Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 5
5 sjónvarp Sunnudagur 29. júni 1980. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Þumalfingur og sfgarettur. Litil stúlka og faöir hennar gera meö sér samkomulag um aö hiin hætti aö sjúga þumalfingur- inn og aö hann hætti aö reykja. Þýöandi Björn Baldursson. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 18.35 Lffiö á Salteyju. Heimildamynd um lifiö á Hormoz, saltstokkinni eyju suöur af Iran. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 Hié. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 I dagsins tínn. Þessi þáttur fjallar um vegagerö fyrr á timum. 20.45 Milli vlta. Attundi og siöastiþáttur. Efni sjöunda þðttar: Meöan Karl Martin er fjarverandi, elur Mai vangefiö barn. 21.55 A btíkkum Amazón. Brasilisk heimildamynd um mannllf á bökkum Amazón- fljóts. Þýöandi Sonja Diego. 22.40 Kosningasjónvarp. Fylgst veröur meö talningu atkvæöa, birtar tölur og spáö I úrslit kosninganna. Rætt veröur viö forseta- frambjóöendur, kosninga- stjóra frambjóöenda og aöra gesti. Éinnig veröur efni af léttara taginu. Um- sjtínarmenn Om a r Ragnarsson og Guöjón Einarsson. Stjórn undirbún- ings og útsendingar Mari- anna Friöjónsdóttir. Dagskrárlok óákveðin. Mánudagur 30. júni 1980. 20.00 Fréttir og veöur. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.55 Tommi og Jenni. 21.00 Iþróttir. Umsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.35 Sumarfrf.Lög og létt hjai umsumariöog fleira. Meöal Jjeirra, sem leika á létta strengi, eru féiagar úr Kópavogsleikhúsinu. Þeir flytja atriöi úr Þorláki þreytta. Umsjónarmaöur Helgi Pétursson. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 22.25 Konumorðingjarnir. (The Ladykillers). Bresk gamanmynd frá árinu 1955. Aöalhiutverk Alec Guinness, Katie Johnson, Peter Sellers og Cecil Parker. Fjórir menn fremja lestarrán og komast undan meö stóra fjárfúlgu. Roskin kona sér peningana, sem þeir hafa undir höndum, og þár ákveöa aö losa sig viö hættulegt vitni. Þýöandi Dtíra Hafsteinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok. Frá upptöku þáttarins „Sumarfrl.” Þarna er veriö aö taka upp atriöi úr Þoriáki þreytta, og mætti halda, að Þorlákur sjálfur væri að segja: „Mjög traust.” mynd GVA. Útvarp og sjónvarp sunnuflag: Hosníngaútvarp og -sjónvarp Kosningadaginn 30. júni verða bæði útvarp og sjónvarp með Utsendingar varöandi úr- slit kosninga. i sjónvarpinu hefst dagskráin kl. 22.40, en I útvarpinu ki. 23.00. A báöum stöðum verða útsendingar, þar tii talningu lýkur. Mikil samvinna er milli útvarps og sjónvarps aö þessu sinni, hvaö viökemur skipu- lagningu og efnisöflun i dag- skrárnar, t.d. afla sömu menn talna fyrir báöa aöila aö Reykjavlk undanskilinni. 1 útvarpinu veröur uppistaö- an kosningatölur og umsagnir frambjóöenda. Þaö veröa beinar linur á alla talningar- staöi, en þeir eru,auk Reykja- vikur, Hafnarfjöröur, Borgar- nes, Isafjöröur, Sauöarkrók- ur, Akureyri, Seyöisfjöröur og Selfoss. Kári Jónasson, fréttamaö- ur, stjórnar kosningaútvarp- inu og sagöi hann, aö 30-40 manns ynnu um nóttina hjá útvarpinu og yröi öll nýjasta tæknin notuö til aö allt gengi sem best og fljótast fyrir sig. Tveir menn frá Islendinga- félaginu 1 Gautaborg verða hér til aö fylgjast meö úr- slitum. Munu þeir leigja llnu og senda fréttir beint héöan. Einnig veröur sent út á 4 bylgjum, þannig, aö útvarpiö ætti aö nást bæöi austan hafs og vestan, ef góö skilyröi væru fyrir hendi. Frambjóöendurnir munu allir koma I sjónvarpssal, þeg- ar fyrstu tiflur berast og verö- ur þeim umræöum einnig útvarpaö beint. útvarpið mun siöan gera ráöstafanir til aö tala viö frambjóöendur aö morgni mánudags, er úrslit ættu aö liggja fyrir, og i hádeginu er fyrirhugaö meiri háttar viðtal viö þann, sem þá veröur oröinn forseti íslands. Kári sagöi, aö vonir stæöu til, aö úrslit yröu ljós um hádegi mánudags. Kári sagöi einnig, aö Hkur væri á, aö Kristjðn Eldjárn yröi hjá þeim I útvarpssal, er fyrstu tölur bærust. Hjá sjónvarpinu veröur þetta meö liku sniöi, en um- sjónarmenn þar veröa Omar Ragnarsson og Guöjón Einarsson. —K.Þ. Kári Jónasson fréttamaður og Jóhannes Arason þulur við undirbúning kosningaútvarps- ins. Mynd GVA Sönvarp mánuúag kl. 21.35: 99 Sumarfrí 99 A mánudagskvöld verður þáttur I iéttum dúr i sjónvarp- inu, aðallega tileinkaður sumrinu. Andrés Indriöason, sem stjórnar upptöku á þættinum, sagöi, aö þar yröu leik- og söngatriöi, auk stutt spjalls Helga Péturssonar, sem er umsjónarmaöur þáttarins. I þættinum koma fram félagar úr KópavogsleikhUsinu og ætla þeir aö flytja atriöi úr Þorláki þreytta. Einnig koma fram Helga Möller og Jóhann Helgason, Viöar Jónsson, Pálmi Gunnarsson, félagar úr hljómsveitinni Mezzoforte, Ari Jónsson og Haukur Morthens. Þátturinn er um 50 minútna langur og hefst kl. 21.35. —K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.