merki veröa aö venju seld þann dag. Merkiö I ár er hannað af Astmari Ólafssyni og erþaö tileinkaö árinu. Kostar þaö 500.00 kr. Fjallkonan i ár veröur Saga Jónsdóttir leikkona. A dagvistunarheimilum borg- arinnar verður opiö 17. júni, til þess aö börnin geti safnast þar saman meö hatta, fána og blöðrur og fariö þaöan i hóp i skrúögöng- urnar. I Þjóöhátiöarnefnd eiga sæti Þorsteinn Eggertsson, formaöur, Ómar Einarsson, Þórunn Sigurð- ardóttir, Þórunn Gestsdóttir, Hilmar Svavarsson, Atli S. Ingvarsson og Sigurður K.Er- lingsson. — K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.