Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 24
VÍSIR Föstudagur 20. júnl 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611^ Húsnæði óskast ökukennsla. Get nú aftur bætt viB nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskaB er. Eirikur Beck, si'mi 44914. VW, árg. ’65 til sölu, billinn er ökuhæfur og á númer- um, útvarp fylgir. VerB 70.000. Upplýsingar I sima 31645, eftir kl. 6.00. aímœll feiöalög Ungur rnaður utan af landi óskar eftir herbergi með eldhús- aðstöðu eða einstaklingsibúð, næsta vetur, lrá og með 1. sept. Helst i miðbænum. Upplýsingar i sima 94-3330. Óska eftir 3ja herbergja ibúð, má þarfnast lag- færinga. Uppl. i sima 40052. Ung stúlka óskar að taka á leigu 1—2ja herbergja ibúð, húshjálp kæmi til greina. Uppl. I sima 74673 e.kl. 19. Verslunarhúsnæði óskast, heisti gamla bænum,stærð 40—80 ferm. Tilboð sendist augld. Visis, Siöumúla 8 merkt „Verslunar- húsnæði”. Ung hjón, barnlaus, óska eftir 3 herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 39455, Bjarni. Tvær systur utan af landi óska eftir 2-3 herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla.ef óskað er. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 32648 eftir kl. 7. Hjálp Vill ekki einhver vera svo góður að leigja mér og dætrum minum 3—4 herb. ibúð strax. Fyrirfram- greiösla. Ailar nánari uppl. veitir Guðrún i sima 12190 kl. 13—17 og i sima 28129 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu litla ibúð i tvo mánuði, góðri umgengni heitið. Upplýsingar i sima 98-1857, Vestmannaeyjum. 3ja—5 herbergja Ibúö óskast fyrir einhleypan karlmann, I góðu starfi. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i slma 11090 e. kl. 19. __________ (Ökukennsla GEIR P ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLÍÐ 15 SPYR.: Hefur þú gieymt að endurnýja ökuskirteinið þitt eöa misst þaö á einhvern hatt? Ef svoer, þá haföu samband við mig. Eins og allir vita hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. i simum 19896.21772 og 40555. ökukennsia — Æfingatímar — hæfnisvottorð. ökuskóii, öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskfrteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timar og nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 626 hardtop árg. ’79, ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatlma Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. ókeypis kennslubók. Góð greiöslukjör, engir lágmarks- tlmar. Ath. aö I byrjun mal opna ég eigin ökuskóla. Reynið nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Glslason, ökukennari, slmi 75224 og 75237. ökukennsla-æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkojninn ökuskóli. Vandiö val- ify. íóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og,14449. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bll, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang að námskeiðum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, slmi .27471. ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu I slma 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvlk Eiðsson. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. iíenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, slmi 44266. Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Síðumúla 8, ritstjórn, Síðumúla 14, óg á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maður notaðan bil? