Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 17
VISIR Föstudagur 20. júní 1980 Mlnkaiaraldur i A-Hunavatnssyslu? „Allt vaOandi í mink” segir frétiarltari Visls á Blönduðsi t Eyjarey. Magnús bóndi Danielsson heldur á fugishræi. Meö hon- um er Daniei sonur hans. „Viö Skarphéöinn ljósmynd- ari fregnuöum aö I Eyjarey, sem er hér úti á milii Blönduóss og Skagastrandar, væri mikiö um dauöan fugl. Viö fengum Magnús bónda Danielsson i Syöri-Ey til aö fara meö okkur út og segja okkur nánar frá,” sagöi fréttaritari Visis á Blönduósi. „Hann sagöi aö þegar hann kom i eyna i siöustu viku, þar sem aö öllu jöfnu er mikiö um sjófugl, aöallega lunda og all- gott æöarvarp, þá heföi dauöur sjófugl legiö i hundraöavis um eyna, greinilega eftir varg, sennilega mink. Æöardúntekja hefur oröiö mest 29 kg i eynni, en var i fyrravor komin niöur i 11 kg. Þetta er auövitaö mikill skaöi fyrir Magnús og sé svona viöa i æöarvarplöndum sofa menn tæpast viö æöardúnsængur i framtiöinni. Minkum hefur fjölgaö alveg ofboöslega hér i sýslunni á undanförnum árum og hér á ströndinni er allt vaöandi i mink. T.d. hefur Magnús i Syöri-Ey veitt 5 minka i vetur og vor, i gildrur i bátaskýli hjá sér. En minkurinn sem gerir óskunda i eynni hefur ekki náöst, þótt veiöistjóri og minka- bani héöan af staönum hafi legiö viö i eynni, en þeir hafa ekki oröiö varir viö varginn. Þaö er furöulega mikiö af mink hérna, þetta er brambolt- andi hér um götur á Blönduósi, hvaö þá annaö, svo þetta er ekk- ert smámál. RIT/SV „nigiör ísannlndi," segir veíðistjórí „Þetta eru aigjör ósannindi,” sagöi Sveinn Einarsson veiöi- stjóri, þegar Visir spuröi um minkafaraldur I A-Húnsavtns- sýslu. „Þaö er alls ekki mikiö af mink þarna núna og var mikiu meira fyrr meir”. Veiðstjóri sagði einnig aösjálfur færi hann árlega um þetta svæöi og þar heföi oft náöst minkur. Hann staðfesti aö hann haföi farið með Einari Guðlaugssyni út i Eyjarey i vor, með sinn besta hund meö sér og þá hefði ekki verið minkur I eynni, enda engin merki sjáanleg um feröir hans þar. Nokkurra daga gömul lundahræ i fjörunni á Eyjarey. Hann staðfesti einnig aö Magnús i Syöri-Ey hefði veitt 5 dýr i gildru i bátaskýli sinu og skýrði þaö þannig að það heföi verið um fengitimann og þá væri mikil ferö á dýrunum aö leita hvert annað uppi og al- gengt aö þá fari mörg dýr um sömu slóöir. Varöandi minkaumferö um götur Blönduóss haföi hann þaö aö segja, aö grjótgaröur heföi veriö hlaöinn viö höfnina og i honum ætti minkur svo gott at- hvarf aö hann væri helst óvinn- andi á þeim slóðum. Þvi væri alls ekki fráleitt aö menn i starfi viö höfnina heföu séö til feröa minksins. Hins vegar taldi veiðistjóri aö töluvert væri um mink viö Laxá i Asum og i Þingi, en menn á þeim slóöum könnuöust ekki viö mikinn mink þar, nema siöur væri. Visir frétti aö fyrir rúmu ári heföi vatnsleiösla frá aöalvatns- veitunni i Blönduósi til slátur- húss staðarins stiflast, vegna þess að dauöur minkur var fast- ur i leiöslunni. Sveitarstjórinn á Blönduósi staðfesti i samtali viö blaðið aö þetta heföi gerst. ORIGINAL. ® Stærstu framleiöendur heims á baðkiefum og baðhurdum a/iskonar Góóir greiðsluskilmálar Upplýsingar: Byggingarþjónustan Iðnaðarmannahúsið v/ Hallveigarstíg. og Sö/uumbodinu Kr. Þorvaldsson & Co. Grettisgötu 6. Simar 24478 & 24730 Skrifstofur studningsmanna Alberts Guðmundssonar og Brynhildar Jóhannsdóttur eru á eftirtöldum stöðum á landinu. Aðalskrifstofa: Nýja húsið viö Lækjartorg, símar 27833 og 27850. Opið kl. 9.00—22.00 alla daga. Breiðhoh; Fellagarðar, sími 77500 og 75588. Opið alla virka daga kl. 14.