Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 16
17 VISIR Mánudagur 16. júnl 1980. Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson 16 VÍSIR Mánudagur 16. júnl 1980. Grindvikingurinn bjargaði Skaganum Grindvikingurinn ungi, Július Ingólfsson, sem Skagamenn fengu til liös viö sig úr 3. deildinni i haust, var hetja þeirra er hann lék sinn fyrsta leik meö Akranes- liöinu i 1. deildinni gegn KR á Skipaskaga á laugardaginn. Hann skoraöi jöfnunarmarkið i leiknum á síöustu minútu hans, en þá hafði hann verið inn á i nokkrar minútur og hrellt hina fjölmennu vörn KR-inga svo um munaði. Hann skoraði markiö úr þvögu sem kom eftir hornspyrnu á KR, en Július hafði skömmu áö- ur átt hörkuskalla aö marki KR sem varið var i horn. Jafntefli 1:1 voru nokkuð sann- gjörn úrslit leiksins. KR-ingarnir voru mun hressari i fyrri hálf- leiknum — fljótir á boltann og gáfu ekkert eftir. Þeir uppskáru samt aðeins eitt mark og sá Jón Oddsson um að skora það. Náði hann knettinum af Sigurði Halldórssyni á miðjum vellinum og brunaði með hann að marki og skoraði auðveldlega. Var þetta mark algjört einkaframtak hans — eina aðstoðin sem hann fékk og gat þakkað fyrir á eftir var frá Siguröi Halldórssyni. KR-ingarnir gerðu þau regin- mistök i siðari hálfleiknum að draga sig aftur og byrja að tefja eins leiðinlega og þeim einum er stundum lagið. Með þvi náðu Skagamenn meiri tökum á leikn- um, og áttu þar af leiöandi það litla sem gerðist i siðari hálfleik. beim gekk þó ekkert I að skora, og voru áhorfendur farnir að veröa hálf-óþolinmóðir á áhorfendapöllunum af þeim sök- um. Hinn ungi aðstoðarþjálfari liðs- Dunlop Open í golfl: VALLARMETIÐ NÆGÐI EKKI! Vallarmet hjá unglingameist- ara íslands I golfi, Keflvikingnum Hilmari Björgvinssyni á siðari degi Dunlop Open golfkeppninnar . I Hólmsvelli I Leiru i gær, nægði ' honum ekki til sigurs I þvi móti. Hilmar lék þá 18 holurnar á 70 höggum (34:36) sem er vallarmet á Htílmsvelli,miöað við völlinn I fullri lengd. En Hilmar hafði leik- ið illa daginn áður, eða 18 holurn- ar á 83 höggum, og þvi varð hann að láta sér nægja 3. sætiö án for- gjafar. Sigurvegari I keppninni varö annar Keflvikingur, Þorbjörn Kjærbo, sem var á samtals 150 höggum (75:75). A siðustu 9 hol- KRISTlN VKRBEST Kristln Þorvaldsdóttir NK varð sigurvegari i Opna kvennamótinu I golfi, sem haldiö var á Grafar- holtsvellinum i gær. Kristin iék 18 holurnar á 88 höggum. önnur varö Sigrún Ragnarsdóttir GR á 93 og þriöja Loa Sigurbjörnsdóttir GK á 94 höggum. Ltía sigraöi I keppninni meö forgjöf, Kristlnvarö önnur en þær Steinunn Sæmundsdóttir GR og Guörún Eirlksdóttir GR uröu I 3. og 4. sæti. Þeir hjá GR veröa meö þjóö- hátiöamót á Grafarholtsvellinum á morgun og hefst þaö kl. 10 f.h. Kemur þaö i staö fimmtudags- mótsins vinsæla... —klp— unum sýndi hann meira öryggi en aðrir, en haröasta keppnin var á milli hans og Sveins Sigurbergs- sonar GK, sem hafnaði I 2. sæti á 152 höggum (73:79). borbjörn fékk glæsileg verö- laun fyrir sigurinn, þar á meðal boð á „Dunlop Masters” golf- keppnina, sem haldin er á Eng- landi I september. Veröur hann þar sem áhorfandi, en 