Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 2
Mánudagur 30. júnl 1980. 2 BLAUPUNKT BÍLÚTVÖRP SANYO LEIGA QEYMSLURVMIS VESTRA UEGM EN HÉR „ABalatri&i málsins er er þetta, aö hjá BÚR er ekki til geymslurými fyrir nema tveggja til þriggja vikna fram- leiBslu. Þess vegna veröur aB hafa snðr handtök og skjót viB- brögB ef leysa á þetta geymslu- vandamál. ÞaB má engan tlma missa og þarf aB undirbúa strax aB flytja fisk vestur”, sagBi Björgvin GuBmundsson for- maBur útgerBarráBs BÚR, Sgar Vlsir baö hann aB segja i samþykkt útgerBarráBs um aB leita nú þegar eftir aB taka á leigu frystigeymslur I Banda- rikjunum. ■ Björgvin sagBi einnig aB hœgt' væri aB fá frystigeymslur leigBar vestra fyrir mun lægra verB en hér og Coldwater Sea- food Corporation, sölufyrirtæki SH, mundi hafa milligöngu um útvegun geymslunnar. Ekki liggur fyrir hvar I Bandarikjun- um þaB rými verBur né tölu- legar upplýsingar um leigu- gjald. „Þessar aögerBir okkar eru i samræmi viB stefnu rikis- stjórnarinnar, hún hefur lýst yfir aö hún vill aö þetta geymsluvandamál verbi leyst, innanlands eöa ytra. Ef viö flytjum meira magn i geymslur i Bandarikjunum, en Coldwater treystir sér til aö selja, kann aö vera aö viB verBum aB eiga þar eitthvaö á eigin ábyrgb og viö erum reibubúnir til aö ganga svo langt, ef nauösyn krefur. ViB ætlum alls ekki ab láta vinnsluna stöBvast fyrir skort á frystirými”, sagöi Björgvin GuBmundsson. „ViB höfum nóg af þvl”, sagöi Eyjólfur lsfeld Eyjólfsson for- stjóri SH, þegar Visir spuröi hvort SH heföi I hyggju aö út- vega sér frystirými í USA, „þaB er ekki vandamáliö. ÞaB þýöir ekki aö hrúga upp fiski i geymslur, hann veröur aö selj- ast”. Eyjólfur staöfesti aö leiga væri lægri IUSA en hér, en hins vegar væru slik leigugjöld ekki annaö en kaup á erlendu raf- magni. Hann var vongóBur um aö BandarfkjamarkaBurinn mundi jafna sig innan tiöar. „ViB höfum ekki beöiö um neina aöstoB til aö finna pláss fyrir fiskinn og þurfum ekki á henni ab halda. ViB höfum áöur þurft aö senda freöfisk i geymslur erlendis, og gerum þaö eftir þvl sem á þarf aö halda, án allrar aöstoöar”, svaraBi Arni Benediktsson hjá SÍS spurningu VIsis sama efnis. SV Anna Steingrlmsdóttir, húsmóB- lr: Eg er mjög ánægB. Þetta er nokk- ub sem maöur upplifir ekki nema einu sinni á ævinni. óskar ólafsson lögregluþjónn: Ég er mjög ánægöur. Úrslitin gátu ekki veriö betri. Sigriöur Guömundsdóttir, starfs- stúlka: Ég er mjög ánægö. Þau heföu ekki getaö oröiö betri. Hákon Skaftfells, verslunarmaö- ur: AB sjálfsögöu. Erla SigurBardóttir, skrifstofu- maöur: Vissulega. JENSEN - SANYO - TAMON HÁTALARAR Eigum fyrirliggjandi mikið úrval af bílútvörpum hátölurum og tónjöfnurum fyrir bíla unnai Sfysfeiibban k.f. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SlMI 35200 - 105 REYKJAVlK BÚR leltar eftir geymslurými I Bandarikjunum: \ Hvar er Gunnar Ásgeirsson hf.? \ Nafn \ Heimilisfang Sími: 9 - Reykjavík [ Akureyri Setjiö X í þann reit sem við á I_____I Ftateyri ' VINNINGUR DAGSINS: I Jensen Coax 5 1/4" 75W . Uiann „ . Ertu ánægð(ur) með úr- | Verö Kr 67 000 ™m | slitin? I ■ spurt fyrir utan hús vigdisar ' Svör berist skrifstofu Vísis/ Síðumúla 8/ Rvík/ I síðasta lagi 8. iúlí í umslagi merkt: SUMARGETRAUN. I Finnbogadóttur aö Aragötu um I Dregið verður 9 iúlí og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. sjöleytlö i morgun.) ___________ ^ __ _ ; SUMARGETRAVN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.