Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 28
< * wssm Föstudagur 20. júní 1980 síminnerdóóll Klukkan sex i morgun: Akur- eyri rigning 9, Bergen skýjaö 11, Helsinki skýjaö 18, Kaup- mannahöfn skýjaö 14, Osló rigning 13, Reykjavik þoku-1. móöa 10, Stokkhólmur skýjaö 15, Þórshöfn skúrir 10. Klukkan átján l gær: Berlin léttskýjaö 20, Feneyjar létt- skýjaö 23, Frankfurt rigning 16, Nuukléttskýjaö 11, London skýjaö 16, Luxembourgskýjaö 12, Las Palmas léttskýjaö 22,. Mallorca léttskýjaö 23, Montrealskýjaö 19, New York léttskýjaö 21, Parisskýjaö 17, Róm léttskýjaö 25, Malaga skýjað 23, Vin skýjaö 17. LOKI Lifeyrissjóöur verslunar- manna hefur nú hækkaö hæstu lán i um 15 milljónir og jafn- framt verötryggt þau. Gár- ungarnir segja, aö þeir, sem taka slik lán, veröi aö flýja úr landi, þvi aö veröbólgan gerir afborganirnar óbærilegar. veðurspá dagsins Skammt fyrir noröan Skot- land er kyrrstæö 985 mb. lægð en yfir Noröur-Grænlandi er 1025 mb. hæö. Hiti breytist litið. Suöuriand og Faxaflói: NA gola eða kaldi, skýjað með köflum. Breiöafjöröur: NA gola eöa kaldi, skýjað og sums staöar dálitil súld. Vestfiröir til Austfjaröa: NA gola eða kaldi, þokusúld á miðum og annesjum, en viða dálitil rigning tii landsins. Suðausturland: NA gola eöa kaldi, léttskýjaö vestan en skýjaö og sums staöar dálitil rigning austan til. veðríð og Dar Samvinnuferðir í viðræðum við óánægðu farbegana: LEITfl SAMKOMULAGS „Ég var beðinn um aö setja fram sjónarmiö þessara aöiia og reyna aö ná samkomulagi og hef ég ekki verið beöinn um aö stefna fyrir dómstóla aö svo stöddu, þvi málið er ekki á þvi stigi I andartakinu”, sagöi Jón Magnússon lögfræöingur i sam- tali viö VIsi, en hann er lögfræö- ingur feröamannahóps, sem taldi aö aöbúnaöi heföi veriö ábótavant I ferö er Samvinnu- feröir-Landsýn stóöu fyrir til Rimini 21. mai s.l. Jón sagöist hafa átt fund meö forráöamönnum og lögfræöingi Samvinnuferöa-Landsýn I gær og heföu þeir tekiö málaleitan farþeganna vinsamlega og vilj- aö koma til móts viö kröfur þessa hóps. Væri ætlunin aö hittast i næstu viku og f jalla þá frekar um máliö. I bréfi því sem hópurinn sendi lögfræöingi slnum og er undir- ritaö af 38 manns segir m.a.: ,,...viö sættum okkur ekki viö þá aökomu og þau svik sem viö teljum okkur hafa oröiö fyrir... ...ef viöunandi lausn fæst ekki munum viö leita réttar okkar samkvæmt íslenskum lögum”. ,/Höfum haft samband við fólkið" ,,Um leiö og viö höföum spurnir af þvi aö óánægja væri komin upp meöal farþega I fyrstu feröum okkar til Rimini héldum viö utan og könnuöum aöstæöur”, sagöi Eysteinn Helgason forstjóri feröaskrif- stofunnar Samvinnuferöir- Landsýn i samtali viö VIsi: „Þaö veröur aö viöurkennast að hluti farþega I ferðinni 21. mai fékk ekki þann aöbúnaö sem viö höföum kynnt þeim og höfum viö fengiö kvartanir I hendur frá þeim. Viö höfum nú haft samband viö meginþorra farþeganna og kynnt okkur þeirra sjónarmiö. Þaö er sem betur fer aðeins hluti þeirra sem telur aöbúnað sinn ófullnægj- andi en viö höfum lýst okkur reiöubúna aö bæta þeim skaö- ann og vonumst til aö sam- komulag náist strax i næstu viku”. „Þaö er alrangt hjá Arna Garðari Kristinssyni i forsiöu- frétt Vísis 18. júnl aö hópurinn hafi ákveöiö að höföa mál, held- ur vilja farþegar eðlilega fyrst leita samkomulags viö feröa- skrifstofuna. Hafa þeir sýnt mikinn samkomulagsvilja I þessu máli”, sagöi Eysteinn og bætti viö aö Samvinnuferö- ir—Landsýn heföu aö fyrra bragöi reynt aö hafa upp á farþegunum I umræddri ferö til þess aö afsaka mistökin og