Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Þriðjudagur 24. júni 1980. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Dýrðardagar kvikmynd- anna. Fimmti þáttur. Gamanmyndirnar. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.10 Sýkn eða sekur? 22.00 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Ogmundur Jónasson frétta- maður. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. júni 1980. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsi ngar og dagskrá. 20.35 Kalevala. Mynd- skreyttar sögur úr Kale- vala-þjóðkvæðunum finnsku. Annar þáttur. Þýð- andi Kristin Mantyla. Sögu- maður Jón Gunnarsson. ( Nordvision — Finnska sjón- varpiö). 20.45 Nýjasta tækni og visindi. Kynntar veröa nýjungar i byggingriðnaði og rætt við Sturlu Einarsson og óttar Halldórsson. Umsjónar- maður örnólfur Thorlacius. 21.15 Miliivita.Sjöundi þáttur. Efni sjötta þáttar: Karl Martin gerist einrænn og drykkfelldur og Mai fer frá honum. En þau taka saman aö nýju og giftast. Hún verður þunguð og nú er ekki minnst á fóstureyö- ingu. Þjóöverjar ráöast inn i Noreg, og Karl Martin slæst i för með norsku stjórninni. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.25 Fiskur á færi. Kvikmynd, gerð á vegum Sjónvarpsins, um laxveiöar og veiðiár á Islandi. Um- sjónarmaöur Magnús Bjarnfreðsson. Aður sýnd 16. september 1973. 22.55 Dagskrárlok. Sjónvarp Driðjudag kl. 21.10: Hróður vex með vegsemfl hverri Annar þáttur sakamála- flokksins „Sýkn eða sekur” er á dagskrá sjónvarpsins á þriðjudagskvöld. I siðasta þætti og jafnframt þeim fyrsta kynntust áhorfendur ,,Kaz,” sem eins og allir muna er fyrr- verandi „krimmi,” en hefur séð heldur betur að sér. Hann varð sér úti um lögfræði- menntun i fangelsinu og virðist nú á góöri og jafnframt hraðri uppleið með að veröa hinn virtasti lögfræöingur. „Kaz”, sem vart getur munað sinn fifil fegri, kemur sér f samband við þekktan og virtan lögfræðing. Hann fær sina prófraun, sem hann næstum klúörar, en er bjargaö fyrir horn af fyrrnefndum lög- fræöingi. Sá tekur stöan „Kax” í vinnu til sin og I næstu þáttum veröur sýnt, hvernig „Kaz”fikrar sig upp metoröa- stigann smátt saman. —K.Þ . Siónvarp miövikudag: Nýjasta tækni og visindi 1 þættinum „Nýjasta tækni og visindi,” á miövikudags- kvöLd veröa eingöngu sýndar innlendar myndir. Kynntar verða nýjungar I byggingar- iðnaði og rætt við Sturlu Einarsson og Óttar Halldórs- 8on. Umsjónarmaöur er örn- ólfur Thorlaeius og hefst þátt- urinn kl. 20.45.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.