Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 25
vísm Laugardagur 28. júnl 1980. 25 -11 1 1 1 l-l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 H 1 1 1 H 1 í 1 I 1 1 E I I 1 \ \ I Í U & 1! í i riTT■ u „Þeir gætu ekki ; ordid gjaldþrota ; þó ad þeir reyndu ; þad sjálfir” menn u.þ.b. 200 milljón únsur silfurs og Huntbræöur þar af vel rúmlega helming. t janúar náöi veröiö hdmarki, 50 dollurum úns- an og þá var hlutur Hunts eins 3750 milljaröar króna! Þessi geysilegi gróöi var not- aöur til þess aö fjárfesta i öörum fyrirtækjum, sem var eins golt fyrir peningamennina þvi ýmsar blikur voru á lofti. Hrun á silfurmarkaðnum Ýmsar banka- og peningastofn- anir höföu miklar áhyggjur af þróuninni og I byrjun ársins voru settar strangar reglur um silfur- kaup og sllkt I Bandarikjunum. Bunker flutti snimhendis mestan hluta silfursins til Evrópu en erf- iöleikamir eltu og i mars varö hann aö tilkynna sölu á gifur- lega miklu magni á silfri. Ýmsir erfiöleikar höföu einnig veriö á aö halda silfurrikinu saman og Bunker þurfti á reiöufé aö halda til aö styrkja stööu sina. Skriöan var farin af staö. Minni háttar silfureigendur ótt- uöust veröhrun og byrjuöu Uka aö selja. Veröiö fór snarlækkandi og fyrstu vikuna i april kom hruniö mikla: algert veröfall á silfri, gulli og fleiri málmum og verö- mætum. Huntbræöur töpuöu geysilegum upphæöum og Bunker lét sig hverfa til Sádi-Arabiu meöan stormurinn var sem verst- ur en lét Herbert bróöur sinn um aö bjarga þvi sem bjargaö varö. Hinir arabisku félagar Hunt- bræöra hafa llklega tapaö ennþá meira. En þó spiliö væri búiö I bili eru margir sem telja aö Huntbræöur hafi ekki spilaö út trompi sínu: þeir eigi enn mikiö magn silfurs og hruniö I april hafi aöeins veriö smááfall á leiö þeirra til algerra yfirráöa yfir silfurmarkaönum. Þaö kemur allt I ljós. Hverjir eru þessir Huntbræður? Þegar Nelson Bunker Hunt varö fimmtugur fyrir nokkrum árum fékk hann afmælisgjöf frá dóttur sinni sem telja veröur harla góöa handa manni sem á allt. Hún færöi honum gjafabréf á tvo Big Mac ostaborgara. Siöan snæddi Hunt kvöldverö meö konu sinni, Caroline, og fór svo á körfu- boltaleik. Enginn skyldi ætla aö Huntfjöl- skyldan væri bara venjuleg, en aö visu mjög rik, fjölskylda. Caroline Hunt sagöi nýlega vini sinum frá geröum sinum undan- fariö. Fyrst flugu þau til Parisar til þess aö horfa á veöreiöar sem einnhesta þeirra tók þátt I. Sama dag var svo fariö til Nýju-Guineu þar sem Bunker ætlaöi aö fylgjast meö olluverömætum sem hann átti þar en konan hans hugsaöi sér aö kikja pinulitiö á negraþjóö- flokkana I frumskógunum. Siöan tilMontréal þar sem annar hestur þeirra keppti I veöreiöum. — „Af hverju finnst fólki viö vera undar- leg?” spuröi Caroline þennan vin sinn. Enginn veit hversu mikla pen- inga Huntfjölskyldan á. Upphæö- in er líklega nálægt 3000 milljörö- um króna. ,,Svo langt til hægri að hann sástvarla...” Þaö var faöir þeirra Bunkers og Herberts sem kom fótunum undir fjölskylduna. Haroldson Lafay- ette Hunt var sonur hermanns i Suöurrikjahernum og fékk tölu- veröa peningaupphæö i arf en sömuleiöis auöugar ollulindir og góöa hæfileika I póker. Um 1954 var auöur hans kominn upp I tvo milljaröa dollara. Framleiöslu- geta hans var engu slöri I rúminu en á skrifstofunni, hann átti 14 börn. Fyrst sex meö fyrri konu sinni (þ.á.m. Bunker og Herbert) en slöan fjögur meö seinni kon- unni. Eftir lát hans kom svo I ljós aö hann haföi staöiö I sambandi viö einkaritara sinn t mörg ár og átt meö henni fjögur börn. H.L. Hunt lét lítiö á sér bera en þó notaöi hann iöulega peninga slna til þess aö aöstoöa þá sem honum fannst standa sér nærri pólittskt. Hann leit á forsetatíö Calvins Coolidge sem gullöld Hestar eru mikiö dhugamái Bunker og hann fiygur heimshorna á milli til þess aö horfa á hross sfn keppa. FJölskyldan samankomin áöur en H.L. dó. bræöur og silfur- ævintýriö mikla Bandarlkjanna og var vist einn um þaö. Þaö hefur veriö sagt um hann aö hann hafi veriö svo langt til hægri aö sást varla... I Haroldson Lafayette hætti einu sinni aö reykja. Skýringin var sú aö hann óttaöist um heilsu slna. „Ég reiknaöi þaö út aö ég heföi eytt 300 þúsund dollurum af tima minum á ári hverju viö aö taka utan af vindluih og kveikja i þeim.” Bunker hefur gengiö I skóla fööur sins og reykir alls ekki. Aö ýmsu ööru leyti svipar honum til karlsins, hann er til dæmis þeirrar skoöunar aö vægi atkvæöa I kosningum ætti aö fara eftir ríkidæmi og aö hin besta rik- isstjörn sé sú sem ekki stjórnar. Reglur eru ekki fyrir Huntfjölskylduna Samkvæmt heimildum viröast Huntbræöur fullvissir um aö lög og reglur séu tilbúin fyrir aöra, ekki þá. 1977 voru þeir ákæröir fyrir aö hafa meö ólöglegum hætti reynt aö ná undir sig þriöjungi sojabauna-framleiöslunnar og er þaö mál enn I rannsókn. Nokkrum árum fyrr voru þeir sakaöir um aö hafa hleraö slma hjá nokkrum fyrrverandi starfsmönnum fööur sins sem taliö var aö heföu svikiö út fé. Bræöumir kváöust fyrir dómi ekki hafa haft hugmynd um aö símahleranir væru ólöglegar og voru sýknaöir! Aöalstöövar fyrirtækis Hunt- bræöra er I Dallas I Texas. Þaöan stjórnar Bunker rikinu úr víö- áttumikilli skrifstofu. Hann hefur orö fyrir aö vera griöarlega slunginn kaupsýslumaöur meö rika tilfinningu fyrir samninga- makki og alls kyns braski. „Hausinn á honum er einsog gildra,” segir gamall vinur hans. „Hvernig hann sökkvir sér ofan i samninga, grandskoöar þá og spyr réttu spurninganna, þaö er aldeilis stórkostlegt.” Silfurævintýriö viröist svo sem ekki bera snilli hans fagurt vitni. Kannski var þaö bara mistök, kannski haföi hann gleymt spak- mælum fööur sins: „Fjárfest- ingar eru mikilvægari en reiöu- fé,” sagöi H.L.Hunt. „Ef maöur á pening , eyöir maöur honum og á þá engan pening.” Þýtt og endursagt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.