Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 25
29 VISIR Föstudagur 20. júní 1980 apótek Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 20. til 26. júní er í Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-, ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge tsland vann góöan sigur gegn Finnum á Evrópumótinu I Lausanne i Sviss. I eftirfarandi spili fengum viö töluna á báöum boröum. Suöur gefur / a-v á hættu Noröur * K10974 V K9852 * 54 * 5 Vestur Austur * A53 * DG2 V G63 V D1074 * KD63 4 A * AG6 + 87432 Suöur A 86 V A ♦ G109872 * KD109 t opna salnum sátu n-s Asmundur og Hjalti, en a-v Laine og Manni: Suður Vestur Norður Austur pass 1G pass 2 L pass 2 T pass 3 L pass 3 G pass pass pass Hraustlega sagt á spilin hjá Finnunum, en þegar Asmundur hitti á spaöaútspil- iö var allt glataö. Sjö slagir og tsland fékk 200. t lokaöa salnum sátu n-s Holm og Linden, en a-v, Simon og Jón: Suöur Vestur Norður Austur 1T dobl pass 2T 2G! dobl pass pass 3T dobl pass pass pass Þaö voru 300 i viöbót til tslands og 11 impar. skdk Hvitur leikur og vinnur. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virk§ daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni i síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- 'verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-, um kl. 17-18. onæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar~sjúkrahusa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstöðum: AAánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: AAánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. J6.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkvilið Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíl^ 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.* Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. .. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 & vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt I 4 1 11 1 1 ^llll & 1 1 Hvítur: Kaprenburg Svartur: Norman Hastings 1946. 1. Dxh5+! gxh5 2. g6+ fxg6 3. fxg6 mát Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akur- eyri, sirri 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. simab.lamr: Reykiavik, Kópavogur, GarSa- bær, Hafnarfioróur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynníst i síma 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svar ar <;!!a virka daga f rá k! ' ðdegis til kl. 8 ár - og a helgidögjm er • Arað allan sólar- 1' ' g r>n. Tekið er við * - • ngum um bilanir a .“'*jkerfum borgar • q í öðrum tilfeii um. ut-rn borgarbi’'»r q purfa að fá að stoð borgarstofnana bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, sími 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉROTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. tilkynningar Árbæjarsafr. er opiö frá kl. 13.30 til 18, alla daga nema mánudaga. Strætisvagn númer 10 frá Hlemmi. t Gallerfi Kirkiumunir, Kirkju- stræti 10, Rvikstendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnahi, batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sig- rúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin um helgina frá kl. 9—16 og aðra daga frá kl. 9—18. Efni: 1. stórt snittubrauö 4 msk. smjör 1 msk. saxaöur laukur l/2msk.gultsinnep 8—10 ostsneiöar 8—10 skinkusneiðar, litlar 2—3 tómatar Aöferð: Skeriö 8—10 þverskuröi i brauö- ið, þó ekki alla leið i gegn. (Þaö á að vera heilt aö neöan). Hræriö saman smjor, lauk og sinnep og skiptiö blöndunni i velmœlt Feguröin er eins og almanakið. Þaö má kallast gott, ef hún end- ist áriö. J.T. Adams. oröiö Og ég heyröi rödd af himni, sem sagöi: Rita þú: Sælir eru dánir, þeir sem i Drottni deyja upp frá þessu. Já, segir andinn, þeir skulu fá hvild frá erfiöi sinu, þvi aö verk þeirra fylgja þeim. Opinberun Jóhannesar 14,13. skuröina. Setjiö siöan eina ost- sneiö, eina skinkusneiö og eina tómatsneiö i hvern skurö.Vefjiö álþynnu utan um brauö'ö og hit- ib i 200 gr C heitum ofni í 15—20 minútur. Brauöiö á aö vera vel heitt og osturinn bráðnaöur. Þaö má lika stinga glóöateini I gegn um bruðið eftir lengdinni, og bregða þvi á útiglóðina, og þaö er upp lagt aö fara meb þaö tilbúiö i álþynnunni i sunnu- dagsbiltúrinn og glóöa svo á skjólgóöum staö úti i náttúr- unni. ídagsinsönn Reyndu aö flýta þér, þú veist hvað svonalagaö fer I taugarnar : mömmu. i Umsjón: i Margrét 1 Kristinsdóttir Fyllt snillubrauö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.