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuðum bil, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn Visis, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti vi±_________________J Ford Fairmont árg. ’78 Dekor, 2ja dyra.rauður og hvitur, ekinn 27 þús. km, til sölu. Ekkert ekinn á malarvegum. Uppl. að Karfavogi 16, simi 36564 e. kl. 18 föstudag. Til sölu M. Benz 220 S árg. ’63. Uppl. i sima 28892. Trabant station árg. ’78, til sölu brúnn aö lit, góð- ur og vel með farinn, vetrardekk á felgum fylgja. Uppl. I slma 82257 e. kl. 19. Volvo 244 L árg. 1978, til sölu. Ekinn 20 þús. km. Uppl. I kvöid og næstu kvöld i sima 99-1416. Sparneytinn Japani til sölu. Datsun 120 Y ’74, keyrður 50 þús. km. Vetrardekk fylgja. Til sölu eða i skiptum fyrir Skoda ’74. Uppl. að Bilasölu Garðars, Borgartúni 1, simi 19615. Tii sölu er Toyota Corona Mark II, árg. ’74. A sama stað óskast Datsun 180 B eða 160 J. Aðrir japanskir bilar koma til greina. Uppl. I sima 38352. Taunus árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 44050 eftir kl. 19. Mazda 1000 árg. ’74, til sölu, þarfnast lagíær- ingar á útliti. Uppl.j' sima 10976. Góöur bfll. Til sölu mjög góður Saab 99, árg. ’73, ekinn 8 þús. á vél. Allur ný yfirfarinn. Upplýsingar i simum 72958 eftir kl. 6.00. Bíla- og vélasalan Aá auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góð þjónusta. Bíla og Vélasalan AS.Höfðatúni 2, simi 24860. Mazda 929. Nýlega innfluttur Mazda 929 4ra dyra árg. ’76 til sölu, mjög vel með farinn bill. Uppl. i sima 42016. Bíla og vélasalan As auglýsir Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maverick ’70 ’73 ^ord Comet ’72 ’73 ’74 Mercury Montiago ’73 Ford Galaxie ’68 Chevrolet Impala ’71, station ’74 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Concorde station ’70 Opel diesel ’75 Hornet ’76 Austin Mini ’74 ’76 Fiat 125P ’73, station ’73 Toyota Cressida station ’78 Toyota Corolla station ’77 Toyota Corolla ’76 Mazda 929 ’76 Mazda 818 ’74 Mazda 616 ’74 Datsun 180B ’78 Datsun 160 Jsss ’77 Datsun 220D ’73 Saab 99 ’73 Volvo 144 ’73 station ’71 Citroen GS ’76 Peugeot 504 ’73 Wartburg ’78 Trabant ’75 ’78 Sendiferðabilar I úrvali. Jeppar, margar tegundir og ár- gerðir Okkur vantar allar tegundir bif- reiða á söluskrá. BÍLA OG VÉLASALAN AS HÖFÐATÚNI 2, simi 2-48-60 Bilapartasalan Höfðatúni 10. Höfum varahluti I: Dodge Dart Sunbeam 1500 Mersedes Benz 230 ’70 Vauxhall Viva árg. ’70 Scout jeppa ’67 Moskvitch station ’73 Taunus 17M ’67 Cortina ’67 Volga ’70 Audi ’70 Toyota Corolla ’68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hillman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9—6. laugardaga kl. 10—2. Bilapartsalan Höfðatúni 10, slmi 11397. Bilaleiga Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bllasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bílaleigan Vlk s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbllasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu VW 1200 — VW station. Simi ■37688. Slmar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Vinnuvélar v____ ______^_______y Til sölu er traktorsgrafa MF 70 árg. ’74. Vélin er öll I toppstandi. Uppl. gefur Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Traktorsgröfur Til sölu MF 70, árg. ’77, einstök vél i topplagi. International B2275, mikið upptekin, góð dekk, gott ásigkomulag. Prisman belta- grafa, eldri gerö I þokkalegu ástandi. Uppl. I sima 95-5704. Bátar Plastbátur. 17 feta plastbátur til sýnis og sölu að Kirkjuteig 17, slmi 81167. Sigrún Sigur- jónsdóttir. 70 ára er t aag, 20. júnl, Sigrún Sigur jónsdóttir vistkona á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. dánarfregnir Ingibjörg Jón- asdóttir. Baldvin K. Sveinbjörnsson apótekari lést 9. júni s.l. Hann fæddist 8. febrúar 1909 að Geirs- eyri við Patreksfjörö. Foreldrar hans voru hjónin Vigdls Markús- dóttir og Sveinbjörn Sveinsson. Baldvin lauk gagnfræöaprófi við Menntaskólann á Akureyri. Arið 1936 lauk hann lokaprófi I lyfja- fræði I Kaupmannahöfn. Hóf störf hjá Iðunnarapóteki, tók siðan við nýrri lyfjabúð árið 1948, Holts Apóteki. Hann starfaði mikið