Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 8
útvarp Fimmtudagur 26. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frdsagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek. Hallfreftur örn Eiriksson þyddi. Guftrún Asmunds- dóttir leikkona les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Ricardo Odnoposoff og Sinfóniuhljómsveitin 1 Utrecht leika „La Campa- nella” . 11.00 Verslun og viftskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Talaft vift Kjartan Lárusson forstjóra Ferfta- skrifstofu rikisins um ferfta- mennsku sem atvinnugrein hérlendis. 11.15 Morguntónleikar, — framh. Mason Jones og Filadelfiuhljómsveitin leika Hornkonsert i Es-dúr (K447) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Eugene Ormandy stj. / Susanne Lautenbacher og Kammer- sveitin i WUrttemberg leika Fiftlukonsert i A-dilr eftir Alexander Rolla; Jörg Farber stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa.LéttklassÍsk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóftfæri. 14.30 Miftdegissagan: „Söng- ur hafsins” eftir A. H. Rasmussen. Guftmundur Jakobsson þýddi. Valgeröur Bára Guftmundsdóttir les (8). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Sfftdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Ym”, hljómsveitar- verk eftir Þorkel Sigur- bjömsson; Páll P. Pálsson stj. / Isaac Stern og Fil- harmoniusveitin INew York leika Rapsódiu nr. 2 fyrir fiftlu og hljómsveit eftir Béla Bartók; Leonard Bernstein stj. / La Suisse Romande-hljómsveitin leik- ur „Antar”, sinfóniska svitu eftir Rimsky-Korsakoff; Ernest Ansermet stj. 17.20 Tónhornift. Sverrir Gauti Diego stjórnar þætt- inum. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt máUBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöng- ur: Þurfftur Pálsdóttir syngur iög eftir Jórunni Viftar, sem leikur undir á pianó. b. „Sjá, Þingvellir skarta”. Baldur Pálmason les kafla úr bók Magnúsar Jónssonar prófessors „Alþingishátiftinni 1930”, en þennan dag eru liftin 50 ár frá setningu hátiftarinnar. c. Landnámssaga i bundnu máli. Valdimar Lárusson les kvæöieftir Jón Helgason frá Litlabæ á Vatnsleysu- strönd. d. Frá Hákarla-Jör- undi.Bjarni Th. Rögnvalds- son les kafla úr bókinni „Hákarlalegur og hákarla- menn” eftir Theodór Friftriksson. 20.50 Leikrit um Grænland, flutt af félögum Alþýftuleik- hússins: „Land mannanna” eftir Jens Geisler, Malik Höegh og Argaluk Lynge 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Vorift hlær”, Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf- undur les frumsaminn bók- arkafla, þar sem minnst er Alþingishátiftarinnar 1930. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guftni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Arnar Jónsson leikstýrir fimmtudagsleikrltinu. ÚTVARP FIMMTUDAG KL. 20.50: FimmtudagsieikritiD af grænlenskum toga Leikrit vikunnar aft þessu sinni nefnist „Land mann- anna.” Þetta er leikrit um Grænland og er eftir þá Jens Geisier, Malik Höegh og Arqaluk Lynge. tslensku þýft- inguna gerfti Einar Bragi, en leikstjóri er Arnr Jónsson. „Land mannanna” fjallar um hjónin Otto og Maalet Mikkelsen, sem hafa búift 1 rúm 20 ár I grænlenskum námubæ. Einn góftan veftur- dag eru námurnar lagftar niftur og fjölskyldan þarf aft flytja nauftug til Egedeminde. Sonur þeirra, Juat, kemur heim frá Danmörku. Makka, systir, hans hefur einnig dvalist þar og þótt mikift til koma. Þaft vekur andúft Juats, sem finnur Dönum allt til for- áttu, og ekki bætir úr skák, aft Makka verftur hrfin af dönskum manni, Fleming Lauritsen. Hann er slunginn náungi, sem hyggst koma ár sinni vel fyrir borft hjá Mikkelsenfjölskyldunni. En hann reiknar ekki meft óvæntum viftbrögftum þeirra.sem hann sist grunar um græsku. Leikarar Alþýftuleikhússins sjá um flutning verksins og i helstu hlutverkum eru Þráinn Karlsson, Guftrún Asmunds- dóttir, Gunnar R. Guftmunds- son, Ragnheiftur Arnardóttir og Randver Þorláksson. Einar Bragi flytur formálsorft. —K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.