Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 29
VISIR Laugardagur 28. júnl 1980. 29 //Næsta plata okkar á eftir aö koma fólki á óvart og því á eftir að mislika það sem við erum að gera tónlistarlega. Þetta er diskó og fönk og reggae tón- list og hvað sem þetta er allt kallað... já, ég er ekki að grínast mér er full alvara með þessu við getum ekki alltaf staðið í stað/ við getum ekki alltaf verið aðspila það sem viðgerðum 1977/ eða 1978 eða 1979. Við verðum að vera á undan, við verðum að þróast og vera skrefi framar en fólkið. Við getum ekki bara sest niður og gert sömu hlutina aftur, við fáum einhverja upp á móti okkur hvort eð er". Þetta sagði Mick Jones gítarleikari Clash m.a. þegar blm. náði loksins tali af honum eftir tónleika þeirra í Laugardalshöllinni um síðustu helgi eftir að hafa eytt 7 stundum i það að reyna að ná einhverju upp úr köppunum. „Talaðu við okkur á eftir" Fyrir forvitnissakir rakst blm. inni Höllina sl. laugardag um sexleytiö þegar rótarar Clash voru um þaö bil aö enda viö aö koma öllum hljómflutn- ingstækjunum fyrir á sviöinu. Meölimir Clash voru þá nýlega komnir til landsins, dauö- þreyttir eftir svotil stanslaust hljómleikahald i Bandarikjun- um og Evrópu frá þvi aö tvö- falda albúmiö „London Calling” kom út I lok siöasta árs. Staö- ráöinn i aö reyna aö ná viötali viö einhvern fjórmenninganna, reyndi ég aö finna rétt tækifæri til aö ná tali af einum þeirra. Þegar Mick Jones gekk úti sal- inn, i hvitum jakka, eldrauöri skyrtu, i þröngum svörtum bux- um og i skrautlep n hvitum kúreka-stigvélum, > 'st ég sjá kjöriö tækifæri til au beina nokkrum spurningum til hans. Þegar hann setti myndavélina aftur I hulstriö, eftir aö hafa myndaö sviö Hallarinnar, spuröi ég hvort nokkur mögu- leiki væri á aö fá viötal viö hann og Joe Strummer. „Talaöu viö okkur eftir tónleikana”. Mick Jones vaggaöi siöan i átt aö sviöinu og sveiflaöi myndavél- inni eins og kvenveski. Umboösmaöur Clash kom nokkru siöar og meöan viö spjölluöum saman kom stór og mikill náungi sem einna helst minnti á indiánann I kvikmynd- inni „Gaukshreiörinu” eöa ein- hvern harösviraöan „vernd- ara” úr æsingamynd i sjónvarp- inu. Þetta reyndist vera öryggisvöröur Clash og sagöi hann mér aö þeim væri ákaflega illa viö blaöasnápa og ég mætti teljast heppinn ef þeir vildu svo mikiö sem yröa á mig og þó svo færi mætti allt eins búast viö aö ekki kæmi orö af viti upp úr þeim. Löggan húfulaus Og þetta reyndust orö aö sönnu. Þaö var erfitt aö fá orö af viti uppúr meölimum Clash. Mick Jones er mikill háöfugl og er þvi ekki gott aö vita hvort hann meinar nákvæmlega þaö sem hann segir eöa ekki, en hinir eru yfirleitt litt upplagöir. Þaö var t.d. dæmigert aö þegar búiö var aö hljóöprófa um hálf- niu leytiö, brugöu Clash og aö- stoöarmenn þeirra sér inni eitt búningsherbergiö baksviös, þar sem veitingar biöu eftir þeim, enda áttu þeir eftir aö snæöa kvöldmat. Mick Jones hélt þó áfram aö stilla gitarinn sinn á sviöinu og hita upp á meöan Utangarösmenn stilltu hljóö- færum sinum upp. íslenskur aöstoöarmaöur Clash, Einar Benediktsson, kynnti mig fyrir Joe Strummer, en þegar ég ætlaöi aö fara aö ræöa nánar viö hann kom „trölliö”, öryggisvöröur Clash og ýtti mér út og sagöi: „Heyröu blaöamaöur, ég var búinn aö segja aö þeir eru ekkert hrifnir af þessu. Reyndu aftur eftir tónleikana”. Strummer virtist þó liklegur til spjalls þegar trölli arkaöi meö mig út, en úr viötalinu varö ekkert aö sinni. Lögreglumönn- um, sem komnir voru, all- margir saman, til aö gæta þess aö velsæmiö yröi I heiöri haft, skipaöi „trölli” aö taka af sér húfurnar og fara úr jökkunum. Auk þess mælti hann svo