1 þeirri keppni taka aöeins þátt atvinnu- menn enda hún talin ein af þrem stærstu golfkeppnum atvinnu- manna, sem haldin er á Bretlandi ár hvert. Var þaö Austurbakki h/f — umboösaöili Dunlop hér á landi — sem gaf þessi verölaun i mótiö ásamt öðrum sem á boöstólnum voru. Keppni þessi gaf stig til lands- liös GSI og hlutu þessir stig fyrir utan þremenningana sem fyrr eru upptaldir: Sigurður Sigurðs- son GS og Óskar Sæmundsson GR á 154 höggum, Siguröur Péturs- son GR á 155 og þeir Gylfi Krist- insson GS, Hannes Eyvindsson GR, Siguröur Hafsteinson GR, Július R. Júliusson GK og Geir Svansson GR, sem allir voru á 156 höggum. 1 keppninni með forgjöf áttu Suöumesjamenn alla verðlauna- hafana. Þar sigraði 18 ára piltur Gunnar Schram.en hann lék á 81- 78 höggi og hafði forgjöf 15, þann- ig að hann var á nettóskori 129. Er það trúlega met í opnu golfmóti hér. A eftir honum komu þeir Ibsen Angantýsson og Þorgeir Halldórsson, báöir á 142 höggum þegar búið var aö draga forgjöf þeirra frá... -klp- ins tók þá til þess ráðs, að setja „litlu strákana” Ástvald Jóhannsson og Július Ingólfsson inn á. Ástvald fyrir Kristján Olgeirsson og Július fyrir Kristin Björnsson. Hefði hann mátt leika þennan leik fyrr, þvi koma þeirra virkaöí eins og vitaminsprauta á allt liðið. Gekk mikið á i kringum þá og hélt Skagaliðið upp stans- lausri pressu á mark KR þar til Július skoraði á siðustu minút- unni. Aðstæður til að leika knatt- spyrnu á grasvellinum á Akra- nesi á laugardaginn voru ekki til að hrópa húrra fyrir, enda var hún heldur ekki merkileg á að horfa. Völlurinn var bæði þungur og ójafn, enda túnþökurnar sem slengt var á hann i haust varla orðnar grónar fastar. Baráttan var áðall KR-liösins, og fór liðið langt á henni — eða þar til farið var að draga menn aftur og tefja. Jón Oddsson var áberandi besti maður KR i leikn- um og voru varnarmenn IA allt annað en hrifnir þegar þeir sáu hann koma á fullri ferð i átt til þeirra. Skagaliðið hefur valdið aðdá- endum sinum vonbrigðum i hverjum leiknum á fætur öðrum að undanförnu. Þykir mönnum framlinan i liðinu vera sérstak- lega dauf og hugmyndasnauö. Menn hresstust þó við að sjá ungu piltana tvo, Július og Astvald, i lok þessa leiks og gera sér nú jafnvel vonir um að þeir og fleiri ungir menn sem hafa verið fyrir utan liðið, geti puntað verulega upp á það. En til þess þurfa þeir að fá almennileg tækifæri til að sýna sig og sanna. Dómari leiksins var Grétar Norðfjörð, og var hann með betri mönnum á vellinum i þetta sinn. Ag.G Akranesi/-klp- Niklaus hafði Dað Gullbjörninn Jack Nicklaus, sem litið hefur borið á i golfheim- inum undanfarna mánuði, varö sigurvegari i US Open golfkeppn- inni, sem lauk i Springfield New Jersey i gærkvöldi. US Open er ein af fjórum stærstu atvinnumannakeppnum i golfi i heiminum, og var þetta i fjórða sinn, sem „gullbjörninn” sigrar I henni. Hann lék 72 holurn- ar á 272 höggum og var tveim höggum betri en Japaninn Isao Aoki. Þar á eftir komu þeir Tom Watson, Keith Fergus og Lon Hinkle allir á 276 höggum. Spánverjinn Severiano Ballesteros, sem sigraði bæði i Master og British Open