Alþýðublaðið - 24.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.03.1922, Blaðsíða 2
J s málinu. hann sektaðan fyrir óþsrfa málsýfingu og dæmdan til að greiða sér alLn málskostnað að skaðlausu. Kröfur sínar i málinu rökstyður stefndur með því, að þar sem ís land&banki sé önnur aðalpeninga stofnun iandsins, er hafi seðiaút gáfurétt og ávaxti inntánsfé lands manna, þá séu fjármálaráðstafanir bankastjórnarinnar og umræður um þær þjóðmái. Sé það réttur og skylda ekki sfzt blaðamanna / að vera þar á verði og vfta það sem aðfinsluvert þyki Sé eitlhvað ranghermt i greinum blaðanna um þéssi mál, taki þau leiðiéttingar á þvi, en þess hafi stefnandi ekki farið á leit við »Alþýðublaðið* heldur höfðað 5 mál gegn rit- stjóranum. Þá hefir stefndur og bent á það, að önnur blöð hafi fundið að aðgerðum stefnanda og hafi blaðagreinar veikt traust tslands banka og bakað honum fjárhags Iegt tjón, þá eigi fleiri sök á því en stefndur einn. Ummælin i fyrirsögn hinnar umstefndu greinar og undir fyrir sögninni vill stefndur réttlæta með þvi, að blaðamenn noti oít éggj andi og ginnandi yflrskriftir yflr greinum sínum til að fá sem flesta til að lesa þær. Það sé ekki létt áð ummælunum 'um ráðþrot og að flotið sé sofandi að feigð arósi sé beint til stefnanda heldur sé þeim beint til landsstjórnarinn ar. 1 undirfyrirsögninni sé aðeins varpað fram þeirri spurningu hvorfc Islandsbanki sé að fara á höfuðið og ti! þess hafi verið ástæða þar sem bankinn hafi stórtapað á út- lánum, sérstaklega tll .Piskihrings- ins" og sé því hin átalda i roáls grein sannleikanum samkvæm ó- saknæm. Loks telur stefndur það fjarstæðu, að greinar sfnar hafi» skaðað bankann erlendis og að sú ráðstöfun bankastjórnarinnár, er hún lét hætta að leysa inn scðla bankaas erlendis, réttlæti ummæl- in í hinni sfðustu af hinum átöldu klausum. (Frh.) Sjúkragamlag Reykjarfkar. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjara- héðinsson, Laugaveg II, kl. 9—3 8. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstimi kl. 6—t e. h. ALÞYÐUBLAÐIÐ Hvað sl í skjölunum? Eg sagði frá þvi í gær hér i blaðinu, að forsætisráðherra Sig Eggerz helði beðið konu mína um að finna sig séinna í vikunni, viðvikjandi máli drengsins Fried mann. Á laugardaginn fór hún svo að hitta hann. Sagði hann þa að fyr verándi stjórn hefði útkljáð málið en spurði hvort hún vildi ekki sjá skjöl málsins. Leitaði hann þá á skrifborði sfnu, en sagði síðan að hann væri ekki búin að fá þau, þau væru enn hjá skrifstofu stjóra, en tilnefndi hvenær húa gæti komið aftur og skoðað þau. Kónan mfn vildi heldur að eg færi og sæi þau og ætlaði eg að hitta Sigurð Eggeiz í þinginu, en hitti hann fyrir utan þinghúsið. Var það þá aftalað að eg kæmi til hans mánudag, og sæi skjölin. ' Á tilteknum tima á mánudag kom eg til þess að sjá skjölin. Sagði Sfgurður Eggerz mér þá að Jón Magnússon hefði .eftir ráði læknanna" neitað því að drengurinn fengi að kotna aftur, af Því að veikin kynni að taka sig upp afturl Sagði hann að nú- verandi stjórn væri ekki búin að taka neina afstöðu I þessu máli, en að hún mundi ekki geta leyft að drengurinn kæmi meðan að Guðm. Hannesson réði frá því, að þáð yrði gertl Þó viitist hann ekki vera frá því, að það væri reynandi að lí vottorð útlendra sérfróðra lækna um að drengurinn smitaði ekki, og svo mætti yfir vega hvers orð bæri að meta meira. Eg bað nú um að fá að sjá skjölin viðvikjandi þessu, því til þess var eg kominn upp f stjórn- arráð. En mér til mikillar undrun- ar þá neitaði hann mér um að sýna mér þau. I viðræðunni kom f Ijós að hann hafði ekki sjálfur verið búinn að sjá skjölin á laug ardaginn þcgar hann bauð konu minni, og seinna mér, að koma að sjá þau. Að hann ékki vildi sýna mér þau nú, eftir að hann hafði Iesið þau gat ekki verið af öðru en þvf, að f þeim væri eitt- hvað sem kæmi iila upp um Jón Magnússon, sennilega eitt eða fleiri atriði sem sýndu varmenzku hans þessa .hægláta góðmennis*,. I máli rússneska drengsins Hélt Sigurður Eggers þvf nú fram, að mér væri nóg að vita þann úrskurð, sem Jón Magnús- son hefði gefið, en mér væru skjölin óviðkoaaandi. Eg hélt þvf aftur á móti fram, sem bersýni- legt er hvetjum manni að rétt er, að þeim sem dæmdur er, er ekki nóg að vita hvaða dómur sé kveð- inn upp yfir honuro, bann verður að fá að vita ailar ástæður, og gildir sama hvort um dóm eða úrskurð er að ræða. Loksins iét S. É. tilleiðást að iesa fyrir mér eftirrit af bréfi þvf er Jón Magn- ússon hifði skrifað Sveini Björns- syni. Bið eg þá um að mega fá eftirrit af bréfinu, en þvf var neitað. Þá bað eg um að mega iita f bréfið, tii þess að sjá hvort það væri ekki rétt hermt hjá tr ér, að orðið »þar sem dregurinn verði aibata eftir 2—3 vikur* stæðu þar, en þau orð hafði eg hripað niður á biað hjá mér, en hann neitaði mér einnig um það Þá bað eg að fá að vita hvecær bréfið væri dagsett og fékk að vita að það væri dags. aI/s, en mundi eiga að vera ai/* Ianihaid þessa bréfsjóns Mign ússonar tii Sveins Bjcrnssonar var eitthvað á þessa leið: Þér skrifið áð Chr. Christensett ritstjóri, f umboði Ólafs Friðnks- sonar geri fyrirspurn um það, hvort rússneski drengurinn N ithan Friedmann sem verði aibata eftir tvær tii þrjár vikur íái að koma aftur til tslands, og hann þurfi að fá að vita það, þar eð dómsmála- ráðherrana danski vilji ekki veita honum dvalarleyfi í Danmörku fyr en hann heyri hvort hanc fái að koma aftur til íslands. Þar eð það er skoðun íslenskra lækna að veikin geti teklð sig upp aítur, verður ekki hægt að leyfa drengnum að koma tii ís lands aftur. Eitthvað á þeisa leið var bréfið. Eg bað um að fá að sjá bréfið frá Sveini Björnssyni, sem þetta bréf var svar upp á, en við það var ekki komandi. Sagði Sigurður ioks að það væri „confidielt" at- riði (trúnaðarmái) f þvf og þess vegna gæti hann ekki sýnt mér það. Hvað það trúnaðarmál er, má vita fyrirfram. Það er eitthvað um það, hvað Sveinn hefir, eftir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.