Vísir - 27.06.1980, Síða 10

Vísir - 27.06.1980, Síða 10
VtSIR Föstudagur 27. júnl 1980. ■ ■■■MiaaaaiB 10 Hrúturinn. 21. mars-20. aprll: Vinna heimaviö mun veita þér ómælda ánægju. Þú vilt gera heimili þitt bæöi aölaðandi og þægilegt. Nautift, 21. apríl-21. mai: Kvöldiö er helgaö þér. Njóttu vel. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Láttu veröa af þvi aö ljúka ýmsum verk- um heima hjá þér i dag sem hafa beöiö lengi. Aö þessu sinni mun þaö veitast þér bæöi auövelt og þaö gengúr fljótt fyrlr sig. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Sótt veröur aö þér af miður skemmtilegu fólki I dag. Eina sem þú getur gert er aö foröast þaö. i-jónift, 24. júli-23. ágúst: Mikiö veröur um aö vera hjá þér snemma dags. m.a. munu dyrabjalla og simi angra þig. Haföu þaö verulega náöugt I kvöld. r4w Me-Vjan- 24. ágúst-23. sept: Málæöi þitt gæti komiö þér I bobba. — Gættu tungu þinnar! [&rTm Vogin. 24. sept.-23. okt: Ekki fengur allt eins og best væri á kosiö I sambúöinni viö þinn nánasta. Smá göngu- ferö gæti oröiö þér til góös. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Varastu öll fjármálaafskipti meö vinum þinum I dag. Þaö er annaö tveggja aö tapa fjármunum eöa vinum. £-1 Kogmafturinn, 23. nóv.-21. I dag munt þú hitta mann sem ætlar sér um of. Láttu ekki flækja þig I hans mál. Steingeitin. 22. ties.-20. jan: Þetta er kjörinn dagur til aö slappa ær- lega af, vegna þess aö þér finnst þrek þitt ekki upp á þaö besta. Geymdu þaö til morguns sem þú getur! Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Starfsorka þín er i hámarki I dag. — Nýttu hana til fulls I eigin þágu. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Oft er flagö undir fögru skinni. — Láttu ekki glepjast. Jon og Austin voru. hengdir upp á höndum , ncr fótum. ^Stórkostlegur \ IÍ ffll! r HrópumiL^ /þrefalt húrra fyrir stjórn- andanum! / Trúöur undirbýr sig fyrir sýninguna

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.