golfmót- unum, var dæmdur úr keppni fyr- ir að mæta of seint á teig annan dag keppninnar og fór hann heim til Spánar i fússi strax daginn eft- ir... -klp- Fjölmenni I vltateignum hjá Fram aö vanda. I þetta sinn eru þar sex til varnar einum Vlkingi sem kominn er of nálægt markinu. Visismynd Gunnar. Vikingarnlr brutu niðurFrammúrinni Skoruðu lyrsia markið sem Fram fær á sig í 1. deildinni í ár og síðan annað sem dæmt var af beim Þaö var ekki burðug knattspyrna sem Fram og Vikingur buðu áhorfendum upp á i bliðskaparveöri i gærkveldi. Leikurinn endaði sem jafntefli 1—1 eftir endalaus hlaup, spörk og kýlingar. I fyrri hálfleik sást sú litla knattspyrna sem leikin var en seinni hálfleikur var i stuttu máli afleitur. Framarar voru sterkari aðilinn i fyrri hálfleik með fimmmannavörnina þétta fyrir. Þó brást hún á 15. min. er Hinrik Þórhallsson fékk boltann inni vitateig- inn gersamlega óvaldaöur. Hann lék á Guömund markvörð, virtist tapa jafn- væginu en tókst að gefa boltann þvert fyrir markið á markteig og þar kom Lárus Guðmundsson á urrandi siglingu og skoraði 1—0 fyrir Viking. Framarar tviefldust við mótlætið og áttu nokkur allgtíð færi en ekkert eins gott og þegar Guðmundur Steinsson stóð einn fyrir opnu marki en skaut máttlausu skoti framhjá. Vikingar björguðu á linu á 23. min. og Pétur Ormslev komst að marki Vikinga á ská inn i vitateiginn en mark- vörður varðivel. Viö hinn endann komst Lárus Guömundsson einn inn fyrir en markvörður sá við honum, og varði. Það var svo Marka-Kiddi Jörundsson sem jafnaði fyrir Fram á 41. min. Guðmundur Torfason gaf góöa sendingu inn i vitateiginn, Pétur Ormslev nikkaði knettinum út i teiginn til Kristins sem skoraði með viðstöðulausu vinstrifótar- skoti. Vikingar sneru svo við blaöinu i seinni hálfleik og voru aðgangsharðari við mark Framara án þess að skapa sér nokkurfæri. A 55. min. tókst Hinrik Þór- hallssyni aö skora mark sem Þorvaröur Björnsson dómari dæmdi af umsvifa- laust. Voru skiptar skoöanir um þann dóm. Hinrik mótmælti ákaflega og var sýnt gula spjaldið fyrir. „Ég var búinn að flauta” sagði Þorvarður dómari, um hið umdeilda atvik”. Ég var vel stað- settur og sá að knötturinn fór i hendina á Hinrik. Þetta er ekki nokkur spurning að minu mati”. Eftir þetta leystist leik- urinn upp i miðjuþóf og spörk. Fram- arar áttu ekki eitt einasta færi i seinni hálfleik og virtist sem að sókn þeirra hefði gufað upp i hálfleik. Bæði liðin notuðu varamenn sina en ekkert gekk. Undir lokin var ýtrustu krafta neytt og harka færðist i leikinn. M.a. braut Pétur Ormslev óþarflega á Vikingi og fékk að sjá gula spjaldið hið snarasta. Hjá Fram var vörnin sterkust eins og vant er en þó virtist manni sem sóknarmenn Vikinga hefðu óþarflega mikiö athafnafrelsi. Pétur Ormslev sýndi góða takta i fyrri hálfleik en sást ekki i þeim siðari. Lárus Guðmundsson og Hinrik Þórhallsson sóknarmenn Vikinga börðust vel i framlinunni og mega þeir vel við una að hafa skorað mark gegn Fram, en það hafði ekkert lið afrekað fyrr en nú. Barátta Vikinga var virðingarverð, og uppskeran eftir sáningunni. e.j. ; Víti fyrir að ■ skyrpai „Knattspyrnumanni