Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 12
12 vísm Laugardagur 28. júnl 1980. helgarpopp Kristján Róbert Kristjánsson skrifar. Fylgisveinn Ninu Hagen Herman kynntist Ninu Hagen um áramótin 78-79 er þau komu iram f sjónvarpsþætti i Munchen ■ og hittust þau aftur vift svipaöar aöstæöur, en náöu ekki verulegu sambandi og þaö var ekki fyrr en hann farinn aö vinna viö kvik- myndina ,,Cha Cha” sem hann heyröi aftur f Ninu. Hringdi hún i hann og sagöi hljómsveit sina vera 1 upplausn og baö hann um Paul McCartney — McCartney II PCTC 258 Paul McCartney er enginn meöalmaöur, um þaö vitnar hans einstæöi ferill svo ekki veröur um villst. A hinn bóg- inn fellur Paul oft niöur i meö- almennskuna, þvi miður, og sjálfsgagnrýni virðist vera honum býsna framandi hug- tak. Paul hefur nú sent frá sér sina aöra sólóplötu, þar sem hann leikur á öll hljóöfærin sjálfur og stjórnar upptökum, sem reyndar fóru fram á heimili hans sjálfs. Honum tekst furðanlega aö koma þessu öllu til skila, aö visu eru veikir hlekkir hér og þar, en vegna þess að hann er einn ber platan ákaflega sterk per- sónuleg einkenni og vissulega vega þau upp á móti þvi sem miður fer. Paul er meistari melódiunn- ar og i rólegum melodiskum lögum standast fáir honum snúning. Slik lög bera uppi þessa aöra sólóplötu hans, sem allir aödáendur hans og Bitlanna ættu aö taka fegins hendi. B.A. Robertson— Initial Success Asylum Records K.52216 B.A. Robertson er kúnstugur fir sem stllar á skopskyn fólks i rikari mæli en aðrir popptónlistarmenn. Hans fyrsta sóloplata, Initial Success, er gamanplata i aöra röndina en. þó þannig að Robertson missir aldrei sjón- ar af tónlistinni, — en margir skemmtilegir gaurar hafa ein- mitt ekki kunnaö sér hóf i skopfflaiinni og spyrnt yfir markið. B.A. Robertson virö- ist eiga létt meö aö semja lög og hann þarf ekki aö kvarta um vinsældaskort. Lög hans „Bang Bang” og „Knocked It Off” hafa bæöi orðiö feykivin- sæl og þriöja lagiö af þessari plötu, „To Be or npt to Be” er á góöri leiö meö aö ná álika hylli. Þessi plata er ákaflega auömelt og þvi tilvalin partý- plata þó hún hljómi á stundum eins og Evrópusöngvakeppn- in. Og textarnir eru bráö- fyndnir og matarmiklir svo engum etti aö leiöast svo fremi húmorinn sé á réttum staö og stuöiö á sinum. Afbrot og eiturlyf. Herman og Nina Ninu og Herman kemur vel saman og hefur komiö til tals að þau giftu sig. I viötali sagöi Her- man og hló viö: „Nina vill verða hollensk en ég vil búa i Berlin og til málamiðlunar stakk ég upp á aö við giftum okkur i Hollandi og héldum veisluna i Berlin”. Tónlist Hermans Hollenski rokkarmn Menn eiga sér mis- munandi litrikan lifs- feril, og sú leið til að ná árangri á tónlistar- sviðinu getur verið mis- munandi erfið og brött. Hér á eftir verður lýst mjög sérstöku dæmi um hollensku rokkstjörnuna Herman Brood. Herman var ekki gamall er hann fór aö stela peningum úr veski móöur sinnar til aö kaupa sér hljómplötur. Og fyrir um það bil ellefu árum voru fyrstu kynni hans af eiturlyfjum. Hann var þá hljómborðsleikari i fyrstu hijóm- sveit sinni Cuby and The Blizz- ards. Þeir spiluðu mikiö fyrir banda- riska hermenn I Berlin og viöar: Þaö var á einum slikum hljóm- leikum, aö einn af hinum Banda- risku soldátum kom að orgeli hans og setti þar á litla hvita pillu, sem Herman þakkaði fyrir og tók. Þar meö var hann fallinn. Hljómsveitin náöi nokkrum vinsældum og var þá ástand þannig