Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 28.06.1980, Blaðsíða 32
vtsm Laugardagur 28. júní 1980 siminn er 86611 Veðurspá helgarinnar Hæg breytileg átt á landinu, léttskyjaB um sunnan- og vest- anvert landiö, en sumsstaöar skyjaö á Noröausturlandi og Austurlandi. Má búast viö aö þykkni upp eftir helgina. veöriO hér og har Klukkan 18 i gær. Akureyri heiörikt 10, Bergen skúr á siö- ustu klukkustund 12, Helsinki skyjaö 14, Kaupmannahöfn skýjaö 14, ósld rignirtg á siö- ustu klst. 13, Reykjavik létt- skyjaö 13, Stokkhólmur skúr 15, Þórshöfn alskýjaö 9. Aþena heiörikt 28, Berlin létt- skyjaö 17, Feneyjar alskýjaö 19, Frankfurtskúrir 12, Nuuk skýjaö 7, London skýjaö 17, Luxemburg skýjaö 14, Las Palmas léttskýjaö 22, Mallorca skýjaö 21, Paris léttskýjaö 17, Róm léttskýjaö 23, Malagamistur 19, Vinskúr 13. LOKl Forsetaslagurinn hefur auö- heyraniega umturnaö mörg- um dagfarsprúöum mannin- um svo rækilega, aö undrun vekur og einna helst minnir á áhrif trúarbragöadeiina fyrr á öldum, þegar galdrabrenn- ur voru i hávegum haföar. Ganga nú ýmsir óliklegir brennumenn um og hafa hátt. Minnihluti byggingarnefndar Reykjavíkur átelur vinnubrögð verkiræðinga borgarinnar i Höfðabakkamáiinu: Odyrari valkostum stunglð undlr stól? Minnihluti byggingarnefndar Reykjavikurborgar hefur i bréfi sem hann hefur sent frá sér gagnrýnt y firverkfræöing gatnamálastjóra ásamt gatna- málastjóra og borgarverk- fræöingi vegna vinnubragöa þeirra varöandi Höföabakka- máliö svonefnda. Telur minni- hiutinn aö yfirverkfæröingurinn hafi stungiö undir stól ódýrari valkostum viö brúarsmföina, en þeim sem samþykktur hefur veriö af meirhluta byggingar- nefndar. Aö sögn Magnúsar Skúla- sonar formanns byggingar- nefndarinnar haföi verkfræö- ingurinn sem sá um hönnun Höföabakkabrúarinnar fyrir hönd Hönnunar h.f. bent á tvo valkœti og ódýrari, eftir aö ákveöiö haföi veriö aö brúin yröi ekki ætluö fyrir hraöbrautar- umferö. Hins vegar heföi borg- arverkfræöingur og hans menn ekki hugsaö sér aö skýra byggingarnefnd eöa borgar- stjóra frá þessum valkostum, heldur dæmt þá óhæfa. Stæöi þar staöhæfing gegn staö- hæfingu milli verkfræöinga Hönnunar h.f. og verkfræöinga borgarinnar. Þá heföi gatnamálastjóri og yfirverkfræöingur hans sakaö umræddan verkfræöing hjá Hönnun h.f. um skemmdar- starfsemi og trúnaöarbrot, vegna tafa á málinu. „Þeim viröist vera mikiö kappsmál aö byggja brúna eins og hún er. Þaö er eins og heiöur þeirra sé I veöi ef hvikaö veröur- frá Höföabakkabrúnni eins og hún er hugsuö nú” sagöi Magn- ús Skúlason um athafnir verk- fræöinga borgarinnar. „Þetta er ranglega fariö meö staöreyndir” sagöi Ingi O. Magnússon gatnamálastjóri * „Einn maöur fór aö leika sér aö hugmyndum sem gatnamáladeildin haföi athugaö áöur, og komist aö raun um aö væru slæmir valkostir”. Ingi sagöi þaö vera rangt aö þessum valkostum heföi veriö stungiö undir stól. Einnig heföi veriö um trúnaöarbrot aö ræöa hjá verkfræöingi Hönnunar h.f. Þá var Ingi spuröur hvaö hann heföi átt viö meö þvi aö oröa verkfræöing Hönnunar viö skemmdarstarfsemi og sagöi hann þá aö veriö væri aö spilla fyrir framkvæmdum sem