sem skyrpir á „ andstæöing sinn i leik, skal visaö sam- 1 stundis af leikvelli... Ef leikmaöur s skyrpir á andstæöing sinn inn i sinum | eigin vitateig skal honum visað af ieik- Ivelli og vltaspyrna dæmd.... Ef brotið á sér stað fyrir utan vltateig skal leik- Imanninum visað af leikvelli og auka- spyrna dæmd á staönum”. IÞetta voru einu breytingarnar sem gerðar voru á knattspyrnulögunum á Ifundi tækninefndar Alþjóöa-knatt- spyrnusambandsins, FIFA, á fundi | nefndarinnar, sem haldinn var i IBelfast á Noröur-trlandi á dögunum. A fundinum voru ýmsar uppástung- Iur um lagabreytingar ræddar, en aöeins ein þeirra var samþykkt — um ■ Ihvernig bæri aö taka á „skyrpingum” ■ leikmanna, sem virðast eitthvaö hafa I Ifariö i vöxt aö undanförnu. Þaö máí sem mestog lengst var rætt ■ Ium á fundinum, var hvort leyfa ætti I markmanni aö hreyfa sig i markinu ■ I þegar vítaspyrna væri tekin. Vildu H ■ margir setja þaö inn i lögin, aö mark- * I maöur mætti hreyfa fæturna, og jafn- I I" vel fara út á móti vitaskyttunni. ! Nefndin komst þá aö þeirri niöurstöðu, I Iaö gamla reglan væri alveg ágæt, og _ veröa þvi markmenn aö vera áfram I g _ sömu sporunum i vltaspyrnum, hvar - N sem þær eru teknar I heiminum, næstu | _ árin a.m.k. ... -klp- _ I I I I 5 I 1 I I I I I Meistaramir fóra í gang í 9 mínútur - og bað nægði lil að skora fjögur mörk hlá Keflvíkingum Þaö hefði hvaða miðlungs knattspymuliö getað verið búið að rassskella lslandsmeistarana i knattspyrnu frá Vestmannaeyj- um I fyrri hálfleiknum i viðureign meistaranna við Keflvikinga i 1. deildinni i Eyjum á laugardaginn. En sem betur fer fyrir Eyja- skeggja, náðu Keflvikingar þvi ekki aö leika eins og miðlungslið i fyrrihálfleiknum. Þeir voru samt einum gæðaflokki betri en Eyja- menn og segir þaö sina sögu. Keflvlkingarnir voru mun meira með knöttinn, fljótari aö öllu með hann og án, en var alveg fyrir- munaö aö skapa sér marktæki- færi. Eina skiptið sem eitthvað gerö- ist viö mark Eyjamanna var þeg- ar Ragnar Margeirsson átti skot að marki og knötturinn small I stönginni. Eyjamenn áttu aftur á mtíti aldrei færi i hálfleiknum, og voru þvi heldur niöurlútir þegar þeir héldu útaf i leikhléi. Þar ttík Viktor Helgason þjálf- ari þeirra á móti þeim, og talaði hressilega til þeirra. Viktor er löngum þekktur fyrir að ná upp stemmningu hjá sinum mönnum og það geröi hann einnig nú. Þaö var allt annar blær yfir liðinu þegar það kom inn á aftur, og eft- ir að hafa þreifað fyrir sér I smá- stund, sltí það til Keflvikinganna svo um munaði. Þessi kafli stóö ekki yfir nema i 9 minútur, en I honum skoruöu Heimsmetið féil aftur í tugpraut Vesttur-Þjóöverjinn Guido Kratschmar setti um helgina nýtt heimsmet I tugþraut á frjáis- Iþrtíttamóti sem fram fór I Bern- hausen I Vestur-Þýskalandi. Hiaut hann samtals 8649 stig, sem er 27 stigum meir en Bretinn Daiey Thompson náöi, er hann bætti heimsmetið I siöasta mán- uöi á móti I Götizis i Austurriki. „Ég hef náö takmarki mlnu” sagöi Guido eftir aö hann kom I mark I siöustu greininni, 1500 metra hlaupinu, og séö var á tima hans þar, aö hann haföi sett nýtt heimsmet. Þeir Guido og