Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 28
VISIR Laugardagur 28. júnl 1980. 28 Lokahátið LokahátfO Iþróttahátlöarinnar hefst kl. 19.30 á morgun sunnudag á Laugardalsvelli, og lýkur I Laugardaishöllinni kl. 2 e.m. meö flugeldasýn- ingu. • • kl. 19.30 Hornaflokkur Kópa- vogs undir stjórn Björns Guð- jónssonar • • kl. 19.50 Hestaiþróttir: lslenski hesturinn sýnir listir sinar eins og honum einum er lagiö. • • kl. 20.10 Brimkló I öllu sinu ; veldi ásamt Björgvin og Pálma leika nokkur lög. • • kl. 20.30 Pimleikasýning. • • kl. 20.55 Fóstbrœöur syngja nokkur lög af sinni alkunnu snilid • • kl. 21.15 Vélhjólakeppni.Ungir vélhjólakappar leiöa saman hesta sína. • • kl. 21.30 Knattspyrna atvinnu- manna. Leikarar og alþingis- menn keppa, meöal keppenda eru leikarar og aiþingismenn. Liöiö skipa; Leikarar: Bessi Bjarnason, Randver Þorláksson, GIsli Rúnar, Gisli Alfreösson, Siguröur Skúlason, Guömund- ur Pálsson, Gisli Halldórsson, Þórhallur Sigurbsson. Alþingismenn: Ellert B. Schram, Friörik Sophusson, Arni Gunnarsson, Karvel Pálmason, Finnur Torfi Stefánsson, Siguröur Magnús- son, Baldur Oskarsson og Jóhann Einvarðsson. Hvort liöiö sýnir betri leik? • • kl. 22.00 Hátiöarslit. • • kl. 22.00 Lokadansleikur. Hljómsveitin Brimkló og Björgvin Halldórsson ásamt Pálma Gunnarssyni. Kosn- ingasjónvarp. Sjónvarpaö verður á þremur Stööum I Höllinni frá úrslitum forseta- kosninga. • • kl. 02.00 Flugeldasýning. Tökum öll þátt í hátiðinni Góð Gulli (Smáauglýsingar — simi 86611 J Okukennsla ökukennsla — Æfingatímar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskírteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- tlmar og nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tlma. Jóhann G. Guðjónsson, slmar 38265, 21098 og 17384. ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Slm- ar 73760 og 83825. Bíiaviðskipti Til sölu TOYOTA CORONA árg. 1967, gott útlit, skoöaður ’80, uppl. I sima 72772. Til sölu Datsun 1200 árg. ’72. Uppl. I slma 43955. óska eftir aö kaupa Volkswagen fyrir 400-600 þús. staögreiösluverö. Aðeins góður bfll kemur til greina. Uppl. I slma 77339. Tveir góöir bllar Til sölu er Saab 96 árg. ’72. Verö kr. 1800 þús. Einnig Wartburg station árg. ’78. Verö kr. 2.3 millj. Bein sala eöa skipti á Renault 4 eöa 5 árg. ’77-’70. Uppl. I slma 40468 um helgina og á kvöldin eftir kl. 19. Mig vantar húdd, grill og framstuöara á Chevrolet Nova ’72. Uppl. I slma 37586. Til sölu Volga ’74 ekinn 58 þús. km., vél og kram I mjög góöu lagi, body svolltið skemmt eftir veltu. Mjög hugg- legur aö innan. Verötilboö. Einnig laglegurvel gangfær Trabant ’68. Tilboö. Uppl. I slma 454601 dag og á morgun. Volkswagen 1200L árg. '75 tilsölu vegna brottflutnings. Hag- stætt verö. Uppl. I slma 32659. Citroen 2CV4 árg. ’71 til sölu. Sérstakur blll I góöu ásig- komulagi. Uppl. I slma 71893 eftir kl. 4. Til sölu Lada 1200 árg. ’75. Einnig gamall frysti- skápur. Uppl. I slma 42067. Subaru ’78, 4ra hjóla drif til sölu. Sérlega vel meö farinri. Upplýsingar I slma 74165 og á bllasölu Guöfinns. Til sölu Trader diesel vél. Upplýsingar I slma 71856. Maöur sá sem tók aö sér