Vísir


Vísir - 23.06.1980, Qupperneq 1

Vísir - 23.06.1980, Qupperneq 1
Enn eitt banaslysið við Nauthólsvíkina: Ungir maour drukkn- aði í Skerlafirði hegar lítill árabátur með fimm mönnum sökk Tvitugur maður drukknaði i Skerjafirði aðfaranótt sunnudags- ins er litill árabátur, sem hann var i ásamt fjórum félögum sinum, sökk á miðjum firðin- um. Tildrög slyssins voru þau, aö mennirnir fimm, sem allir voru um tvitugt, lögðu af staö úr Kárs- nesi á litlum árabát og hugöust sigla yfir Skerjafjörð i Nauthóls- vik. Þegar báturinn var um miöja vegu út á firöinum, sökk hann vegna ofhleðslu að þvi er talið er. Mennirnir lögðust þá til sunds, fjórir i átt að landi en einum tókst að synda aö bauju og halda sér þar. Lögreglunni barst tilkynning um erfiðleika mannanna úti á firöinum og tókst henni að bjarga tveimur á sundi og þeim sem var i baujunni en einum tókst að kom- ast á land af eigin rammleik. Fimmti maðurinn fannst ekki og var þá hafin leit of fannst lik mannsins skömmu siðar skammt frá landi. Ekki er unnt aö birta nafn mannsins'að svo stöddu. —Sv.G. Leitinni lokið: á minni myndinni er komið með líkið á land í Nauthólsvik, og þeirri stærri er það sett inn í lögreglubif- reið. Vísismynd: Kristján Ari. Geta storfyrlrtækl orðlð skattlaus? Geta nýju skattalögin skapað fjársterkum fyrirtækjum skatt- frelsi? Sumir halda þvi fram, aðrir telja það fráleitt. Visir vildi kanna málið, en komst fljótlega að þeirri niöurstöðu að þaö er flókið. Þess vegna var leitað til sérfróðra manna á sviðinu, en þeir voru ekki sam- mála. „Vitanlega getur það skeö”, sagði Ævar Isberg vararikis- skattstjóri. „Eg get ekki dæmt um hvernig útkoman verður”, sagði Friöleifur Jóhannsson fulltrúi rikisskattstjóra. „Þvi er ekki til að dreifa”, sagði Ólafur Nilsson endurskoðandi, sem hafði hönd i bagga með samn- ingu laganna. „Það getur orkað tvimælis að búa til svona verð- breytingar”, sagöi Erlendur Einarsson forstjóri SIS. Þetta mál er til umfjöllunar i fréttaauka i dag á bls. 12. Nvia mlolkursiöðin á Akureyri: Þar drýpur smiðr af hveriu strái BIS. 20-21 Dómur Sólvelgar um Oðal leðranna: „Fögup f Ijót- leikanum og eymdinni og áhrifamikil í wonleysinu...” Sjá bis. 7 • Eru Deir í sflórn vegna sláiira sfn eða Dlóðarinnar? BIS.8 Beöið eftir skýrslu um krufninguna Samkvæmt upplýsingum, sem Visir aflaði sér i morgun hjá Kaupmannahafnarlögreglunni, hefur enn ekki skýrst, hvernig dauða Islendingsins, sem þar lést s.l. miðvikudag, bar að. Niður- stöður krufning^irinnar liggja ekki fyrir fyrr en eftir nokkra daga, að sögn lögreglunnar, og þangaö til veröur ekkert aðhafst i málinu. tslendingurinn hét Jón Matthiasson, 25 ára gamall, og lætur eftir sig konu og barn. Vinningshafar í sumargetrauninni Dregið hefur verið i Sumar- getraun Visis, sem birtist 5. júni. Vinningar voru: Ofnar frá General Electric, að heildarverðmæti 143.925. 1. Ragnar Þorvaldsson, Munka- þverástr. 18, Akureyri. 2. Elias Bjarni Baldursson, Tjarnargötu 16, Reykjavik. 3. Jökull Sigurðsson, Teigi, Mos- fellssveit. Vinningar eru frá Heklu h/f, Laugavegi 170-172.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.