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00. Akranes: Borgarnes: Stykkishólmur: Ólafsvík: Patreksfjöröur: ísafjörður: Bolungarvík: Hvammstangi: Blönduós: Óiafsfjöröur: Sauðárkrókur: Siglufjörður: Dalvík: Akureyri: Húsavík: Raufarhöfn: Þórshöfn: Vopnafjöróur: Egilsstaöir: Neskaupstaður: Eskifjöröur: Reyðarfiröi: Hornafjörður. Hella: Vestmannaeyjar: Félagsheimilinu Röst, sími 93-1716. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. í JC húsinu, sími 93-7590. Opið virka daga kl. 21.00 til 23 og kl. 14.00 til 18.00 um helgar. í Verkalýöshúsinu, sími 93-8408. Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00—23.00. Helgi Kristjánsson, sími 93-6258. Stefán Skarphéöinsson, sími 94-1439. Austurvegi 1, sími 94-4272. Opiö alla virka daga kl.10.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00 Jón Sandholt, sími 94-7448. Verslunarhúsnæði Sigurðar Pálmasonar, s. 95-1350. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 19.00 og um helgar kl. 13.00 til 19.00. Húnabraut 13, sími 95-4160. Opið á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 20.00 —22.00. Stefán Einarsson. Bylgjubyggð 7, sími 62380. Opiö kl. 14.00 til 19.00. Árni Gunnarsson, sími 95-5665, Sigurður Hansen, sírjii 95-5476. Suðurgata 8, sími 97-7110. Opið alla virka daga frá kl. 16.00 til 19.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00. Sigyn Georgsdóttir, sími 96-6128. Geislagötu 10, sími 96-25177 og 25977. Opið alla virka daga kl. 14.00 til 19.00. Eysteinn Sigurjónsson, sími 96-41368. Helgi Ólafsson, sími 96-51170. Aðalbjörn Arngrímsson, sími 96-81114. Bragi Dýrfjörð, sími 97-3145. Þráinn Jónsson, símar 97-1136 og 97-1236. Hilmar Símonarson, 97-7366. Emil Thorarensen, sími 97-6117. Raftækjaverslun Árna og Bjarna, sími 97- 4321. Opin daglega mánudaga til föstudags frá 17—19 og um helgar eftir þörfum. Steingrímur Sigurösson, sími 97-8125. í Verkalýðshúsinu, sími 99-5018. Opið alla daga kl. 17.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00. Strandvegi 47, simi 98-1900. Opið alla daga kl. 16.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00. Selfoss: Keflavík: Njarðvík: Garður Sandgerði Hafnir Grindavík: Hafnarfjörður: Garðabær: Kópavogur: Austurvegi 39, sími 99-2033. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Hafnargötu 26, sími 92-3000. Opiö alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Austurveg 14, sími 92-8341. Opið kl. 20.00 til 22.00 fyrst um sinn. Dalshraun 13, sími 51188. Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. í húsi Safnaðarheimilisins, sími 45380. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 20.00, og um helgar kl. 14.00 til 17.00. Hamraborg 7, sími 45566. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Seltjarnarnes: Látraströnd 28, sími 21421. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Mosfellssveit: Þverholt, simi 66690. Opið kl. 20.00 til 22.00 virka daga og 14.00 til 19.00 um helgar. Skrifstofurnar veita allar upplýsingar um kjörskrá, utankjör- staðakosningu, og taka á móti frjálsum framlögum í kosninga- sjóð. MAÐUR FÓLKSINS KJÓSUM ALBERT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.