Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 26
vtsni Mánudag“r 16. júnl 1980. 26 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22J Til sölu Búslúð til sölu. v/flutnings er búslóð til sölu. Sófasett ásamt hornborðum, borðstofusett, svefnherbergis- husgögn, svefnsófi, simaborð, hillur, isskápur, strauvél o.fl. Einnig á sama stað barnaskitði 120 sm og skór no. 35. Uppl. I sima 50206. Tvibreitt rtím til sölu ásamt þrem stækkanleg- um bekkjum. Hagstætt verö. Uppl. i sima 84886. e. kl. 5. Til sölu Hardý veiðistöng og margskonar lax- veiðihlutir, þvottavél, 2 eldhús- kollar, baðvigt, rafmagnsofn, borölampi, klósettkassi lágskol- andi, garösláttuvél, spegill, tepparenningar með filti stærð 4x1,5 cm. ferðataska, spariskór nr. 40 og kjólar og kápur nr. 46. einnig nokkrir gamlir safnmunir og ullarkambar. Allt verður selt fyrir gjafverð. Uppl. I sima 34218, Brekkulæk 4. Tii sölu vegna flutnings litill Isskápur, þvottavél, hljóm- flutningstæki, svart/hvitt sjón- varp allt nýlegt og vel með farið. Uppl. I síma 32513. Til söiu grásleppunet á Vestf jörðum. Uppl. I slma 86825. Til söiu vegna flutnings, tekk sófaborö á kr. 15 þús, tekkskenkur á kr. 50 þús. hárþurrka á standi á kr. 15. þús. eldhúsborö sem nýtt a kr. 70 þús. Philco þvottavél ný á kr. 400 þús. hjónarúm ásamt dýnum og nátt- borðum, nýtt frá Vörumarkaðin- um á kr. 350 þús. Uppl. i sima 73999. Sportmarkaðurinn auglýsir: Niðsterku æfingaskórnir komnir á börn og fulloröna, stærðir: 37-45, eigum einnig Butterfly borð- tennisvörur I úrvali. Sendum i póstkröfu, lftiö inn. . Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Óskast keypt Óska eftir fortjaldi á 14 f. hjólhýsi. Uppl. i sima 85582. Vil kaupa borðstofustóla og borð, einnig svefnbekki og hjónarúm. Upplýsingar i sima 16541 Húsgögn Antik Af sérstökum ástæðum er til sölu sófasett i Victorianstil frá ca. 1860, sófi og 2 armstólar. Allt mikið útskorið og klætt með silkidamaski. Þeir sem áhuga hafa á þessum húsgögnum leggi nafn og simanúmer á augl. deild blaðsins merkt „Antik 32764”. Útskorin eikarhúsgögn Skápur, skenkur og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 84918 næstu kvöld. Havana Torfufeili 24 býður yður fallega gangaskápa, spegla, marmarahillur, fata- hengi, blómasúlur, sófasett, inn- skotsborð og margt fleira. — Havana Torfufelli 24, simi 77223. Sófasett 3ja sæta og tveir stólar meö plussáklæði til söiu ásamt flisa- lögðu sófaboröi og hornborði. Verö 350 þús., einnig er til sölu Sivalo-hillusamstæða, verð kr. 150 þús. Uppl. I sima 39516. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út um land. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. Sjónvörp Sportmarkaðurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboðssölu notuð sjónvarpstæki Ath: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Hljómtgki OOO m oó Sportmarkaðurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboðssölu notuð hljómflutningstæki. Höfum ávallt úrval af notuðum tækjum til sölu. Eitthvað fyrir alla. Litið inn. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Hljóðfæri Ameriskt trommusett FABS trommur, gott verð. Uppl. gefur Tónkvisl, Laufásvegi simi 25336. Heimilistæki Westinghouse-þvottavél til sölu, þarfnast lagfæringar, gott verð. Upplýsingar I sima 72313 kl. 14-16. Notuð Candy þvottavél til sölu. Uppl. I sima 83645 til kl. 19. Hjól-vagnar Sportmarkaðurinn auglýsir. Kaupum og tökum I umboðssölu allar stærðir af notuöum reiðhjól- um. Ath: einnig ný hjól I öllum stærðum. Litið inn. Sportmarkað- urinn, Grensásvegi 50. simi 31290. Verslun Bækur, tlmarit hljómplötur, kasettur, filmur, fyrstadagsumslög, ferðaútvarps- og segulbandstæki. Kaup og sala frá kl. 10 til 7 alla daga, nema laugardaga frá kl. 10 til 4. Forn- bóka og plötusalan sf. Hafnar- stræti 16. