Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 31
vtsm Mánudagur 16. jún( 1980. Umsjdn: Kristln Þorsteinsdóttir, 1 kvöld sýnir sjónvarpiö mynd- ina „I Confess” eöa „Skrifta- faöirinn” eftir hinn fræga Alfred Hitchcock. Þetta er bandarisk biómynd frá árinu 1953. Alfred Hitchcock fæddist áriö 1899 og andaöist eins og kunnugt er nú nýveriö, nánar tiltekiö 29. april s.l. Hann var án efa ein- hver frægasti kvikmyndaleik- stjóri i heimi og jafnframt sá dularfyllsti. Eftir aö hafa gert nokkrar vinsælar myndir i Bret- í Utvarpinu í kvöld veröur end- urtekinn þáttur Njaröar P. Njarövik, formanns fram- kvæmdastjórnar Listahátlöar, um irska þjóölagaflokkinn „The Wolf Tones”, en flokkurinn mun landi t.d. „The 39 Steps” og „The Lady Vanishes” fór Hitchcock til Hollywood kringum 1940. Þar hélt hann áfram fyrri iöju sinni viö framleiöslu glæpamynda af öiíu tagi. Þó aö glæpir væru eftirlætis- yrkisefni Hitchcock, þjáöist hann af sjúklegum ótta viö lögregluna, sem aö öllum likindum má rekja til æsku hans. Meöal hinna klassisku verka Hitchcocks má nefna „The Man koma fram á .vegum Listahátiöar f Laugardalshöll miövikudaginn 18. júnl. Þátturinn var áöur á dagskrá sl. föstudag og er um 45 mlnútna langur. —K.Þ Who Knew Too Much”, „Shadow of a Doubt”, „Strangers on a Train”, „Rear Window”, „Vertigo”, „North by North- west”, „The Birds”, „Frenzy” og „Psycho”. Þegar Alfred Hitchcock lést á áttugasta og fyrsta aldursári haföi hann lokiö viö gerö fimmtiu og þriggja kvikmynda, auk þess sem hann vann viö enn eina, þá er hann féll frá. Myndin I kvöld segir frá Otto nokkrum Kramer, er veröur manni aö bana. Hann skriftar fyrir presti sinum, sem slöan veröur til þess, aö sá slöarnefndi er ákæröur fyrir moröiö. Meö aö- alhlutverk fara Montgomery Clift, Anne Baxter, Karl Malden, Brian Aherne og Dolly Haas. Þýöandi er Dóra Hafsteinsdóttir. I kvikmyndahandbókinni t fær þessi mynd aö vlsu ekki nema tvær stjörnur, en þrátt fyrir þaö má búast viö spennandi mynd einsog Hitchcocks er von og vlsa. — K.Þ. útvarp Mánudagur 16. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi, Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Birgir As- geirsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Nanna Ingibjörg Jónsdóttir les „Úlfhildi”, smásögu eftir Olaf Jóhann Sigurös- son. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbánaöarmál. Nýr umsjónarmaöur þáttarins, Öttar Geirsson jaröræktar- ráöunautur, talar um ræktun túna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Leikin létt- klassísk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Söngur hafsins” eftir A.H. Rasmussen. Guömundur Jakobsson þýddi. Valgeröur Bára Guömundsdóttir les (2). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. Koeqkert-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 77 I C- ddr op. 76 nr. 3 17.20 Sagan „Brauö og hun- ang” eftir Ivan Southall. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Þorsteinsson sýslu- maöur I BUÖardal talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk.Umsjónarmaöur: Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 (Ttvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr béfum Jóns Sigurös- sonar, fyrri lestur.Finnbogi Guömundsson landsbóka- vörður les. 23.00 „(Jlfatónar”.Njöröur P. Njarövlk lektor kynnir Irska þjóölagaflokkinn The Wolf Tones. Aöur útv. fyrra föstudag. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Mánudagur 16. iúni 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Jón B. Stefánsson. 21.10 Venus hátt I vestri skln. (The Planets) Hvernig varö jöröin til og hvenær? í þess- ari mynd skýra nokkrir fær- ustu vlsindamenn heims á sinu sviöi fimm þúsund milljón ára sögu sólkerfis okkar á alþýölegan hátt. Þýöandi Jón O. Edwald. Þulur Guömundur Ingi Kristjánsson. 22.05 Skriftafaöirinn s/h. (I Confess) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1953. Leik- stjóri Alfred Hitchcock. Aöalhlutverk Montgomery Clift, Anne Baxter, Brian Aherne og Karl Malden. Otto Kramer veröur manni aö bana og skriftar fyrir presti sinum, sem siöan er ákæröur fyrir moröiö. