Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 4
4 útvarp Sunnudagur 22. júni 8.00 Morgunandakt.Séra Pét- ur Sigurgeirsson vlgslubisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög. Pops - hljómsveit iltvarpsins I Brno leikur; Jiri Hudec stj. 9.00 Morguntönleikar: 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfrengir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra.Arni Einarsson lif- fræöingur flytur erindi um hvali viö ísland 10.50 „Minningar frá Moskvu” op. 6 eftir Henri Wieniawski. Zino Franses- catti leikur á fiölu og Artur Balsam á pianó. 11.00 Messa I Frikirkjunni I Hafnarfiröi.Séra Bernharö- ur Guömundsson prédikar. Séra Magrnls Guöjónsson þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Jón Mýrdal. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 SpaugaöT Israel.Róbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (3). 14.00 Miödegistónleikar 15.00 Frambjóöendur viö for- setakjör 29. júni sitja fyrir svörum.Hver frambjóöandi svarar spurningum sem fulltrúar frá frambjóöend- um bera fram. Dregiö var um röö, og er hvln þessi: Pétur J. Thorsteinsson, Guölaugur Þorvaldsson, Al- bert Guömundsson og Vig- dis Finnbogadóttir. a. Pétur J. Thorsteinsson svarar spumingum. Fundarstjóri: Helgi H. Jónsson fréttamaö- ur. b. 15.30 Guölaugur Þor- valdsson svarar spurning- um. Fundarstjóri: Helgi H. Jónsson. (16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn- ir) c. 16.20 Albert Guö- mundsson svarar spurning- um. Fundarstjóri: Kári Jónasson fréttamaöur. d. 16.50 Vigdis Finnbogadóttir svarar spurningum. Fund- arstjóri Kári Jónasson. 17.20 Lagiö mitt.Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Leo Aquino leikur lög eftir Frosini. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina • Erlendur Einarsson forstjóri svarar spurningum hlustenda um starfsemi og markmiö sam- vinnuhreyfingarinnar. Um- ræöum stjórna Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Frá hernámi Isiands og styrjaldarárunum siöari Silja Aöalsteinsdóttir les „Astandiö”, frásögn eftir Huldu Pétursdóttur I ÍJtkoti á Kjalarnesi. Þetta er siö- asta frásagan, sem tekin veröur til flutnings Ur hand- ritum þeim, er útvarpinu bárust i ritgeröasamkeppni um hernámsárin. Flutning- ur þeirra hefur staöiö nær vikulega i eitt ár, hófst meö annarri frásögn Huldu Pétursdóttir, sem best var talin. 21.00 Hljómskálamúsik. Guö- mundur Gilsson kynnir 21.30 „Lengi er guö aö skapa menn” 21.50 Planóieikur. Michael Ponti leikur lög eftir Sigis- mund Thalberg. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Fyrsta persóna”. Arni Blandon leikari les úr bók- inni „Kvunndagsfólk” eftir Þorgeir Þorgeirsson 23.00 Syrpa. Þáttur I helgar- lokin i samantekt Öla H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Mánudagur 23. júni. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Lárus Hall- dórsson flytur. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek Hallfreöur örn Eiriksson þýddi. Guörún Asmunds- dóttir leikkona les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: óttar Geirsson. Rætt viö Svein Hallgrimsson sauöfjár- ræktarráöunaut um rúningu sauöfjár og meöferö ullar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónieikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónieikasyrpa. Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: 15.00 Popp. Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Sagan „Brauö og hunang” eftir Ivan Southall. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæörakennari talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmaöur: Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins-Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 tHvarpssagan: „Fugia- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (9). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjaii. Umsjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- fossi. M.a. veröur rætt viö Hjört Þórarinsson fram- kvæmdastjóra Sambands sunnlenskra sveitarfélaga. 23.00 Verkin sýna merkin. Dr. Ketill Ingólfsson kynnir si- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Hildur Eiriksdóttir sér um þáttinn „Lög unga fólksins” á inánudagskvöld, en eins og kunnugt er tók hún viö þættinum fyrirskömmu. Þessi mynd var tekin af Hildi i hennar fyrstu upptöku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.