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar- mánuðina júni til 1. sept. verður ekki fastákveðinn afgreiðslutimi, en svarað i sima þegar aðstæður leyfa. Viðskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áður og verða þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæður leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiðsl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt að gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómið blóörauða eftir Linnan- koski, þýðendur Guðmundur skólaskáld Guðmundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Sportmarkaðurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboðssölu allar stæröir af notuðum reiðhjól- um. Ath.: Seljum einnig ný hjól i öllum stæröum. Litið inn. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Verslun Guðrúnar Loftsdóttur auglýsir: Nýkomið mikiö úrval af teygjan- legum efnum I trimmgalla, boli, samfestinga. náttsloppa, strand- fatnað og barnaföt. Versl. Guðrúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, Breiðholti. di fí a ~sa m Barnagæsla Vil gjarnan taka dreng 2—3 ára I pössun hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i sima 39999. Reglusöm og barngóð stúlka óskast til að gæta tveggja barna á kvöldin. Uppl. I sima 71124. 13 ára barnfóstra óskast I sveit, þarf að vera vön. Uppl. I sima 95-4299 (Asdis). Garðyrkja Garðeigendur Notið lifrænan Guano áburð i garðinn. Fæst i öllum blóma- búðum og kaupfélögum. — Guano sf. Gljávlðir, brekkuviðir og sumarblóm. Gróðrarstööin Lundur v/Vestur- landsveg gegnt Keldnaholti. Skrúðgarðaúðun. Úðum tré og runna. Vönduö vinna. Garðaprýði simi 71386. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á öllum lóð- um. Uppl. I sima 20196. Geymið auglýsinguna. Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantiö timanlega. Garöverk. Simi 73033. ) (Þjónustuauglýsingar C/3 c > 03 k. 00 L_ -co co D) k. co Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, fleyganir og boranir, gérum einnig föst verðtilboð. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð v: v ~ fVéla, VELALEIGA Sími 52422 H.Þ. f ' MÖrk ^ (iHOUHAHSToni.x .1» w JL V-r-B. STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550 SOG*"S VtGUfl Syður urval garðplantna og skrautrunna . C. t Opió virka daga: 9-12og13-21 laugardaga 9-12og13-18 sudnudaga 1Q-12 og 13-18 Sendum um allt land [' Mðrk 'Vj 'L‘\ S'£kió sumarið til okk"’ o 1 10 Garðaúðun SÍMI 15928 Ferðaskrifs to fan BRANDUR GÍSLASON qarðyrkjumi ia. y> Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930 Farseðlar og ferða- þjónusta. Takið bílinn meó i sumarl vs. [>KI: m' > Loftnetsuppsetningar og endurnýjun. Kvöld- og helgarsiroar: 76493-73915 RAFEINDAVIRKINN Suðurlandsbraut 10 simi 35277 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU SÍMI 83762 BJARNI KARVELSSON fyrirliggjandi fjaðrir flestar gerðir Volvo t Scania vörubifreiða. iljalti Stefánsson Simi 84720 HUSEIGENDUR ATH: Mjjrþéttingar Þétti sprungur i steyptum veggjum og þökum, einnig þéttingar með gluggum og svölum. Látið ekki slaga I Ibúðinni valda yður frekari óþægindum. Látiö þétta hús yðar áður en þér málið. Áralöng reynsla i múr- þéttingum Leitiöupplýsinga. -Siminn er 13306 — 13306-A 0 >£» 82655^^ •allíLjl'Í* stffiað? Stifluþiónwstan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niðurföllum Notum ný og- fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson t Sjonvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ABYRGÐ SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.