að félags- málum lyfsala, var I stjórn Apótekarafélags Islands I átján ár, og formaöur llfeyrissjóðs apótekara og lyfjafræðinga frá stofnun hans 1955 til dauðadags. Hann kvæntist árið 1943 eftirlif- andi konu sinni önnu Vigdisi ólafsdóttur og eignuðust þau eina dóttur. Ingibjörg Jónasdóttir lést 14. júnl s.l. Hún fæddist 27. ágúst 1906. Foreldrar hennar voru hjón- in Sigriöur Oddsdóttir og Jónas Helgason verslunarmaður. Arið 1928 giftist hún Guðmundi Péturs- syni, slmritara og loftskeyta- manr.i en hann lést árið 1972. Þau eignuðust sex börn. Ingibjörg veröur jarðsungin frá Dómkirkj- unni I dag kl. 13.30. Helga Bjarna- dóttir. Helga Bjarnadóttir lést af slys- förum 12. júnl s.l. Hún fæddist 17. aprll 1905 að Hlemmiskeiði á Skeiöum. Foreldrar hennar voru hjónin Ingveldur Jónsdóttir og Bjarni Þorsteinsson bóndi á Hlemmiskeiði. Arið 1928 giftist hún sveitunga slnum Glsla Ingi- mundarsyni verkstjóra hjá Reykjavlkurborg, en hann lést árið 1976. Þau bjuggu allan sinn búskap I Reykjavlk. Þau eignuð- ust fjögur börn. tilkynningar Húsmæðraorlof Kóp. Skrifstofan veröur opin 20. júni og 21. (föstudag og laugardag) kl. 5-7 báða dagana, annarri hæð i fé- lagsheimili Kópavogs. Konur komið og greiðið þátttökugjaldið. Frá GuBspekifélaginu.Indverjinn Dr. B. Bullik heldur fyrirlestur um hugleiðingu kl. 21 I kvöld I húsi félagsins. Sumardvöl Enn er hægt aö taka nokkur börn I sumardvöl að Kotmúla, Rangárvallasýslu. Barnaheimili Hvltasunnumanna, frekari uppl. I sima 99-5331. Baldvin K. Sveinbjörns- son. Dagsferðir: 1. Laugardag 21. júnl kl. 20: Næturganga á Esju um sólstööur. Skoðið miönætursólina á Ker- hólakambi. 2. sunnudag 22. júni kl. 10: Sögu- staðir Njálu. Leiðsögumaður Dr. Haraldur Matthiasson. 3. sunnudag 22. júnl kl. 10: Hrafnabjörg (891 m). 4. sunnudagur 22. júni kl. 13: Gengið um eyöibýlin á Þingvöll- um. Létt ganga. Sumarleyfisferðir: 1. 26.-29 júnl (4 dagar): Skaga- fjörður — Drangey — Málmey. 2. 26.-29. júnl 4 dagar): Þingvellir — Hlöðuvellir — Geysir, göngu- ferð gist I tjöldum og húsum. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni, öldugötu 3 s. 19533 og 11798. Helgarferöir: 20. -22. júni. 1. kl. 20 föstudag: Þórsmörk — gist I skála. 2. kl. 8 laugardag: Þjórsárdalur — Hekla. Gist I húsi Ath. breyttan brottfarartlma I ferð nr. 2 Þjórsárdalur — Hekla. Laugardaginn 21. júni nætur- ganga á Esju um sólstööur. Brott- för kl. 20 frá Umferðamiöstöð- inni. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. F.l. ÚTIVISTARFERÐIR Styttri ferðir Sunnud. 22. júni kl. 13 Esjuhlíðar (Jaspis), létt ferð eða Esja fyrir þá brattgengu. Mánud. 23. júnl kl. 20 Jónsmessu- næturganga Gangið með Útivist, gangið I Útivist. Farið frá B.S.t. bensin- sölu. Útivists. 14606 Helgarferðir 1. Föstud. 20/6 kl. 20 Bláfell- Hagavatn með Jóni I. Bjarna- syni. 2. Föstud. 20/6 kl. 20 Hekla-Þjórs- árdalur með Kristjáni M. Baldurssyni. Notið helgina til Útivistar. Útivist, Lækjargötu 6a, s. 14606 Útivist. Kvöldsímaþjónusta SÁÁ Frá kl. 17-23 alla daga ársins. Slmi 8-15-15. Við þörfnumst þín Ef þú vilt gerast félagi I SÁÁ þá hringdu I slma 82399. Skrif- stofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3 hæð. Fræðslu- og leiðbein- ingastöð SÁÁ. Viötöl viö ráðgjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SÁÁ, Lágmúla 9, Reykjavík, Sími 82399. Lukkudagar 17. júní 3229 Hljómplötur að eigin vali frá Fálkanum fyrir 10 þúsund. 18. júní 14411 Kodak Ektra 12 mynda- vél. 19. júní 29856 Tesai ferðaútvarp. Vinningshafar hringi í síma 33622. ( : N Sumarbústaóir Óska eftir sumarbústað viö Þingvallavatn á eignarlandi. Uppl. I síma 82915. Sumarbústaður óskast til leigu I sumar. Góð greiðsla fyrir góðan stað. Uppl. I sima 40762.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.