aö félagar Hermanns settu honum úrslitakosti. Annaö hvort hætti hann sinu eiturlyfjastandi eöa yfirgæfi hljómsveitina. Herman tók seinni kostinn. Hann sagðist hafa séö eftir þeirri ákvöröun þvi honum haföi liöið vel 1 sinu hlutverki. Aðeins viku siöar var hann handtekinn fyrir meöhöndlun LSD. Hann sat þó ekki mjög lengi inni og hófst þá flökkulif sem var- aöi I sex eöa sjö ár. Hann fór fyrst til Israel og þvældist þar um og haföi engin samskipti viö rokkbransann. Hann geröist sölumaöur fyrir arabiska eiturlyfjasala og seldi bandariskum hippum er lifðu viö ströndina. Siöan fór hann aftur til Þýskalands og hóf aö leika i klámkvikmyndum. A þessum árum sagöi Herman að erfitt hafi veriö aö lifa og ef hin eöa þessi stúlkan heföi ekki tekiö hann upp á arma sina vissi hann ekki hvernig heföi fariö. Næst lá leiö hans til Júgóslaviu, en var handtekinn þar viö aö reyna aö koma i not fölsuöum lyf- seöli óg var hann sendur úr landi. Þar næst lá leiö hans til Grikk- lands og var handtekinn þar fyrir aösynda nakinn. Fundust eiturlyf i fórum hans og var hann settur i fangelsi. Hann gat komið málum þannig fyrir að hann var settur á geöveikrahæli og þaöan var auö- velt að sleppa út og komast yfir landamærin. Er hér er komið sögu er Her- man orðinn nokkuð langt leiddur i heróinneyslu en hætti þó siðar eöa fyrir um það bil einu og háflu ári slðan. HERMAN BROOD aö redda sér hlutverki i kvik- myndinni sem hann og geröi. Upphaflega átti kvikmyndin aö fjalla um tiskudrós nokkra, en sökum ákveöinna erfiöleika var þvi breytt. Var Herman faliö þaö hlutverk aö breyta handritinu og geröi hann þaö meö Ninu Hagen og Lene Lovich I huga sem aðal- leikonur. Nina víldi leika hjúkrunarkonu . og Lene hryðjuverkamann, segir Herman, og fjallar myndin um misheppnaöa rokkhljdmsveit sem leitar sér fjár meö þvi aö ræna banka. Herman sneri sér aftur aö tón- listinni eftir flökkulif sitt meö þvi aö endurvekja Cuby and íhe Blizzards. Og I viðtölum I sambandi við það upplýsti hann allt um fyrri feril. Hlaut þaö góöar undirtektir þ.e. fólk trúöi aö þarna væri á feröinni eiturlyfjasjúklingur sem heföi snúist til betra lifs. Hann vildi snúa sér aö söngnum og stofnaöi þá hljómsveitina The Wild Romance og hóf að syngja um eigin reynslu. „Ég lit á mina fyrri reynslu i sambandi viö fangelsin, geö- veikrahælin og eiturlyf sem eitt ævintýri. Ég lit alltaf á róman- tlsku hliöarnar. Biblla min var bók William Burroughs „Junkie”, þvi mér llkar viö hina grófu hlið mannlifsins”. Herman á stóran hóp aðdáenda I Hollandi, en segir þá ekki gera sér grein fyrir um hvað hann er aö syngja. Þegar ég syng lög eins og „Dope Sucks” halda þau aö ég sé aö mæla meö eiturlyfjum og um „Rock And Roll Junkie” halda þau aö ég sé að undirstrika að ég sé eiturlyfjaneytandi en ekki hiö raunverulega innihald að ég þurfi rokkiö til að lifa á þvi. Flestir textar minir byggjast á anti-- eiturly f jaboöskap”. Vinsældir Hermans hafa aukist stööugt og er þriöja plata hans og Wild Romance kom út I fyrra seldist hún I fimmtlu þúsund ein- tökum á sjö dögum I Hollandi einu. Eins og Graham Parker, er Herman undir töluveröum áhrifum frá Bruce Springsteen og i textum reynir hann aö ná fram amerískum áhrifum I tungutaki og tekst bærilega. Ekki er vafi á þvi aö Herman Brood á eftir aö iáta mikið að sér kveða I framtlð- inni. KRK Nina og Herman Gunnar Salvarsson skrifar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.