Vísir - 30.06.1980, Side 4

Vísir - 30.06.1980, Side 4
4 vism Mánudagur 30. júnl 1980. I mmm mm mm mm m mm ■■ ■■ WM ■■ WM WM WM B ■■ ■■ II Baráttan um kjarnorkuveriö! - Biaðamaður Vísis fylgdist með, er tii áiaka kom miili kfarnorkuandstæðinga og Þjóðvarðliðs i seabrook baö virtist allt vera friðsælt þar sem ég ók aö hliöum kjarn- orkuversins i Seabrook. Ein- staka maður með kröfuskilti gekk framhjá og nokkrir veröir röbbuöu saman fyrir innan hliöiö. Undir niöri lá hins vegar spenna i loftinu. Kjarnorkuand- stæöingar höföu mælt sér þarna mót, ákveönir i aö leggja ófull- gert kjarnorkuveriö undir sig, og nokkur hundruö þjóövarö- liðar voru reiöubúnir aö taka á móti mótmælendunum. Mótmælendurnir höföu skipt sér I hóp og skildi hver einasta ákvörðun borin undir atkvæöi. Hóparnir voru svo hver á sinum staö inni í skógi, nálægt verinu. Mér var boöið aö fylgjast meö aögeröunum. Hernaöaráætlunin var aö klippa virnetiö, sem afgirti kjarnorkuveriö.lóöréttniöur og fletta þvi siöan upp eins og sardinudós meö voldugum keðjum. Þjóövaröliöar höföu nú stillt sér upp meöfram giröingunni i þéttum rööum og mótmæl- endurnir, sem voru um 500, röðuöu sér upp fyrir framan þjóövaröliöana. Allt var rólegt og kyrrt, en allt I einuheyröust hróp og köll inni i skóginum: Þaö haföi tekist aö klippa netiö. Frekar fáir veröir voru fyrir, cn þeir voru vopnaöir táragas- brúsum og kylfum. Eftir nokkrar árangurslausar til- raunir mótmælendanna til aö komast inn fyrir, æröist einn þjóövaröliöinn. Hann hljóp allt i einu af staö og lamdi hvern þann, sem fyrir varö. Ég var vel merktur sem blaöamaöur, en þaöbreytti engu og ég átti fótum mlnum fjör aö launa, en einn ljósmyndarinn var barinn i hausinn. Slikir atburöir endurtóku sig nokkrum sinnum og i einu útihlaupinu, tóku kjarnorkuandstæöingar- nir, sem höföu lýst þvi yfir, aö þeir mynduekki beita ofbeldi, á móti lögreglunni. Keðju var slengt I þjóðvaröliöa, sem þegar féll rotaöur til jaröar. Nú komu þjóövaröliöarnir meö stórar táragasvélar, en mótmælendurnir höföu átt von á þessu og voru meö gasgrimur. Þegar ekki tókst aö svæla kjarnorkuandstæöingana út rneö gasi, sprautuöu þeir vatni á mótmælendur meö háþrýstum slöngum, og komst viö þaö nokkurt los á hópinn. Orustan var á enda og kjarn- orkuandstæðingar höföu tapaö. Eftir var aöeins aö þurrka tárin úr augunum og nudda marblett- ina eftir kylfuhöggin. En var þetta allt til einskis eöa haföi eitthvaö áunnist? „Jú, vissulega hefur sitthvaö áunnist”, sögöu blaöafulltrúar hópsins. „Þetta sýnir hvað viö erum reiöubúin aö gera til aö stööva kjarnorkuna. Nú veit fólk um allan heim, aö i Banda- rikjunum er hópur manna, sem sættir sig ekki viö oröinn hlut”. Skyndilega og án sýnilegs tilefnis ærðist einn þjóövarðliöinn.... .... og fyrst hann náði ekki blaöamanni VIsis, réðist hann að næsta manni. ... Þessi mynd var tekin á hlaupum, þjóðvarðiiðinn réðist á allt, sem fyrir varð, þar á meðal blaðamennina.... Og hafðu það, heiviskur....! „Þjóövaröliðinn lemur einn kjarnorkuandstæðinginnn I bakið. Þjóövaröliðinn, sem barinn var með keöju, er hér aö ranka viö sér og var siðan borinn burt. Hit me with yoru rythm stick”, söng Ian Dury. Hann hefur sjálfsagt ekki kynnst þessum þjóðvarðliöa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.