fyrir aö aöeins Sæmundur Pálsson (Sæmi rokk) mætti koma inná sviöiö þar sem hann væri hvit- klæddur, en annars ætti enginn sem ekki heföi sviöspassa aö láta sjá sig þar. Lögreglunni skipaöi hann siöan aö halda sér úti viö veggina eöa á bakviö og jafnframt sagöi hann aö þaö væri I sinum verkahring aö „hreinsa” sviöiö. „Trölli” sá siöan algerlega um aö koma þeim sem voru aö troöast undir, fyrir framan sviöiö, upp úr þvögunni og til hliöar og úti sal- inn á nýjan leik. „Trölll" stjórnaðl „Strákar” kallaöi umboös- maöur Clash til nokkurra ungra lögregluþjóna „takiö af ykkur húfurnar og losiö um bindin og fariö úti sal og skemmtiö ykkur meö hinum. Þaö tekur enginn eftir aö þiö eruö löggur”. Tónleikarnir sjálfir gengu mjög vel fyrir sig þ.e.a.s. eftir aö Sæma rokk haföi tekist aö róa áhorfendur og meö aöstoö Bubba Morthens fékk hann hópinn sem ruöst haföi þétt aö sviöinu til aö færa sig fjær, þvi Clash neituöu aö koma fram nema fólkiö færi frá sviöinu. Astæöan fyrir þessu og hinni ströngu gæslu „trölla” á meö- limum Clash, mun vera sú aö fyrir tæpum mánuöi lenti Joe Strummer I fangelsi i Þýska- landi eftir aö æstir áhorfend- urnir geröu aösúg aö hljóm- sveitinni á tónleikum i Ham- borg, meö þeim afleiöingum aö Strummer sló einn æsinga- manninn niöur og hreinsaöi nokkrar tennur úr gómi hans. Strummer slapp þó úr klóm þýsku lögreglunnar enda var sá sem ruddist upp á sviöiö bók- aöur dauöadrukkinn og I leit aö áflogum. Ekkert þessu likt geröist I Höllinni enda haföi „trölli” nánar gætur á öllum áhorfend- um, blaöamönnum, ljós- myndurum og lögregluþjónum. Hann stjakaöi öllum frá sem nálguöust goöin of mikiö. Blaöaljósmyndarar lentu I nokkrum vandræöum meö aö ná góöum myndum þvi aö þeir fengu ekki aö athafna sig á sviö- inu aö vild. Þaö var algerlega ómögulegt fyrir þá aö taka myndir fyrir framan sviöiö vegna þéttskipaös aödáenda- hóps sem trallaöi og söng og vaggaöi I takt viö rokkiö. Þess vegna freistuöu þeir þess aö komast upp á sviöiö og mynda en þeim var jafnharöan visaö burt. Einn ljósmyndara dag- blaöanna sem geröist all-aö- gangsharöur, lenti i heldur ómjúku fangi „trölla”, sem geröi sér litiö fyrir og henti pilt- inum út bakdyramegin. Ágætir áhorfendur Eftir aö Clash höföu veriö klappaöir upp i þrjú skipti hlupu þeir baksviös og inni búnings- herbergiö, þar sem hressing beiö þeirra. Framkvæmdastjóri Clash var búinn aö ráöieggja mér aö biöa i svona hálftima eftir aö tónleikunum lyki og reyna þá aö ná tali af Strumm- er eöa Jones. Aö þessum ráöum fór ég og eftir rúmlega hálftima geröi ég tilraun og lenti I fang- inu á „trölla” sem sneri mér aftur frá og sagöist myndu gefa mér merki þegar allt væri óhætt. Fólk var nú flest búiö aö yfirgefa Höllina en nokkrir áhorfendur stóöu enn viö dyrnar baksviös. Þegar ég ætlaöi aö yfirgefa staöinn um eittleytiö, dauöþreyttur á þessum mis- heppnaöa eltingaleik, var mér neitaö um útgöngu þar sem meölimir Clash væru nú tilbúnir aö taka á móti höröustu aödá- endum sinum sem hangiö heföu úti I sólbjartri nótttinni til aö berja goöin augum, heyra þá tala og fá áritun þeirra. „Trölli” benti okkur tveimur snápum sem biöum færis eins og hungraöir úlfar aö blanda okkur i hópinn meö hinum aö- dáendunum og reyna aö ná tali af þeim á þann hátt. 1 fyrstunni ruddust krakkarnir inn til þeirra og hver reyndi sem hann gat til aö fá eiginhandaráritun á miöana, á hendurnar, á andlitiö eöa bara hvar sem var, jafnvel hjá „trölla” og róturunum. Mick Jones teiknaöi skripamyndir á hendur unglinganna i grlö og erg en hinir rituöu nöfn sin. Þegar reynt var aö fá Strummer til aö spjalla sagöi hann aöeins. „Ég er ekki nógu gáfaöur, talaöu’ viö