borgarstjórn væri búin aö ákveöa Keliavík: Kirkjulundur siórskemmist I eldl Húsiö Kirkjulundur I Keflavik stórskemmdist I eldi I gærkvöldi, og er sennilega ónýtt. Þaö var á niunda tlmanum aö slSckviliö og lögregla voru kölluö aö húsinu, sem stendur autt, Eldur logaöi þar út um tvo glugga og breiddist ört út. Mjög vel gekk aö slökkva eldinn og var þvl starfi lokiö á klukkutlma tæpum. Liklegustu upptök eldsins eru þau aö krakkar voru aö fikta meö eld fyrir utan húsiö og taliö er aö hann hafi komist I einangrun meö fyrrgreindum afleiöingum. Eldur í Helðmörk Eldur kom upp I Heiömörk skömmu eftir hádegi I gær og mun all-stórt svæöi þakiö mosa og lyngi hafa brunniö. Þaö var um tvö-leytiö I gær aö lögreglunni á Arbæ var til- kynnt um brunann og voru þá strax sendir tveir tankbilar frá slökkviliöinu á staöinn sem er sunnan Lækjarbotna inni á miöju hrauni innan Heiö- markargiröingarinnar. Grunur leikur á aö hann hafi kviknaö af mannavöldum. HR Guðbjörgin seld til Reyðarfjarðarl Áiti að iara úr lanfli í staðinn fyrir nýju Guðbjörgina „Þaö er stefnt aö þvl, en samningar eru ekki frágengnir enn. Þaö veröur fundur á þriöjudaginn kemur og þá veröa samningar undirritaöir aö öllu forfallalausu”, voru orö Hailgrims Jónassonar forstjóra Fiskverkunar Gunnars og Snæ- fugls, þegar Visir bar undir hann lausafrétt þess efnis aö Guöbjörg tS 46 mundi veröa seid þeim innan skamms. Guöbjörg IS 46 er þekkt afla- skip, smiöaö I Flekkefjord I Noregi 1974. Eigendur þess hafa fengiö leyfi til aö endurnýja hjá sér, meö þvl skilyröi aö Guö- björg veröi seld úr landi. Sam- kvæmt nýjum reglum er Fisk- veiöisjóöi faliö aö sjá um aö þeirri kvöö veröi framfylgt. Sverrir Júllusson, forstjóri Fiskveiöisjóös sagöi þegar Vlsir leitaöi upplýsinga hjá honum um máliö: „Viö afgreiöum ekki lániö, nema okkur sé sannaö aö skipiö hafi veriö afmáö af Is- lenskri skipaskrá og skráö I ööru landi. Okkur er nú faliö aö hafa eftirlit meö þessu og þaö munum viö gera. Aö ööru leyti vitum viö ekki um máliö.” Fari allt sem horfir selja Norömenn gömlu Guöbjörgina til Reyöarfjaröar og út fara tvö skip þaöan. Annaö er Gunnar SU-139, a-þýskur tappatogari, smiöaöur 1959,249 brl. Hitt skip- iö, Snæfugl SU-20 var selt til Afriku á slöasta ári og hefur þegar veriö tekiö af islenskri skipaskrá, en svo er látiö heita aö Guöbjörgin komi til Reyöar- fjaröar I staöinn. Vlsir leitaöi álits Kjartans Jóhannssonar fyrrverandi sjávarútvegsráöherra á þessum viöskiptum. Hann sagöi: Þaö er aö rætast sem ég spáöi aö um leiö og losaö er um, viröist skriöa fara af staö. Ég hef varaö viö aö viö stækkuöum fiski- skipastólinn meö þessum hætti. Auk þess er þetta hluti I endur- nýjun, sem Islensku skipa- smiöastöövarnar hafa meiri en nóg afköst til aö mæta. Ég tel aö hér sé veriö á mjög varasamri braut, sem muni bitna á afkomu sjómanna, útgeröar og þjóöar- innar allrar. Þetta er gamli hluturinn, sem er aö endurtaka sig, samanber þá tilburöi sem rikisstjórnin var meö, um aö láta endurinnflytja Hamravlk- ina og sýnir aö reglurnar, sem hún setur sér, halda á engan hátt.” sV. c -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.