Thompson, sem eru gtíöir kunningjar, fá trúlega aö mætast I tugþrautakeppni slðar á þessu ári. A Ólympluleik- unum veröur þaö þó ekki, þvl Vestur-Þjóöverjar veröa ekki meö þar, en þaö þýöir aö Guido veröur eftir heima, og þykir honum sem og mörgum öörum þaö vera illt hlutskipti. Arangur Guido I einstökum greinum I keppninni um helgina var sem hér segir: 100 m hlaup: Langstökk: Kúluvarp: Hástökk: 400 m hlaup: 110m grindahl: Kringlukast: Stangarstökk: Spjótkast: 1500 m hlaup: 10,58 sek. 7,80 m 15,47 m 2.00 m 48.04 sek 13.92 sek 45.52 m 4,60 m 66,50 m 4:24.15 mln Annar I keppninni varö Jurgen Hingsen, Vestur-Þýskalandi, meö 8.407 stig, sem er fjóröi besti árangur I tugþraut I heiminum I ár.... —klp— Eyjamenn 4 mörk. Þaö fyrsta kom eftir hornspyrnu, sem ómar Jtíhannsson tók. Sendi hann knöttinn á Svein Sveinsson, sem skallaði hann til Sigurlásar Þorleifssonar, en hann var I dauðafæri og gat ekki annað en skorað. Annað markið kom 3 min siöar. Snorri Rútsson gaf þá langa send- ingu fyrir markiö og virtist mark- vörður Keflvikinga ætla að hafa öruggar hendur á knettinum. En hann lét Sigurlás trufla sig,þegar hann fór upp meö honum og það varö til þess að hann fálmaði i knöttinn og lagði hann þannig fyr- ir fætur Sveins Sveinssonar, sem þakkaði fyrir sig með þvi aö skora. Rétt fimm minútum siöar átti Ómar fallega sendingu á Sigur- lás, sem sneri af sér varnarmenn IBK og sendir knöttinn yfir út- hlaupandi markvörðinn.. staðan 3:0 fyrir ÍBV. Varla var minúta liöin frá þessu marki þegar leðurtuöran lá I netinu hjá IBK i f jóröa sinn. Om- ar Jóhannsson óð þá með hana þvert inn að vitateignum. Varn- armaður. sem gætti Sigurláss átti um að velja að gæta hans áfram eða fara á móti Ómari. — Hann valdi fyrri kostinn og komst Ómar þar með óhindraður að marki, þar sem hann skoraöi auð- veldlega. Eftir þessa lotu var allt púður úr Keflvlkingum, og áttu heima- menn gullin tækifæri til að bæta við enn fleiri mörkum. En þau komu ekki og ekki gekk það held- ur hjá Keflvikingum að komast i færi. Eina hættan sem skapaðist viö mark IBV. var þegar Snorri Rútsson sendi knöttinn á sinn eig- in markvörð, sem var þá stundina um eitthvaö annaö að hugsa, enda litið haft að gera allan leikinn. Sveinn Sveinsson var áberandi besti maðurinn á vellinum i þess- um leik. Gústaf Baldvinsson var einnig góður i sinni stöðu en aðrir hafa oftast leikið betur en i þetta sinn. Hjá Keflavik voru tveir menn sem báru af — Ragnar Margeirsson og Ólafur Júliusson, sem þó hefði að ósekju mátt ein- leika minna, þótt hann kunni þó nokkuö fyrir sér á þvi sviöi. Dómari leiksins var Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, og var sýnilegt að hann vildi láta alla taka eftir sér. Var það gert með furðulegum dómum og enn furöulegri bend- ingum... GÞBÓ Vestmannaeyjum/-kip- STAfiAN Staöan 11. deild tslandsmótsins I knattspyrnu er þá þessi eftir leiki helgarinnar. Fram............ 6 4 2 0 6:1 10 Valur........... 5 4 0 1 17:5 8 Breiöabl........ 6 3 0 3 12:9 6 Akranes ........ 6 2 2 2 6:7 6 Vestm........... 6 3 0 3 7:10 6 Keflavik........ 6 2 2 2 6:9 6 Vik............. 6 1 3 2 6:7 5 K.R............. 6 2 1 3 4:7 5 Þrtíttur........ 