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. PP utvaro kl. 23.00: ðifatónar iTTrtrollf Cff/ GJOF TIL LAMAÐRA OG FAHADRA? Sumum mönnum viröist alls ekki vera sjáifrátt. i þeirra hópi eru fulltrúar stjórnmálaflokk- anna i þingfararkaupsnefnd Alþingis. Þar eiga sæti þrir full- trúar Sjálfstæöisflokksins, Sverrir Hermannsson, Matthias Bjarnason og Guömundur Karlsson, tveir Framsóknar- menn, Stefán Valgeirsson og Þórarinn Sigurjónsson, Eiöur Guönason frá Alþýðuflokknum og Garöar Sigurösson, Alþýöu- bandalaginu, sem jafnframt er formaöur þessa frlða hóps. Þessir menn hafa nú varpað slikri sprengju inn i þær kjara- málaviöræöur, sem nú standa yfir, aö vandséð er, hvernig skaöinn verði bættur. Þaö, sem þessir þingmenn geröu I einu hljóöi á lokuöum fundi, var að samþykkja 20% kauphækkun tii sjálfs sln og annarra þingmanna, aö þessi hækkun yröi greidd frá áramót- Tim, og aö ekki skyidi sagt frá þessari kauphækkun opinber- lega! Þetta geröu sjö revndir stjórnmáiamenn á . sama tlma og þeir og aörir alþingismenn þykjast vera aö reyna aö ná samkomulagi viö iaunafóik I landinu um nýja kjarasamninga án umtalsveröra launahækk- ana, þvi sainþykktin var gerö áöur en Ragnar Arnalds hóf undanhald sitt I samningavið- ræöunum viö BSRB-menn á dögunum eftir þrýsting frá Lúö- vík Jósepssyni. Nú skiptir engu máii I stöö- unni hvaða efnislegar röksemd- ir þingmennirnir kunna aö hafa haft fyrir ákvöröun sinni, sem þó munu vafalaust vera á brauðfótum fyrst þeir sam- þykktu að segja ekkert frá mál- inu opinberlega. Þaö sem skipt- ir máli er þaö pólitiska dóm- greindarleysi, sem þessi ákvöröun lýsir. Aö alþingis- menn skuli ekki sjá hvíllk forsmán þaö er aö hækka sln eigin laun um 20% og þaö sex mánuöi aftur i timann, á sama tima og segja á þvert nei viö allt annað launafólk I iandinu, er auövitaö merki um, aö þarna eru inenn á rangri hillu. Þeir ættu ekki að vera I stjórnmál- um. Hér er um aö ræða afleik manna úr öllum flokkum, og þvi ástæöulaust aö telja þessi mis- tök sök rikisstjórnarinnar eöa stjórnarandstöðunnar. Sam- trygging fulltrúa allra flokka I þingfarakaupsnefnd er þarna aigjör og hún er aö sjálfsögöu á ábyrgö allra stjórnmálaflokk- anna. Hér var á þaö bent fyrir fáein- um dögum, aö þaö væri I tisku aö hallmæla stjórnmálamönn- um, en oft aö ósekju, og þaö væri aðeins á valdi stjórnmála- mannanna sjálfra aö endur- heimta viröingu meöal þjóöar- innar. Þessi uppákoma er hins vegar einkennandi dæmi um athafnir, sem hljóta aö rýra mjög álit þingmanna i augum landsmanna. Eitt er sérstaklega áberandi I þessu sambandi og sýnir vel tvl- skinnungshátt sumra stjórn- málamanna. Fyrir fáeinum ár- um þegar Sverrir Hermannsson var helsti talsmaöur þingfarar- kaupsnefndar eins og hann reyndar er enn sem vara- formaöur nefndarinnar lenti hann i höröum opinberum um- ræöum um launamát þing- manna. Þá var þvi haldiö fram á þessum vettvangi að þing- mönnum bæri gott kaup fyrir störf sin, og er sú skoðun óbreytt. Mjög er minnistætt, aö einn var sá maður, sem harka- legast gekk eftir svörum um kjör alþingismanna, og lenti þeim Sverri iililega saman á skjánum. Þetta var Eiöur Guönason, sem þá var frétta- maður hjá sjónvarpinu. t sjón- varpssal spuröi hann Sverri og aöra fulltrúa þingfarakaups- nefndar hörkulega um laun þeirra, og þótti augsýnilega, aö þar væri um ofboðslegar launa- greiöslur aö ræöa. Nú er þessi sami' Eiður á Alþingi og stendur aö þvTTásSmt Sverri og öörum nefndarmönnum, aö hækka laun þingmanna um 20% og þegja yfir þvi! Þetta eru vinnubrögð af þvi tagi, sem setja niður álit alþingismanna meöal þjóðarinnar. Ekki veröur séö, hvernig þingmenn ætla aö losna úr þeirriúlfakreppu.sem þeir hafa komiö sér I meö þessari ákvörö- un. Auövitaö er Ijóst, aö ef þing- menn hirða þessi 20% — en þaö gefur þeim aukamilljón I vas- ann nú strax — þá verður enginn friöur á vinnumarkaöinum, og engir möguleikar á viðunandi kjarasamningum. Þaö skal þvi lagt til hér, aö þingmenn bjargi málunum i horn meö þvi aö sameinast um aö gefa þessi 20% iauna sinna um hver mánaöa - mót til Styrktarfélags lamaöra og fatiaöra. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.