Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 18
22 VÍSIR Föstudagur 20. júni 1980 Jlættum karpínu og tpeyslum Kjósendum' Nú llöur senn aö kosningu for- seta lslands og rööurinn heröist, eins og sjá má af skrifum um hina fjtíra frambjóöendur. Þvl miöur finnst mér I of mörgum tilfellum, aö einn sé hafinn upp á kostnaö annars, sem ef til vill er erfitt aö komast hjá, en gleymum ekki aö þaö er auöveldara aö kltna á en skafa af. Auövitaö eru allir ekki sam- mála, þaö væri heldur ekki eöli- legt. En er nú ekki tlmi til kom- inn aö hætta öllum misjafnlega heppilegum skrifum? Vinna I kyrrþey og láta frambjóöendur sjálfa kynna sig og leyfa okkur kjósendum aö nota okkar eigin dómgreind, sem ég hef trú á aö sé alveg óbrengluö. Hver ók á lítinn úreng í Laugardal? Móðir hringdi: ,,Ég vil gjarnan biöja VIsi um aö hjálpa mér til aö hafa upp á ökumanni á briinum station bil, sem ók utan I lltinn dreng á hjóli I Laugardalnum, á miövikudag- inn. Afturendi bllsins slóst utan I hjóliö, sem skemmdist mikiö og er drengurinn aö vonum sár yfir, vegna þessa atburöar. Ég vona aö ökumaöurinn gefi sig fram þannig aö hægt sé aö bæta skaöa drengsins á einhvern hátt”. Bréfritari telur tima til kominn aö kjósendur fái aö nota sina eigin dtímgreind i komandi kosningum. Annars gæti fariö fyrir fleir- um eins og mér, sem sagt, aö sllk skrif hafi þveröfug áhrif. Mln litla fjölskylda er alls ekki sammála, hver hefur slna skoö- un og fær aö hafa hana I friöi. Ég sjálf tók mlna ákvöröun fljtítlega og henni breyta engin skrif né umtal. Látum ekki rugla okkur, Göngum öll aö kjörboröi hinn 29. júnl meö reisn og hreina sam- visku og kjósum þann sem viö höfum trú á, I hiö viröulega em- bætti forseta Islands, foröumst aö kasta rýrö á nokkurn mann. Þaö sæmir ekki hinu háa em- bætti. Meö þvl aö ata frambjóö- endur aur, erum viö aö smána embættiö. Höfum I huga aö einn þeirra á eftir aö setjast I forsetastólinn. 0114-6378. Eiiífir tónleikar Guðrún Jónsdóttir hringdi: ,,Ég var aö lesa morgundag- skrána I útvarpinu og ég vinn á stofnunin þar sem mikiö er af fólki, sem lltiö getur annaö gert en hlustaö á útvarp og horft á sjónvarp. 1 útvarpi er varla boö- iö upp á annaö en eillfa ttínleika og eru þeir nú ekkert skemmti- legir fyrir fólk I þessum feröa- tækjum, sem flestir eru meö. Einstöku sinnum þegar á- kveönir þættir eru á morgnana þá ljtímar þetta fólk allt saman uppog situr viö — og ég velti þvl fyrir mér hvort ekki mætti enn minna á þetta einhæfa efnisval útvarpsins og breyta svolltiö til”. Er sýningin I Asmundarsal aöför aö ungu arkitektunum, eins og bréfritari vill meina? (Ljósm. Þórir) Er ungu frisku arkltektunum haldlð niðri? Sigurður Bergsson skrifar: I Asmundarsal, húsakynnum Arkitektafélags lslands, er um þessar mundir haldin sýning á verkum Islenskra arkitekta á árunum eftir 1960 og fram til dagsins I dag og kemur fram I sýningarskrá aö hér er um aö ræöa verk arkitekta sem luku námi fyrir 1970. Er hér aö þvi er viröist gróf- lega gengiö á hlut unga fólksins I arkitektastétt og þeim gömlu grónu gert hátt undir