Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 1
?Iá&
Föstudagur 20. júni 1980/ 144. tbl. 70. árg.
Samgðnguráðuneytið í bréfi til utanríkisráðuneytisins:
Heimtar ðll yfirráð flug-
stjórnarmðla í Keflavik
„Ein af mismunandi geðslegum tilraunum til að koma fiármálum og mannaráðningum hér aftur
undir embætli fiugmáiastióra", segir Bogi Þorsteinsson á Keflavíkurflugvelli
„Spurningin er um þaö hver væri ábyrgur ef eitthvaö kæmi fyrir
og ég tók þá afstöðu i bréfi til utanrikisráöuneytisins að annaö
tveggja fengju flugmálayfirvöld öll yfirráðyfir þessum málum e6a
þau visuou ábyrgöinni alfariö frá sér", sagöi Steingrimur Her-
mannsson, samgönguráðherra, f samtali við Visi f morgun.
Hvatinn að umræddu bréfi stjórnarsvæði Keflavikurflug-
Steingrims til utanrikisráöu-
neytisins var skýrslur sem sam-
gönguráouneytinu bárust frá
flugmálastjóra, þar sem íjallað
er um þrjá atburöi á flug-
vallar á árunum 1977, 1978 og
1980 þar sem lá við árekstrum
milli flugvéla á loi'ti eða milli
i'lugvela og tækja á jörðu niðri. í
bréfi sem undirritað er af Hauki
Haukssyni, framkvæmdastjóra
Flugöryggisþjónustunnar, og
Guðmundi Matthiassyni,
deildarstjóra, er þvi haldið
fram að aukin tiðni flugum-
ferðaróhappa geti leitt til stór-
slysa á flugstjórnarsvæði Kefla-
vfkurflugvallar.
„Þetta er aðeins ein af mis-
munandi geðslegum tilraunum
til þess að koma íjármalum og
mannaráðningum flugum-
ferðarstjórnar á Keflavikur-
flugvelli aftur undir embætti
flugmálastjóra", sagði Bogi
Þorsteinsson, yfirflugum-
ferðarstjóri á Keflavikurflug-
velli, I samtali við Visi.
„Allar þær reglur sem við för-
um eftir varðandi öryggi og
stjórn flugs eru gefnar út af
Loftferðaeftirlitinu og Flug-
öryggisþjónustunni og gagnvart
þvi myndi ekkert breytast þótt
fjármál og mannaráðningar
yrðu settar undir flugmála-
stjóra. Það má þvi segja að hér
sé slegið undir beltisstað þótt
svipaðir hlutir hafi verið reynd-
ir áður i þessari valdabaráttu",
sagði Bogi Þorsteinsson.
—P.M.
Dagur í líii lor-
selalramöjóöenda:
Með Guðlaugi
við Hrauneyja-
(oss og
ð Akureyri
Vlsismenn fylgdust með kosn-
ingabaráttu Guðlaugs Þorvalds-
sonar ;i miðvikudaginn, þegar
hann heimsótti starfsmenn við
Hrauneyjafossvirkjun og fór
slðan til Ákureyrar og heimsótti
þar nokkrar verksmiðjur.
Aður hefur Vlsir skýrt frá degi I
llfi hinna forsetaframbjóöend-
anna þriggja, og lýkur þvi þess-
jim þáttum I dag.
t opnu blaðsins er rakið, hvað
fyrir augu bar þennan dag I Iffi
Guðlaugs sem forsetaframbjóð-
anda og birt er viðtal við hann um
stöðuna f kosningabaráttunni.
Myndin hér til hliðar var tekin,
þegar Guðlaugur heimsótti
starfsmenn við Hrauneyjafoss-
virkjuu. VIsismynd:GVA.
Kaunmannahafnarlðgregian
rannsakar dauða ísiendings
Frá Eddu Sverrisdóttur,
fréttaritara Vísis í Kaup-
mannahöfn, í morgun:
25 ára gamall íslend-
ingur lést á miðvikudags-
morgun í Kaupmanna-
höfn eftir kókaínsprautu/
að því er talið er. óvíst er
hver sprautaði efninu í
manninn. Hann var
staddur á hóteli í Helgo-
landsgade ásamt tveimur
Dönum er hringt var af
hótelinu í sjúkrabíl og lést
maðurinn áður en komið
var með hann á sjúkra-
hús. Hann hef ur verið bú-
settur í Kaupmannahöfn í
þrjú ár en ekki er unnt að
birta nafn hans að svo
stöddu.
Að sögn lögreglunnar I Kaup-
mannahöfn er unnið að rann-
sókn málsins út frá hugsanleg-
um tengslum við eiturlyf jahópa
og þá, hvort lát mannsins stafi
af einhvers konar hefndaraö-
gerðum slikra manna og er
málið þvi i höndum morðdeildar
Kaupmannahafnarlögreglunn-
ar. Ekkert bendir þó til, að mað-
urinn hafi neytt eiturlyfja að
staðaldri né haft nein tengsl við
eiturlyfjaneytendur en fjöldi Is-
lendinga, sem búsettur er i
Kaupmannahöfn hefur verið
yfirheyrður vegna þessa máls.
Eftir þvl sem næst veröur
komist eru taldar likur á að
maðurinn hafi látist af of stór-
um skammti af kókaini sem
sprautað var I hann en að sögn
lögreglunnar i Kaupmannahöfn
mun kókain vera yfirleitt tekið
inn á annan hátt. -Sv.G.
VlSISVHTAL m LUCIAHO PAVAROTTI - BLS. 0