Morgunblaðið - 11.05.2002, Side 5

Morgunblaðið - 11.05.2002, Side 5
Í könnun á áreiðanleika bíla var Ford Focus valinn sá besti af hinni virtu og kröfuhörðu vottunarstofu TÜV í Þýskalandi. Samanburður á 107 bílategundum leiddi í ljós að Focus hafði lægstu bilanatíðni þeirra allra. Það gerist ekki betra. Nákvæmlega 92,7 prósent eins til þriggja ára Focusbifreiða reyndust algerlega gallalaus. Í fyrsta sinn í 14 ár hreppir þýskur bíll fyrsta sætið í samanburði TÜV á áreiðanleika en japanskir bílar hafa hingað til haft vinninginn. Focus valinn sá besti í Þýskalandi Nú getur þú fengið eitthvað sem rallökuþórarnir fá ekki – Leðuráklæði og loftkælingu Nú getur þú pantað þér Ford Focus eins og þú vilt hafa hann og hann kemur til þín beint úr verksmiðjunni – á lægra verði. Þú getur að vísu ekki pantað rallbílinn en við bætum þér það upp. Ef þú pantar Ford Focus fyrir 31. maí 2002 færð þú ekta leðuráklæði í bílinn fyrir aðeins 59.000 kr. og loftkælingu á 29.000 kr. A B X / S ÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.