Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 19
- Œ Smurbrauðstofan BJORfMirMIM Njálsgötu 49 — Sími 15105 29. JÚNÍ Pétur J. Thorsteinsson Aöalskrifstofa stuöningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar í Reykjavík er á Vesturgötu 17, símar: 28170-28518 Utankjörstaðaskrifstofa símar 28171 - 29873 Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. Skráning sjálfboðaliöa. Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson. Stuðningsfólk Péturs. - --------------------- J tþróttamaöur mánaöarins hjá VIsi, Akureyringurinn Arthur Bogason, náöi ekki aö setja nýtt Evrópumet um þessa helgi... Vísismynd Gunnar. KR-ingar skora eitt af tiu mörkum slnum I Ieiknuni viö Sundfélag Hafnarfjaröar á tslandsmótinu I sundknattleik i Laugardalslauginni I gærkvöldi.... Vlsismynd Gunnar. uasog grillvörur Æ. " w J*m am II 10 r I" fást í fjölbreyttu úrvali — á bensínstöðvum Shell Olíufélagið Skeljungur h.f. Smávömdeild- Heildsölubirgðir - simi 81722 fslandsmótið I sundknatilelk: ARMENNINGAR KOMNIR MEÐ ÖRUGGA FORYSTU Armann hefur tekiö örugga for- Þriðji leikurinn i mótinu um Staðan i mótinu er nú þessi: ustu á tslandsmótinu i sundknatt- helgina var viðureign KR og SH. Stig Leikir leik, sem stendur yfir þessa dag- Þar fór KR með sigur af hólmi Ármann . 4 8 ana. Er Ármann komið með 8 stig 10:6. Vilhjálmur var markhæstur KR .. 3 4 eftir 4 leiki, eða 4 stigum meir en KR-inga i leiknum með 4 mörk en Ægir.4 2 KR, sem er með einum leik næstur honum kom Egyptinn SH. 3 0 minna. Zhamir, sem heldur KR-liðinu á Næsti leikur verður á föstu- Þrir leikir voru leiknir i keppn- meö 3 niörk. Hjá SH var dagskvöldið kl. 21.30 i Laugar- inni um helgina, og voru tveir Guðjón Guðnason markhæstur dalslauginni og mætast þá KR- þeirra viðureign Ármanns og me^ 4 mori{- SH... -klp- Ægis. Var þaö sá siðasti i fyrri umferð mótsins og sá fyrsti I sið- ari umferðinni. t fyrri leiknum sigraði Armann með 9 mörkum gegn 4.1 þeim leik var Stefán Ingólfsson markhæst-' Péturmpétnursgsonm4ð Fvrír^Æel Tveir sovéskir keppendur á eftir þvi, að þeir menn sem voru I skoruðu beir Þórður M Æ alþjóða-kappróðramóti, sem fararstjóraliöi Sovétrlkjanna á Aif rU??U ^611- jTöreur Axel fram fór I Mannheim I Vestur- þessu móti, veröi látnir svara til reosson mor ín Þýskalandi I april s.l. hafa veriö saka fyriraö gefa slnum mönnum t siðari ieiknum sáu þeir dæmdir frá keppni i alþjóða- örvandi lyf. Þorsteinn Geirharðsson og Axel mótum i Iþróttinni til ioka ársins Kapparnir sem þarna er um aö um að skora aftur 4 mörk fyrir 1981, fyrir aö nota Anabolic ræöa, eru Valentin Semenova og Ægi — I þettá sinn öll úr vitaköst- Steroids. Sergei Posdev — báöir kunnir um. Armenningar skoruðu aftur á kappróðramenn I heiminum, og móti 11 mörk i þeim leik, og voru Það var Alþjóöa-kappróöra- taldir ilklegir til aö vinna til verö- þeir Stefán og Pétur sem fyrr sambandiö, FISA, sem tilkynnti launa á ólympiuleikunum I markhæstir með 3 mörk hvor. þetta I gær, og óskaöi jafnframt sumar.... —klp— Notuðu örvandl lyf Arthur datt meo 300 kg á bakinu Lyftingamaðurinn sterki frá Akureyri, Arthár Bogason.féil úr keppni i fyrsta sinn á sinum keppnisferli, er tók á lyftinga- tækjunum á afmæiismóti Þórs sem háð var á Akureyri á laugar- daginn. Arthúr ætlaði sér að setja nýtt Evrópumet á þessu móti, en strax i fyrstu greininni, hnébeygju, varð hann að hætta. Fékk hann krampa i annan fótinn og hné nið- ur með 300 kg hlass á bakinu. Slapp hann ómeiddur frá þvi, en um framhald á keppni var ekki um að ræða hjá honum eftir það. Það voru þvi aðrir en „norður- hjaratröllið” sem stálu senunni á þessu afmælismóti Þórs, en þar kepptu 3 i lyftingum og 3 i kraft- lyftingum. í lyftingunum var það Haraldur Ölafsson, Þór, sem byrjaði á þvi að setja nýtt unglingamet i snör- un, 120,5 kg og setti siðan bæði unglinga- og fullorðinsmet i 75 kg flokki i jafnhöttun, þar sem hann fór upp með 152,5 kg. Samtals gerir þetta 272,5 kg, sem er að sjálfsögðu nýtt Isl. unglingamet og jöfnun á fullorðinsmetinu. I 82,5 kg flokki lyfti Gylfi Gisla- son, Þór, upp 115 kg i snörun og 145 i jafnhöttun. Tvlburabróðir hans, Garðar Gislason, sem keppir fyrir KA, tók 115 kg i snör- un og jafnhattaði svo 135 kg, en hann keppir i 90 kg flokki. í kraftlyftingunum komu Akur- eyringar fram með enn eitt nýtt efni — hinn 15 ára gamla Sigurð Pálsson, Þór, sem keppti þarna i sinu fyrsta móti og var i 75 kg flokki. Þar tók hann 140 kg i hné- beygju, 70 kg á bekknum og 170 kg i réttstöðulyftu, eða samtals 380 kg- Jóhann Hjálmarsson „the grand old man” i lyftingunum á Akureyri, keppti i 100 kg flokki. Þar var hann með 180 kg i hné- beygju, 85 kg i bekkpressu, 225 kg i réttstöðulyftunni og lét hann sér það nægja i þetta sinn... -klp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.