leita samkomulags um bætur. „Ég vil undirstrika að hér er um vissa byrjunarörðugleika að ræöa sem stöfuöu af þvi aö veð- ur við Adríahaf hefur verið mjög slæmt I allt vor og af þeim sökum voru Italskir samstarfs- menn okkar ekki aö fullu tilbún- ir þegar fyrstu farþegarnir komu. Nú gengur hins vegar allt aö óskum á Rimini og farþegar eru mjög ánægöir með þann aö- búnaö sem staðurinn hefur upp á aö bjóöa”. -HR Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, dregur islenska fánann aö húni og nýtur til þess fulltingis Vernharös Sveinssonar, samlags- stjóra. Engin æfing með Pavarotti í gær: Stjórnandinn eign- aölsi dóttur I gærl Ætlar að skíra hana fslenska natninu..Sir Kurt Herbert Adler, stjórnandi San Fransisco óperunnar, treysti sér ekki til aö hafa æfingu meö Luciano Pavarotti og Sinfóniu- .hljómsveit íslands sém átti að vera i gærkvöldi. Ástæöan: Kon- an hans var aö fara aö eiga barn. „Ég er 75 ára og konan mín er 38 ára. Þetta er hennar fyrsta Forsetafram- bjóðendur eða Pavarotti? Snemma I morgun var enn ekki uppselt á tónleika Luciano Pavarottis. Guðriður Þórhallsdóttir i miöa- sölunni sagöi, aö nokkuð væri um aö fólk heföi skiiaö miðum vegna þess, aö þaö vildi frekar horfa á forsetaframbjóðendurna i sjón- varpinu i kvöld. örnólfur Árnason, varaformaö- ur Listahátiöar, sagöi aö of snemmt væri aö segja, hvort um tap yröi aö ræöa. SÞ barnog ég hef miklar áhyggjur af henni”. Siðla i gærkvöld bárust svo þær fréttir aö dóttir heföi fæöst, og aö báöum heilsaöist vel. Adler er, eins og nærri má geta, mjög ham- ingjusamur og hefur ákveðið aö skira barnið Sif. Forráðamenn Listahátiöar máttu hafa sig alla viö aö telja Adler á aö vera hér, en það greip hann sterk löngun aö fara til eiginkonu sinnar. M.a. kom til greina aö fá Edward Downs frá Covent Garden I Lundúnum i staö Adlers. SÞ Vinningshafi í sumargetraun Dregið hefur veriö í Sumar- getraun Visis, sem birtist 4. júni. Vinningshafi: Jón Þ. Friðriksson. Rauðalæk 40, Reykjavík. Vinningur er Töfradiskurinn frá Hoover, verö kr. 105.730. Vinningurinn er frá Fálkanum, Suöurlandsbraut 8. „ATVINNUVER SEM REIST ER í TRÚ Á LANDIÐ ' - sagði dr. Kristján Eldjárn. forseti íslands, begar hann vígði nyja giæsilega mjólkurstöð á Akureyri i gær „Þrátt fyrir að ýmsar blikur séu á lofti í land- búnaðr, þá er Ijóst, að hér hefur verið byggt atvinnuver, sem reist er í trú á landið og það sem það getur gefið af sér", sagði dr. Kristján Eldjárn, forseti Islands, er hann vigði nýja og glæsilega mjólkurstöð Mjólkursamlags KEA á Akureyri í gær. Mikill mannfjöldi var viö athöfnina, hátt I sjöunda hundr- aöið. Voru þaö bændur og bú- aliö, forráöamenn fyrirtækja og stofnana, sem komiö hafa viö byggingarsögu stöövarinnar, aö ógleymdum starfsmönnum viö mjólkurvinnsluna, svo aö nokkrir séu nefndir. Heiðurs- gestir viö vigsluna voru forseta- hjónin, frú Halldóra og dr. Kristján Eldjárn. Vigöi Kristján stööina meö þvi aö draga islenska fánann aö húni og naut til þess fulltingis Vernharös Sveinssonar, sam- lagsstjóra. Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri, gekk siöan tryggilega frá fánalínunni og Hjörtur Eldjárn Þórarinsson, bróöir Kristjáns forseta, lýsti stööina tekna i notkun. Aö lokum lék Lúörasveit Akureyr- ar þjóösönginn. Aö vigslunni lokinni skoöuöu gestir stööina og bornar voru fram veitingar. Uppistaöan i þeim var mjólk og ostur, enda er „ostur veislukostur”. Nánar veröur sagt frá vigslunni I máli og myndum i blaöinu eftir helg- ina. G.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.