Vísir - 18.06.1980, Side 1

Vísir - 18.06.1980, Side 1
dánægja farbega sem fðru með samvinnuferðum tii Rimini 21. maí sl.: Miðvikudagur 18. júní 1980/ 142. tbl. 70. árg. „Hópurinn hefur ákveðið að höfða mál vegna þessa", sagði Árni Garðar Kristinsson, sem var einn af ferðamönnunum er fóru með Samvinnuferðum til Rimini á Italíu 21. maí síð- astliðinn. „Við fengum rangar upplýsingar frá byrjun. Okkur var selt í þær íbúðir sem alls ekki voru til og móttökurnar fóru fram úti á miðri götu í Porto Verde". „Svo þegar maöur átti aö fara I þetta fallega hús, sem auglýst var framan á kynningarbæklingnum og selt var i, þá reyndist þaö vera privat jagtklúbbur, lokaöur meö lás og slá — svo inn fórum viö ekki. Viö komumst aö þvi seinna að hann hafði aldrei verið til leigu. Þaö er eins og þeir væru að auglýsa frimúrarahöllina hér. Eftir að hafa verið i bráða- birgöahúsnæði sem bauö upp á kojur og 3 teppi fyrir 6 manns um nóttina, vorum viö flutt i stóra ibúö daginn eftir, sem hefur ein- hverntima verið mjög glæsileg. Annað klósettiö var bilað, og sturtan i ólagi og ekki nein upp- hitun. Þaö var þvi kuldi og saggi i ibúðinni. Eftir langa mæðu feng- um við rafmagnsofn og þá sprengdi hann öll öryggi i ibúð- inni. Þetta er nú ekki neitt”, hélt Arni Garðar áfram. „Við vorum tiltölulega heppin miðað við hina. Ýmsir aðrir höfðu engin eldhús- áhöld nema eina teskeið, sem ég hafði með mér úr flugvélinni. Oþrifnaðurinn i ibúðinni var slikur að kona min og dóttir stóðu i stórhreingerningum. Það komu hreingerningakonur 3 sinnum á þessum 3 vikum og struku yfir gólfið. Þetta fékk maður fyrir 500 þús. á mann. Ein hjónin lentu i saggafullum kjallara með einni ljóstýru og þau vissu ekki hvort var nótt eða dag- ur. Það var vatnslaust — konan húsnæði”, sagði Arni Garðar. A.S. sem m.a. stöfuðu af slæmri veðráttu á strönd Adriahafsins en það ftílk sem er þarna núna hefur fengið þær íbúðir sem það keypti og dvelur þarna I gtíðu yfirlæti f sumri' og stíl. Ég vil undirstrika að um byrjunarerfiðleika var að ræða”. A.S./-HR Dagur í lín forseta- frambjóðenda: VfSIS- MENH MED PÉTRI í EYJUM Vísismenn hafa að undan- förnu fylgt forsetaframbjtíðend- um i einn dag og skýrt lesendum frá þvi, hvernig hagar kosn- ingabaráttu þeirra. Að þessu sinni er röðin komin að Pétri J. Thorsteinssyni, en blaðamaður og ljósmyndari VIsis fylgdust með honum einn dag I Vest- mannaeyjum. t opnu Visis i dag er skýrt frá þessum degi I lifi Péturs og rætt er við hann um kosningabarátt- una, en kjördagur nálgast nú óðum. Myndin hér til hliðar var tekin I Eyjum, þegar Pétur var þar að ræða við starfsfólk i Fiskiðjunni I Eyjum. Vísismynd: GVA lenti á divangarmi með þremur una undir rúmfótinn. Eiginmað- og fyrsta verk læknis var að koma fótum svo setja varð ferðatösk- urinn fékk snert af lungnabólgu honum út úr hinu heilsuspillandi STÚRLEGA YKT” - seglr Eysteinn Helgason „Þessi lýsing Arna Garðars er stórlega ýkt og það var strax haf- ist handa við að bæta þeim sem fengu slæman aðbúnað, aðstöðu- leysið og allt gert til að lagfæra það sem hægt var”, sagði Eysteinn Helgason forstjóri ferðaskrifstofunnar Samvinnu- ferðir/Landsýn. „Það er ljóst að við komum til með að bæta þvi fólki sem oröið hefur fyrir skakkaföllum tjónið. Þarna var urn að ræða byrjunarerfiöleika. „Hópurlnn hefur ákveðló að hðiða mái vegna hessa” segir Arni Garöar Krístinsson, sem gefur ólagrar lýsingar á aðbúnaðinum Forsetar AlHíngís fjalla um 20% hækkunina á fimmtudaginn: Meirihluli belrra á Forsetar Alþingis koma saman til fundar á morgun til að ræða beiðni fjármálaráðherra og þingflokksformanna Alþýðu- bandalags og Framsóknar- flokks um að fella úr gildi ákvörðun þingfararkaups- nefndar um 20% launahækkun til þingmanna. Heimildir Visis herma, að úrskurði nefndar- innar verði hnekkt. Jón Helgason, forseti Sameinaðs alþingis og Helgi Seljan, forseti efri deildar, munu leggjast gegn þvi að ákvörðun nefndarinnar nái fram að ganga, en Sverrir Hermannsson, forseti neðri deildar, sem jafnframt er vara- formaður þingfararkaups- nefndar, hefuriýst þvi yfir, að hann fari ekki að hnekkja ákvörðunnefndar, sem hafi haft með launamál þingmanna að gera i 130 ár. Fulltrúar þingflokkanna munu væntanlega einnig sitja forsetafundinn á morgun, en samkvæmt lögum um þing- fararkaup er heimilt að skjóta úrskurði þingfararkaups- nefndartilforseta Albineis. sem fellir endanlegan úrskurð. Mánaðarkaup þingmanna átti samkvæmt úrskurði þingfarar- kaupsnefndar að hækka úr rúmum 817 þús. kr. i riflega 981 þús. auk þess sem þeir áttu að fá rúma eina milljón sem uppsafn- aðan mismun frá áramótum. Þingfararkaupsnefnd hefur einnig samþykkt nýveriö hækkun á tveimur kostnaðar- liðum vegna þingstarfa. Húsa- leiga hækkaði úr 100. þús kr. i 120 þús. og ferðakostnaður i kjördæmi var hækkaöur úr 900 þús. i 1200 þús. Dvalarkostnaður var hækkaður i desember s.l. úr 5.2 milljónum i 6.5 milljónir kr. —Gsal.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.