Mick” og allir reyndu aö tala viö Mick. Paul Simonon, bassaleikari,rölti fram á sviö meö stereó útvarp I hönd og lét drynjandi reggae- múslkina hljóma. Aöspuröur um áhorfendurna sagöi hann: „Þeir voru góöir en alltof drukknir, allavega þeir sem voru fremst viö sviöiö. En þetta voru ágætir tónleikar. Ég veit samt ekki um þessa sem sátu uppi, þeir hafa eflaust ekkert skemmt sér. En þaö er þeirra mál. Þeir sem voru niöri komu greinilega til aö skemmta sér. Hvort viö spiluöum lengur en vanalega? Nei, viö spilum oftast svona lengi, 30—40 lög, viö spiluöum kannski 4—5 lögum meira en vanalega. — Vissiröu eitthvaö um ísland áöur en þú komst hingaö? Þaö sem ég vissi um ísland er aö höfuöborgin heitir Reykjavlk og aö víkingarnir fundu landiö fyrir löngu og skiröu þaö Island og aö hér sest sólin aldrei á sumrin. Þeir hafa trúlega skirt landiö Island til aö fá aö vera hér i friöi, þvi hér er fallegt. Allir í fótbolta — Eruö þiö byrjaöir á aö vinna aöra plötu? Já, viö erum svotil búnir aö vinna tvær nýjar plötur og þaö eru miklar breytingar frá fyrri plötum, viö erum aö gera nýja hluti. — Hvernig breytingar, hvaöa stefnu takiö þiö? Hvaöa stefnu, ég veit þaö ekki. Þetta eru bara breytingar, viö spilum ekki I neinni stefnu. Þetta er bara tónlist fyrir mér, góö tónlist”. Rótarar Clash voru farnir i fótbolta á ganginum baksviös meöan ég spjallaöi viö Simonon og hinir meölimir Clash tóku þátt 1 leiknum. Nú komu þeir meö boltann og fóru aö leika inni i Höllinni. A meöan náöi ég sambandi viö Mick Jones og hélt áfram aö spyrjast fyrir um nýju plötuna og birtist upphaf spjalls okkar i byrjun þessarar greinar. Þessu næst var Jones spuröur um hlut Mickie Callagher, hljómborösleikara Jan Dury, á þessari nýju plötu, en hann lék meö þeim á „London Calling” og á tónleik- unum hér. „Mickie leikur þó nokkuö meö okkur á nýju plötunni en þó ekki eins og á London Calling. Hann er mjög góöur vinur okkar og hefur spilaö ööru hvoru meö okkur undanfariö”. — Komiö þiö þá til meö aö bæta viö fimmta manni 1 hljóm- sveitina á hljómborö? Nei, viö notum Mickie eöa einhvern annan þegar þannig stendur á. Pólitík — Hverjar eru pólitiskar skoöanir okkar, eruö þiö vinstri- sinnar eins og textar ykkar gefa til kynna? Viö gefum ekki upp pólitiskar skoöanir okkar, allaveg ekki opinberlega. Annars er ekki hægt annab en vera vinstrisinni i eins hægri sinnuöu landi og England er. Ef maöur lætur skoöun sina i ljós á landinu hlýtur mabur aö vera vinstra megin viö þaö sem er aö gerast þar á stjórnmálasviöinu. Þú, veist aö þaö er mjög niöurdrep- andi ástand i Bretlandi núna, þaö er kreppa, fólk hefur ekki vinnu, þaö er mikiö atvinnu- leysi, fyrirtæki eru aö loka, og hægra liöiö, Þjóöernishreyfing- in og Magga Thatcher eru aö henda innflytjendum úr landi. Þegar maöur er sjálfur af göt- unni, hluti af þessu fólki getur maöur ekki annaö en fjallaö um þessa hluti. Viö erum aöeins pólitiskir fyrir okkur sjálfa, viö fjöllum aöeins um þaö sem snertir okkur persónulega og þetta snertir okkur persónu- lega. Annars er ég sjálfur anar- kisti, þaö má vel vera aö hinir séu vinstrisinnar, þeir veröa aö svara fyrir sig sjálfir. Heyröu annars, þú ert búinn aö sjá okkur spila fótbolta, þú ert búinn aö sjá okkur spila á gltar, komdu og sjáöu okkur keppa viö rótarana. Þaö veröur miklu meira gaman aö skrifa um fótboltann okkar, hver sé bestur, hver tók boltann af hverjum. Komdu. Og um leiö og Mick Jones fór meö einum af Is- lensku aödáendunum, fannst mér nóg komiö og tók saman segulbandiö og skrifblokkina og gekk úti sólbjarta júninóttina, meö hellu fyrir eyrunum. — jg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.