Vísir - 30.06.1980, Síða 7
7
Lokahátið í.S.í. var haldin á Laugardalsvellinum i
gærkveldi og var. margt til skemmtunar. Kynntar
voru iþróttir sem ekki hafa verið mikið til sýnis s.s.
hestaiþróttir og vélhjólahraðakstur. Hér sjást fé-
lagar i Vélhjólaklúbbi íslands láta gamminn geysa
og var þeim vel fagnað. (Visismynd. D.J.).
Fundu manna-
öein á Nesi í
Reyköollsdal
Nýlega fundust mannabein, öðru leyti væri málið einhvers-
þegar verið var aö taka húsgrunn staðar i kerfinu, hann vissi ekki
iNesi i Reykholtsdal. Vlsir leitaði hvar. Sennilega væri helst að
uppiysinga hjá Þórði Sigurðssyni spyrja þjóðminjavörð.
lögregluvarðstjóra i Borgarnesi.
Beinin eru gömul og rotin, að ,,Ég hef ekki heyrt á þetta
hans sögn, þó varla frá söguöld en minnst fyrr,” sagði bór Magnús-
hann vildi ekki segja hvort þau son þjóðminjavörður, þegar Visir
gætu verið frá þessari öld. leitaði hans umsagnar i gær-
Spurningu um hvaö rannsókn liði, kvöldi, „en ég mun spyrjast fyrir
svaraöi hann á þá leið að beinin um það strax og þjóðin vaknar á
væru i kassa I sinni vörslu, en að morgun”.
Friðrik Páll
Jónsson
áferðalagií
Ég held að Pompidoustór-
hýsið viö Beaubourggötu sé
lýsandi dæmi um skemmtilega
menningarhöll. Þessi „olíust-
assjón“, sem sumir nefndu
svo, er ævintýri
líkust utan dyra og
innan. Louvre-
safnið við Tuiler-
iesgaröinn er ekki
langt undan fyrir
léttfætta. Ef menn
þreytast á söfnum
er göngutúr á Signubökkum
góð hressing, einkum í
grennd við Notre Dame kirkj-
una. Þar breiöa „búkkínist-
arnir“ úr gömlum bókum, blöð-
um og kortum. Svo er sjaldnast
langt í næsta kaffihús, þetta
annað heimili Frakka, og
ágætt aö tylla sér niöur við
gangstéttarborð til þess að
skoða mannlífiö, til dæmis á
ögn snobbuöu kaffihúsi Café
de Flore í St. Germain hverfinu.
Útimarkaðir eru margir mjög
skemmtilegir, einkum á sunnu-
dagsmorgnum, svo sem í götun-
um Montorgueil og Mouffetard
neðanverðri, að ógleymdum
Flóamarkaðnum í
Clignancourt út-
hverfinu. Þeir sem
vilja yfirsýn geta
valiö um Eiffel-
turninn eða
Montmartrehæð
þar sem málararnir
á Tertretorgi keppast viö að
bjóða vöru sína vart þornaða.
Þar er allt annar bragur
en í stúdentahverfinu,
Latínuhverfinu, með hinum
viröuiega skóla Sorbonne
og Panthéon. Hvarvetna
eru litlir matstaðir og ekki
alltaf bestir þeir sem mest eru
áberandi. Hálfur dagur nægir til
þess að skoða höllina í Versölum
skammt fyrir utan borgina.
Ef þú hyggur á ferö til
PARÍSAR
geturöu klippt þessa
auglýsingu útog haft hana
með.þaö gaeti komið sér vel.
FLUGLEIDIR yMT
AUGlÝSINGASTOfAN HF R
GisliBBjanssonls
ALLSKONAR ÍS.GAMALDAGS ÍS,
SHAKE OG BANANA-SPLIT.
SÆLGÆTI, ÖL OGGOSDRYKKIR.
8, Hraunbæ 102,