Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 20
VISIR Mánudagur 16. júni 1980. ÚTBOÐ Hafnarstjórn Búöarhrepps Fáskrúösfirði og Hafnarmálastofnun ríkisins bjóða út bygg- ingu á 900 ferm. steyptri þekju, ásamt vatns- klefa og lögnum á stálþilsbakka i Fáskrúðs- f jarðarhöfn. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Búðar- hrepps og hjá Hafnarmálastofnun rikisins gegn 15 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðum sé skilað á skrifstofn Búðarhrepps eigi siðar en kl. 10, 1. júli 1980. ÚTBOÐ Hitaven- Suðurnesja óskar eftir tilboðum í að setja u; og tengja krana, da?!ur, pípulögn o.fl. í ö<’ ustöð á Fitjum i Njarðvik. utbcðsc: verða afhent á sk. fstofu Hita- veitu Su^uinesja Brekkustíg ^sarövík og á Verkf ra stofunni Fjarhitun hí alftamýri 9 Reykja gegn 50.000,- kr. sk> -.rryglingu. Tilboð ða opnuð á skrifs!. j Hitaveitu 5uðurn> j fimmtudaginn 3. ju: v80 ki. i4.00. Nauðungaruppboð sem augl\ st ur i 15., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablafts 1980 á eigninni Breiövangur 46, Hafnarfirði, þingl. eign Brvnjars Franzsonar, fer frant eftir kröfu Innheimtu rfkissjóös, á eigninni sjálfri föstudag 20. júni 1980 k! 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglvst var i 15., 19. og 23. tbl. Lögbirlingablaös 1980 á eigninni lleiövangur 7, Hafnarfiröi. þingl. eign Jóns Arna lljartarsonar, fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar, hrl., Verzlunarbanka lslands, Iunheimtu rikissjóös og Guöjóns Steingrímssonar hr!.. á eigninni sjálfri föstudag 20. júnl 1980 kl. 14.30. „ . ,, ». Bæjarfógetinn i Hafnarftröt. Nauðungaruppboð sem auglvst vari 108. '79 og 1. og 5. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á eigninni Langafit 36, Garðakaupstaö þingl. eign Horbjörns Ilanielssonar fer fram eftir kröfu Einars Viðars hr., Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Landsbanka tslands, Veödeildar Landsbanka tslands og Sparisjóðs Reykja- vikurog nágr. á eigninni sjálfri fimmtudag 19. júnl 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sent auglýst var I 15., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Arnartangi 54, Mosfellshreppi, þingl. eign Guðriðar Ingu Andrésdóttur, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóös á eigninni sjátfri fimmtudaginn 19. júni 1980 kl. 16.30. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 86., 91. og 96. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á eigninni Ægisgrund 7, Garöakaupstaö þingl. eign Jóns Eyjólfssonar, fer fram eftir kröfu Garöakaupstaöar, Veödeild I.andsbanka tslands og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri föstudag 20. júni 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Garöakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglyst var i 108. '79 og 1. og 5. tbl. I ögbirtingablaös 1980 a eigninni Melabraut 20, Hafjiariiröi, þingl. eign Sandblasturs hf., fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudag 19. júni 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnai firði. Nauðungaruppboð sem augi'si iar i 105., 107. og I l i i ngbirtingablaös 1979 a eiginnm Laufvangur 14, 3. h i \ . Hatnarfiröi. þingl. eign (.unnars Finnssonar og Sigriöar llalldórsdóttur fer fram eltir kröfu Innheimtu rlkissjoös <ig lons Finnssonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudag 19. júni 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. 20 Sumargleöiliöiö, — ellefu manna flokkur friskra leikmanna sem leggur land undir fót I sumar „Vöndum sörstaklega til gieðinnar í sumar” segír Ragnar Bjarnason ítilefni sameiginlegs afmæiishalds Vísis og Sumargleðinnar — „Þetta er alveg „kanó" liö sent ég er nteö núna og ég held að þaö hafi aldrei veriö betra”, sagöi Ragnar Bjarnason þegar Visir rakst inn á æfingu hjá hon- um og félögum hans á Hótel Sögu núna i vikunni. Þetta lið sem Ragnar talar um er „Sumargleðiliöiö” sem mun leggja land undir fót og skemmta landsmönnum i sumar eins og undanfarin sumur. — „En ég tek stóran sjens meö þessu þvi þetta hefur aldrei veriö svona stór hópur, ellefu manns. En þaö er lika tilefni til þess, þvi viö erum aö halda upp á tvö stórafmæli, Sumargleöin er tiu ára og Visir sjötugur á þessu ári”, sagöi Ragnar enn- fremur. Ragnar sagöi, aö ákveöiö heföi veriö I þessu tilefni aö Visir fylgdist meö Sumargleö- inni i sumar og þar yröi um eins konar samspil aö ræöa. Visir á reyndar sérstakan fulltrúa i liö- inu sem er Magnús ólafsson, út- litsteiknari, en Magnús hefur vakiö mikla athygli á leiklistar- sviöinu aö undanförnu, i sjón- varpi og kvikmyndum og ekki sist meö túlkun sinni á Þorláki þreytta nú I vetur. Annar nýliöi I Sumargleöinni er Þorgeir Astvaldsson, sem Skallaö á milli I einu atriöinu. nýtur nú sivaxandi vinsælda, bæöi sem sjónvarpsmaöur og kynnir á hinum ýmsu manna- mótum en hann mun m.a. stjórna diskóteki sem er nýjung á Sumargleöinni. — „En vegna þessara s_tór- hátlöa ætlum viö aö reyna" aö vanda sérstaklega til Sumar- gleöinnar aö þessu sinni. Þarna veröa skemmtiþættir, get- raunir, happdrætti og diskó- danskeppni fyrir fólk á öllum aldri svo eitthvaö sé nefnt”, sagöi Ragnar. Auk þeirra sem hér eru nefndir eru einnig I liöinu fastir liösmenn undanfarinna ára, þ.e. Bessi og Ómar og svo félagarnir I hljómsvéitinni þeir Arni Scheving, Jón Sigurösson, Eyþór Stefánsson, Stefán Jó- hannsson og Karl Möller aö ógleymdum bilstjóranum Jóni Agústssyni. — Sv.G. Frá atriöinu i strætisvagninum. Bessi les upp úr VIsi og hinir fylgjast meö 1 andakt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.