Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 2
Laugardagur 28. júnl 1980. 99Eg byrjaði sem „Jú, ég er fæddur og uppalinn Akureyringur, raunar alinn upp hjá KEA frá 16 ára aldri. En ég „skrapp" út á Dalvík 1969 og líkaði svo vel dvöl- in, að þar hef ég búið siðan", sagði Kristján ólafsson, útibússtjóri KEA á Dalvik, aðspurður um uppruna sinn í viðtali við Vísi. Það er ekki hægt fyrir blaðamann í efnisleit, að ganga fram hjá Kaup- félaginu i heimsókn á stað eins og Dalvík, svo ríkt er KEA merkið í öllu mann- lífi. Ég bankaöi þvl upp á hjá Kristjáni og bab um viötal. Hann var til I þaö. En I staö þess aö spyrja um starfsmannafjölda, veltu, fjallþunga dilka og afla- brögö, langaöi mig aö forvitnast frekar um Kristján sjálfan. Hann var þvi spuröur um upphafiö hjá KEA? „Ég byrjaði sem sendill” ,,Ég byrjaöi sem sendill hjá Sigmundi Björnssyni I Kjötbúö- inni á Akureyri þegar ég haföi lokiö unglingaprófi 16 ára gam- all,. Slöan hef ég veriö starfsmaö- ur KEA og likaö vistin vel. 1968var ég oröinn verslunar- stjóri'útibús Matvörudeildarinn- ar viö Byggöaveg, sem var þá stærsta útibúiö. Þá kom Jakob Frfmannsson til min og baö mig aö „skreppa” út á Dalvlk og aö- stoöa viö aö endurskipuleggja verslunarreksturinn þar. Haföi komiö fram óánægja félags- manna meö vöruverö á Dalvik, sem var hærra og ekki I samræmi viö vöruverö I öörum verslunum KEA af ýmsum ástæöum. Jakob vildi kippa þessu I liöinn og var upphaflega ætlunin aö ég yröi hérna 14-6 mánuöi. En þaö fór nú ööru vlsi. Ég réöi mig sem versl- unarstjóra I matvörudeildinni á Dalvik og tók slöan viö útibús- stjórastarfinu af Baldvini Jóhannssyni I upphafi ársins 1972. 99Hér þekkja allir alla” En hefur ekki hvarflaö aö þér aö fara til Akureyrar aftur? „Nei, ekki ennþá aö minnsta kosti, enda hef ég varla haft tima til slfkra hugsana”, sagöi Kristján. „Ég hef heldur ekki ástæöu til þess þvi ég kann mjög vel viö mig hér: hér er gott fólk og gott aö búa. Þetta er lika ööru- vlsi og einhvemveginn persóriu- legra en á Akureyri. Hér þekkja allir alla.maöur kynnist flestum eitthvaö, enda býöur starfiö upp á slikt. Þaö er löngu liöin tlö aö Akureyri bjóöi upp á slfkt mann- lif. Þar þekkist varla fólkiö sem „Hér þekkja allir alla”..Kristján ólafsson, útibússtjóri KEA á Dalvlk. býr viö einn og sama stigagang- inn I fjölbýlishúsi. Hér er llka mikiö félagsllf og ótrúlega mörg félög. Ég hef starfaö meö sumum þeirra, m.a. Lionsklúbbnum, aö auki sit ég i bæjarstjórn, sem er mjög áhugavert verkefni. Ég hef þvl I nógu aö snúast. „Þetta er það sem fólkiö vill” KEA er allt I öllu á Dalvlk, alla- vega flest I flestu. KEA rekur frystihús staöarins á stóran hlut I togaraútgerö Dalvikinga, sér aö mestu um verslunina, rekur stórt bllaverkstæöi og fleira mætti telja. Næst var Kristján spuröur hvort honum þætti KEA ekki of yfirgnæfandi I ekki stærri bæ? „Nei, slöur en svo, þaö er fólkiö sem vill þetta”, svaraöi Kristján.,,Þetta hefur hlaöiö utan á sig ár frá ári. Félagsmenn vilja bætta þjónustu og þaö er reynt aö veröa viö þeim óskum, jafnvel þó sllkar þjónustugreinar standi sumar hverjar ekki undir sér út Kristján viö vefstólinn frá Melum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.