höföi. Sér- staklega þegar aö þvl er gætt aö um helmingur stéttarinnar lauk námi eftir 1970. Jafnframt þessu og til aö undirstrika skoöun slna segir formaöur arkitektafélagsins I útvarpsviötali, sem tekiö var viö opnun sýningarinnar, aö ungu arkitektarnir séu ekki nægjanlega gagnrýnir og aö honum (formanninum) finnist þurfa aö kenna þeim betur. Eins og sjá má af framkvæmd sýningarinnar og ummælum’ formannsins er augljóstlega veriö aö gera aöför aö unga fólkinu meö sinar nýju hugmyndir og er þaö bæöi synd og skömm. Dauðl prlnsessu Gunnar Dal skrifar: „Hvað varðar smáþjóð eins og okkur það þótt einhver hljóti dauða á fjarrum stað, þótt andófskona ókunn skotin sé og einhver setji frétt um það í blað. Sautjánda júní las ég litla frétt: að land vort hafi göfugt mark sér sett, stjórnmálasamband sjálfir bjóðum við nú Saudi-Arabíu — Gott og rétt. Flugliðar starfi verða áfram í ólíukjörin bætum við á ný. Frelsi og æru aldrei seljum við öðruvísi en græða vel á því. Atriöi úr hinni umdeildu mynd „Dauöi prinsessu”. sandkorn Sveinn Guö- jtínsson skrifar. SunflupDykkjá Sandkorn hefur hleraö, aö blaöamenn Morgunblaösins ræöi nú þann möguleika aö segja sig úr Blaöamanna- félagi tslands. Ástæöan er sögö vera fyrirhuguö stofnun starfsmannafélags Árvakurs, sem annast mun alla kjara- samninga milli starfsfólksins og útgáfuaöila. Ljtíst er, aö ekki mun slag- kraftur Blaöamannaféiagsins aukast viö þessablóötöku ef af veröur og var snerpan þó ekki mikil fyrir. Annars er sundurlyndi Is- lenskra blaöamanna umhugs- unarefni og áhyggjuefni út af fyrirsig. Launakjör bera enda þessari sundurþykkju glöggt vitni, enda ekki von á góöu þegar sumir telja sér trú um aö þeir séu I þessu af hugsjón og aörir geta ekki tekiö þátt I kjarabaráttu blaöamanna af þvi þeir eiga nokkur prósent I útgáfufélagi og lita þar meö á sig sem atvinnurekendur... Holðttar götur Vestmannaeyingar eru oft skemmtilegir bæöi I oröum og tiitektum eins og kemur m.a. fram I fréttaklausu úr Fylki nú nýveriö, en þaö blaö er gefiö út i Eyjum. t fréttinni segir frá þvf, aö boöaö hafi veriö tit stofnfundar Götu- vinafélagsins og átti aö halda fundinn á Skólaveginum en holurnar I veginum voru hugsaöar sem sæti fyrir fundarmenn. Rétt áöur en fundurinn átti aö hefjast létu bæjaryfirvöld fylla upp i hoiurnar.af tómri afskiptasemi, eins og segir I fréttinni og þar meö tókst aö koma I veg fyrir, aö fundurinn yröi haldinn. En Fylkir boöar betri tiö þvl ef aö llkum lætur mun þess skammt aö blöa, aö holurnar komi aftus ogveröur þá boöaö til framhaldsstofnfundar félagsins auk þess sem reiknaö er meö aö innan skamms veröi hægt aö bjóöa upp á hverfasamtök i sama tilgangi... Kiarabarátta Og þarsem launakjör eru nú mjög til umræöu látum viö þennan flakka I trausti þess, aö verkalýösrekendur noti þessi rök I kjarabaráttunni: ,,Nú gengur þetta ekki leng- ur, forstjóri. 1 fyrra haföi ég þrjár milljónir I kaup hérna en eyddi þremur og hálfri. Þaö þýöir, aö þaö kostaöi mig hálfa milljón aö vinna hjá þessu fyrirtæki....”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.