aö gera viö og sprauta svartan Alfa Romeo, vinsamlegast hafiö samband viö eigandann strax 1 sima 13071. Til sölu Dodge 100 Van sendibifreiö árg. 1971. Talstöö og mælir getur fylgt. Uppl. I slma 72262. Til sölu vel meö farinn Skoda Amico, árg ’77, Verö kr. 1650 þús. Upplýsingar I slma 11136. Bflapartasalan Höföatúni 10 Höfum varahluti I: Citroen Palace ’73 VW 1200 ’70 Pontiac Pentest st. ’67 Peugeot ’70 Dodge Dart ’70-’74 Sunbeam 1500 M. Benz 230 ’70-’74 Vauxhall Viva ’70 Scout jeppa ’67 Moskvitch station ’73 Taunus 17M ’67 Cortina ’67 Volga ’70 Audi ’70 Toyota Corolla ’68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hilman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefni Höfum opið virka daga frá kl. 9-6 laugardaga kl. 10-2 Bílapartasalan Höföatúni 10, simi 11397 Einstakur Ford Bronco tilsölu. Arg. 1974, Nýklæddur, ný- lega sprautaður, ný 11” dekk, nýjar 8” felgur, sérstaklega hljóöeinangraður. í topp ásig- komulagi, ekinn 77 þús. Uppl. i slma 91-71160 eftir kl. 8. Til söiu Peugeot 404 árg. ’72. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 84144. Blla- og vélasalan A§ auglýsir: Miðstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góð þjónusta. Bila og Vélasalan AS.Höföatúni 2, simi 24860. BILA OG VÉLASALAN AS HÖFÐATUNI 2, slmi 2-48-60 Blla og vélasalan Ás auglýsir Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maverick ’70 ’73 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Mercury Monfiago ’73 Ford Galaxie ’68 Chevrolet Impala ’71, station ’74 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Concorde station ’70 Opel diesel ’75 Hornet ’76 Austin Mini ’74 ’76 Fiat 125P ’73, station ’73 Toyota Cressida station ’78 Toyota Corolla station ’77 Toyota Corolla ’76 Mazda 929 ’76 Mazda 818 ’74 Mazda 616 ’74 Datsun 180B ’78 Datsun 160 Jsss ’77 Datsun 220D ’73 Saab 99 ’73 Voivo 144 ’73 station ’71 Citroen GS ’76 Peugeot 504 '73 Wartburg ’78 Trabant ’75 ’78 Sendiferðabllar I úrvali. Jeppar, margar tegundir og ár- geröir Okkur vantar allar tegundir bif- reiöa á söluskrá. Til sölu Ford Econoline árg. ’78, meö gluggum, 6 cyl, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, sterioútvarp. Uppl. i sima 53169. Cortina árg. ’70 til sölu. Selst i heilu lagi til niðurrifs. Skoðaður ’80. Staðgreiðsluverð 200 þús. Uppl. I sima 66324. Til sölu Mazda 626 blá aðlitárg. 1980. Upplýsingar i sima 33009. Ford Bronco árg. ’74, til Sölu, I mjög góöu lagi, 6 cyl. beinskiptur. Uppl. I sima 23797 frá kl. 18-20 I kvöld. Bilaleiga Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja blla: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihats.U-—. VW 1200 — VW station. Simi ■37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449., Sérstakt tækifæri. Til sölu stórglæsilegur 19 feta Shetland hraöbátur meö 100 ha Chrysler utanborösvél, sigidur ca.250mflur.Tilboö óskast. Uppl. I slma 93-2456 milli kl. 19-23. SUNNUDAGS BLAÐID UÚBVIUINN nýtt og stœrra Frlmúrarar fundar menn spa Kvikmynd um Snorra: Höllin í hlöðunni nú kemur helgarlesningin á laugardagsmorgni Áskriftarsími 81333 DIOBVIUINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.