5 113 4:5 3 F.H............. 6 114 7:15 3 MARKHÆSTU LEIKMENN Matthlas Hallgr. Val 7 Ingtílfur Ingtílfss. Breiöabl. 5 Sigurlás Þorleifss. ÍBV 3 Siguröur Grétarss. Breiöabl. 3 NÆSTU LEIKIR: Valur og Þrtíttur eigast viö I kvöld klukkan 20.00. Albert Guðmundsson var fyrstur norðurlandamanna í fremstu röð knattspymumanna i Englandi, Frakklandi og ítaliu. íþróttum hefur hann unnið allt sem hann hefur mátt síðan hann kom heim. Vegur islenskrar knattspyrnu varð verulegur, þegar Albert varð formaður Knattspyrnusam- bands íslands. Þannig eiga iþróttir honum margt að þakka frá liðnum árum. Við lýsum yfir stuðningi við Al- bert Guðmundsson og Brynhildi Jóhannsdóttur við forsetakjör 29. júni n.k. Gisli Halldórsson forseti tSt. Sveinn Björnsson varaforseti tSt. Heimir Sindrason formaöur Gróttu Böðvar Björgvinsson form. Skallagrims. Helgi Bjarnason form. körfuboltad. Skallagrims. Jóhann Kjartansson Skallagrlmi Alfreð Þorsteinsson Fram. Hilmar Guðlaugsson form Fram. Jón G. Zoega form. knattspyrnud. Vals. Freyr Bjarnason form. Völsungs. Boði Björnsson form. Stjörnunnar. Jón ólafsson hástökkvari. Einar Gunnarsson Keflavik. Hafsteinn Gubmundsson form. U.M.F.K. Helgi Hólm form. l.K. Sigurður Steindórsson form. K.F. óskar Færseth knattspyrnum. Magnús Garðarsson handknattleiksráði Keflavlkur. Kristbjörn Albertsson stjórn körfuknattleiksráðs Siguröur Ingvarsson fv. form. VIÖis. Júllus Jónsson viöskiptafr. Sandgeröi. óskar Valgarösson form. knattspyrnud. tR. Júllus Hafstein form. H.S.t. Baldur Jónsson vallarstjóri. Anton Orn Kjærnested form Vlkings. tllfar Þóröarson form. l.B.R. Kjartan Trausti Sigurösson framkvæmdast. K.S.l. ólafur Erlendsson form KRR Þóröur Þorkelsson gjaldg. t.S.t. Sigurður Magnússon útbrstj. l.S.l. Haukur Bjarnason ritari l.B.R. Frlöur Guömundsdóttir form Iþróttafélags kvenna. Viktor Helgason þjáifari l.B.V. Tómas Sigurpálsson lyftingamabur Þórður Hallgrlmsson I.B.V. Snorri Þ. Rúts l.B.V. Sveinn B. Sveinsson l.B.V. Friöfinnur Finnbogason I.B.V. Guðmundur Erlingsson t.B.V. Vignir Guönason forstöðum. lþróttamiðstöðvarinnar Gunnar Steingrlmsson lyftingamaður GIsli Valtýsson gjaldk. Þórs. Marteinn Guðjónsson form. Golfklúbbs Vestm.eyja. Kjartan Másson þjálfari. Jóhann ólafsson stjórn KSt og IBV. Finnbjörn Sævaldsson Blikanesi 3 G. örn Clausen Blikanesi 5 G. Hreinn Elliöason Asbúð 5 G. Sæmundur Glslason ÍBR. Ólafur Jónsson ritari tBR. Agúst Asgeirsson frjálslþróttam. Guömundur Þórarinsson iþróttaþjálfari. Bergur Guðnason form. Vals. Elmar Geirsson knattspyrnum. Eyjólfur Agústsson knattspyrnum. Haraldur Helgason fyrrv. form. Þórs. Haukur Jakobsson knattspyrnum. Jóhann Jakobsson, knattspyrnum. Jón Arnþórsson form. KA. Jónas Sigurbjörnsson skiðaþjálfari. Kjartan Bragason rally ökum. Kristján Grant knattspyrnum. Ragnar Sigtryggsson knattspyrnum. Sigurbjörn Gunnarsson knattspyrnum. Skúli Agústsson knattspyrnum. Stefán Gunnlaugsson fyrrv. form. knattspyrnud. KA. Vilhelm Agústsson fyrrv. form. Skautad. Akureyrar. Orlygur tvarsson form. knattspyrnud. KA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.